Willum: Ekki hægt að segja nei við uppeldisfélagið Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2016 19:03 Willum Þór Þórsson, nýráðinn stjóri KR, segir að það hafi ekki verið hægt að segja nei við uppeldisfélagið sitt þrátt fyrir að uppeldisfélagið hafi oft sagt nei við hann. „Fórnin hér er mikil. Hér eru tveir heiðursmenn sem hafa verið miklir leiðtogar (Bjarni og Guðmundur) og hafa unnið glæsta sigra innan vallar," sagði Willum Þór í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þeir hafa einnig gert góða hluti utan vallar þannig að þetta er veruleika-"check" fyrir okkur hina sem ætlum að reyna halda áfram skútunni og reisa þetta við," en var ekkert erfitt að taka við á þessum tímapunkti? „Nei, það er mun erfiðara þegar KR á í hlut en öll önnur félög. Ég skal viðurkenna það," sagði Willum og hélt áfram að lofsama uppeldisklúbbinn: „Ég er alinn upp hérna og KR hefur oft sagt nei við mig; ég komst ekki í liðið, þjálfarasamningnum sagt upp og svo framvegis, en maður verður alltaf KR-inugur. Það er ekki hægt að segja nei við uppeldisfélagið sitt."Sjá einnig:Willum Þór tekur við KR-liðinu KR hefur gengið afleitlega á tímabilinu. Liðið er dottið úr bikarnum og er einungis með níu stig eftir níu leiki, en hverju þarf að breyta? „Það er augljóst að við þurfum að vinna í sigurhugarfarinu. Það eru klárlega mikil gæði, holningin á liðinu er fín og öll vinna á liðinu er búin að vera góð." „Það hafa allir lagt sitt að mörkum. Þegar þú lendir í svona fari þá þarf einhvernveginn að brjóta það upp," sagði Willum að lokum. Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vonar að þjálfarabreytingin breyti því að Vesturbæjarliðið fari að vinna einhverja leiki. „Ég vona að þetta breyti miklu og breyti því að liðið fari að vinna einhverja leiki. Það er það sem þarf og að Willum og strákarnir komi okkur á þann stall sem við viljum vera á," sagði Kristinn. Fyrsta verkefni Willum og hans aðstoðarmanns, Arnars Gunnlaugssonar, verður leikur gegn Norður-Írunum í Glentoran á fimmtudag í undankeppni Evrópudeildarinnar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Willum Þór Þórsson, nýráðinn stjóri KR, segir að það hafi ekki verið hægt að segja nei við uppeldisfélagið sitt þrátt fyrir að uppeldisfélagið hafi oft sagt nei við hann. „Fórnin hér er mikil. Hér eru tveir heiðursmenn sem hafa verið miklir leiðtogar (Bjarni og Guðmundur) og hafa unnið glæsta sigra innan vallar," sagði Willum Þór í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þeir hafa einnig gert góða hluti utan vallar þannig að þetta er veruleika-"check" fyrir okkur hina sem ætlum að reyna halda áfram skútunni og reisa þetta við," en var ekkert erfitt að taka við á þessum tímapunkti? „Nei, það er mun erfiðara þegar KR á í hlut en öll önnur félög. Ég skal viðurkenna það," sagði Willum og hélt áfram að lofsama uppeldisklúbbinn: „Ég er alinn upp hérna og KR hefur oft sagt nei við mig; ég komst ekki í liðið, þjálfarasamningnum sagt upp og svo framvegis, en maður verður alltaf KR-inugur. Það er ekki hægt að segja nei við uppeldisfélagið sitt."Sjá einnig:Willum Þór tekur við KR-liðinu KR hefur gengið afleitlega á tímabilinu. Liðið er dottið úr bikarnum og er einungis með níu stig eftir níu leiki, en hverju þarf að breyta? „Það er augljóst að við þurfum að vinna í sigurhugarfarinu. Það eru klárlega mikil gæði, holningin á liðinu er fín og öll vinna á liðinu er búin að vera góð." „Það hafa allir lagt sitt að mörkum. Þegar þú lendir í svona fari þá þarf einhvernveginn að brjóta það upp," sagði Willum að lokum. Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vonar að þjálfarabreytingin breyti því að Vesturbæjarliðið fari að vinna einhverja leiki. „Ég vona að þetta breyti miklu og breyti því að liðið fari að vinna einhverja leiki. Það er það sem þarf og að Willum og strákarnir komi okkur á þann stall sem við viljum vera á," sagði Kristinn. Fyrsta verkefni Willum og hans aðstoðarmanns, Arnars Gunnlaugssonar, verður leikur gegn Norður-Írunum í Glentoran á fimmtudag í undankeppni Evrópudeildarinnar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki