Kosningavakt Stöðvar 2 í heild sinni 25. júní 2016 18:04 Kosningavakt Stöðvar 2 heldur áfram að loknum kvöldfréttum og íþróttum. Þangað mæta Guðni Th. Jóhannesson, Halla Tómasdóttir, Davíð Oddsson, Andri Snær Magnason, Sturla Jónsson og Elísabet Jökulsdóttir í myndver þar sem farið verður yfir kosningabaráttuna og horfur til embættisins. Einnig verður farið í kosningapartý víðsvegar um borgina, rætt við stuðningsmenn frambjóðenda og þá koma stjórnamálafræðingar og skýra gang mála. Von er á fyrstu tölum á ellefta tímanum í kvöld og verður fréttastofa með þær í beinni útsendingu ásamt viðbrögðum frambjóðenda við þeim. Hægt verður að fylgjast með kosningavaktinni hér á Vísi í spilaranum fyrir ofan. Uppfært kl. 23:20. Útsendingunni er nú lokið en upptökur af henni má finna í nokkrum hlutum hér fyrir neðan. Í fyrsta hluta er rætt við Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðing og Höskuld Kára Schram fréttamann. Einnig er kíkt á aðstandendur og stuðningsmenn Höllu Tómasdóttur.Í öðrum hluta komu frambjóðendurnir Halla Tómasdóttir og Guðni Th. Jóhannesson í viðtal. Þá var kíkt í kosningamiðstöð Guðna Th. þar sem aðstandendur framboðsins voru teknir tali. Stjórnmálafræðingarnir Baldur Þórhallsson og Eva Heiða Önnudóttir spá síðan í spilin. Sýnt er frá því þegar frambjóðendur kusu fyrr um daginn og kíkt er í kosningamiðstöðvar Davíðs Oddssonar og Andra Snæs Magnasonar.Í þriðja hluta komu Friðjón Friðjónsson, talsmaður í kosningabaráttu Guðna Th. Jóhannessonar, Grímur Atlason, kosningastjóri Andra Snæs Magnasonar og Óli Björn Kárason, sem hefur komið að kosningabaráttu Davíðs Oddssonar, í viðtal. Einnig var kíkt í útskriftarveislu í húsnæði Veðurstofu Íslands hjá Ingu Maríu, sem var að útskrifast úr hjúkrunarfræði. Þá var einnig viðtal í beinni frá Annecy í Frakklandi þar sem Guðmundur Hilmarsson, blaðamaður Morgunblaðsins, sagði frá því hvernig Íslendingarnir í Frakklandi gátu kosið í gær. Loks komu frambjóðendurnir Davíð Oddsson og Andri Snær Magnason í viðtal.Í fjórða hluta er kíkt í Ráðhús Reykjavíkur þar sem starfsfólk kjörstjórnar var í óðaönn að hringja á kjörstaði að finna út úr því hver kjörsóknin er. Þá var litið inn í útskriftarveislu Ingunnar Árnadóttur sem útskrifaðist úr lögfræði. Einnig var bútur úr seinni kappræðunum sem haldnar voru á Stöð 2 spilaður. Einnig voru svör frambjóðenda um fyrstu verk sín í embætti rifjuð upp og Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir ræða stöðu mála. Þá mæta Sturla Jónsson og Elísabet Jökulsdóttir frambjóðendur í viðtal.Í fimmta hluta byrja tölur að berast úr hinum ýmsu kjördæmum og við heyrum fyrstu viðbrögð frambjóðenda. Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Kosningavakt Stöðvar 2 heldur áfram að loknum kvöldfréttum og íþróttum. Þangað mæta Guðni Th. Jóhannesson, Halla Tómasdóttir, Davíð Oddsson, Andri Snær Magnason, Sturla Jónsson og Elísabet Jökulsdóttir í myndver þar sem farið verður yfir kosningabaráttuna og horfur til embættisins. Einnig verður farið í kosningapartý víðsvegar um borgina, rætt við stuðningsmenn frambjóðenda og þá koma stjórnamálafræðingar og skýra gang mála. Von er á fyrstu tölum á ellefta tímanum í kvöld og verður fréttastofa með þær í beinni útsendingu ásamt viðbrögðum frambjóðenda við þeim. Hægt verður að fylgjast með kosningavaktinni hér á Vísi í spilaranum fyrir ofan. Uppfært kl. 23:20. Útsendingunni er nú lokið en upptökur af henni má finna í nokkrum hlutum hér fyrir neðan. Í fyrsta hluta er rætt við Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðing og Höskuld Kára Schram fréttamann. Einnig er kíkt á aðstandendur og stuðningsmenn Höllu Tómasdóttur.Í öðrum hluta komu frambjóðendurnir Halla Tómasdóttir og Guðni Th. Jóhannesson í viðtal. Þá var kíkt í kosningamiðstöð Guðna Th. þar sem aðstandendur framboðsins voru teknir tali. Stjórnmálafræðingarnir Baldur Þórhallsson og Eva Heiða Önnudóttir spá síðan í spilin. Sýnt er frá því þegar frambjóðendur kusu fyrr um daginn og kíkt er í kosningamiðstöðvar Davíðs Oddssonar og Andra Snæs Magnasonar.Í þriðja hluta komu Friðjón Friðjónsson, talsmaður í kosningabaráttu Guðna Th. Jóhannessonar, Grímur Atlason, kosningastjóri Andra Snæs Magnasonar og Óli Björn Kárason, sem hefur komið að kosningabaráttu Davíðs Oddssonar, í viðtal. Einnig var kíkt í útskriftarveislu í húsnæði Veðurstofu Íslands hjá Ingu Maríu, sem var að útskrifast úr hjúkrunarfræði. Þá var einnig viðtal í beinni frá Annecy í Frakklandi þar sem Guðmundur Hilmarsson, blaðamaður Morgunblaðsins, sagði frá því hvernig Íslendingarnir í Frakklandi gátu kosið í gær. Loks komu frambjóðendurnir Davíð Oddsson og Andri Snær Magnason í viðtal.Í fjórða hluta er kíkt í Ráðhús Reykjavíkur þar sem starfsfólk kjörstjórnar var í óðaönn að hringja á kjörstaði að finna út úr því hver kjörsóknin er. Þá var litið inn í útskriftarveislu Ingunnar Árnadóttur sem útskrifaðist úr lögfræði. Einnig var bútur úr seinni kappræðunum sem haldnar voru á Stöð 2 spilaður. Einnig voru svör frambjóðenda um fyrstu verk sín í embætti rifjuð upp og Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir ræða stöðu mála. Þá mæta Sturla Jónsson og Elísabet Jökulsdóttir frambjóðendur í viðtal.Í fimmta hluta byrja tölur að berast úr hinum ýmsu kjördæmum og við heyrum fyrstu viðbrögð frambjóðenda.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira