

Eiður Smári Guðjohnsen reynir að finna veikleika á mótherjanum sem hann getur nýtt sér.
Heimir og Eiður Smári hafa rætt um að hann komi inn í teymið eftir að Evrópumótinu lýkur.
Einn fremsti dómari Evrópu heldur um flautuna hjá strákunum okkar í Nice.
Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice.
Það er eins gott fyrir enska landsliðið að brjóta íslenska varnarmúrinn á bak aftur.
Lars Lagerbäck hefur þrisvar í sex tilraunum komið liði upp úr riðli á Evrópumóti eða í heimsmeistarakeppni en hann hefur aldrei farið í gegnum fyrsta leik í útsláttarkeppni. Hann reynir nú í fjórða sinn.
Eric Cantona lætur gamminn geysa í nýju myndbandi Eurosport.
Framherji enska landsliðsins vill að sínir menn verði á tánum gegn Íslandi í Nice á mándagskvöldið.
Margt er líkt með óvæntu ensku meisturunum og íslenska landsliðinu í fótbolta.
Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“
Eiður Smári Guðjohnsen segir að liðsheildin sé ótrúlega sterk hjá íslenska landsliðinu.
Segir að allir séu heilir heilsu fyrir leikinn gegn Englandi á mánudag.
Eiður Smári Guðjohnsen og Heimir Hallgrímsson sátu blaðamannafund íslenska liðsins í Annecy fyrir leikinn gegn Englandi.
„Ég veit ekki hver merkingin var nákvæmlega.“
Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson fara yfir allt sem snýr að íslenska liðinu á EM í Frakklandi.
Eiður Smári svaraði fjöldamörgum spurningum á blaðmannafundi íslenska liðsins í Annecy í morgun. Hlustaðu á samantekt okkar frá fundinum.
Markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi hefur afrekað margt á sínum ferli.