Kosningavakt Stöðvar 2: Kíkt í heimsókn til vina og vandamanna Höllu Tómasdóttur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. júní 2016 20:12 Vinir og vandamenn Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda koma saman á heimili hennar í Kópavogi í kvöld áður en kosningavaka stuðningsmanna hennar hefst klukkan 22 á Bryggjunni Brugghúsi. Þórhildur Þorkelsdóttir fréttamaður Stöðvar 2 kíkti í heimsókn í Kópavoginn í kvöld og ræddi þar meðal annars við eiginmann Höllu, Björn Skúlason, börnin þeirra og vinkonu Höllu. Björn sagði að kvöldið legðist vel í sig. „Þetta verður sögulegt og við erum búin að búa okkur undir hvað sem er og ég held að við eigum eftir að standa í lappirnar hvernig sem fer, hvort við förum á Bessastaði, eða eitthvað annað, þannig að við erum mjög spennt.“Sjá einnig: Forsetakosningar 2016 í beinniTómas Bjartur, sonur Höllu, er ekki kominn með kosningarétt en hefur tekið þátt í baráttu mömmu sinnar. „Þetta er búið að vera mjög spennandi verkefni. Hún er búin að vera mikið í burtu og það er búið að vera smá erfitt en þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt.“Sjá má innslagið úr Kosningavakt Stöðvar 2 í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Kjörsókn betri en í síðustu kosningum Mun fleiri hafa kosið í Reykjavík í forsetakosningunum nú heldur en árið 2012. 25. júní 2016 19:05 Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Vinir og vandamenn Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda koma saman á heimili hennar í Kópavogi í kvöld áður en kosningavaka stuðningsmanna hennar hefst klukkan 22 á Bryggjunni Brugghúsi. Þórhildur Þorkelsdóttir fréttamaður Stöðvar 2 kíkti í heimsókn í Kópavoginn í kvöld og ræddi þar meðal annars við eiginmann Höllu, Björn Skúlason, börnin þeirra og vinkonu Höllu. Björn sagði að kvöldið legðist vel í sig. „Þetta verður sögulegt og við erum búin að búa okkur undir hvað sem er og ég held að við eigum eftir að standa í lappirnar hvernig sem fer, hvort við förum á Bessastaði, eða eitthvað annað, þannig að við erum mjög spennt.“Sjá einnig: Forsetakosningar 2016 í beinniTómas Bjartur, sonur Höllu, er ekki kominn með kosningarétt en hefur tekið þátt í baráttu mömmu sinnar. „Þetta er búið að vera mjög spennandi verkefni. Hún er búin að vera mikið í burtu og það er búið að vera smá erfitt en þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt.“Sjá má innslagið úr Kosningavakt Stöðvar 2 í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Kjörsókn betri en í síðustu kosningum Mun fleiri hafa kosið í Reykjavík í forsetakosningunum nú heldur en árið 2012. 25. júní 2016 19:05 Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Kjörsókn betri en í síðustu kosningum Mun fleiri hafa kosið í Reykjavík í forsetakosningunum nú heldur en árið 2012. 25. júní 2016 19:05
Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00