Halla kaus í Smáranum: Velti því fyrir sér hvort hún ætti að kjósa annan Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 25. júní 2016 13:55 Halla kaus ásamt fjölskyldu sinni í dag. Vísir/Hanna Halla Tómasdóttir athafnakona mætti ásamt fjölskyldu sinni á kjörstað í dag. Halla var hamingjusöm og þakklát á kjördegi. „Við erum þakklát. Þakklát öllum sem fóru með okkur í þetta ferðalag og þakklát fyrir að búa í lýðræðisríki,“ sagði Halla en hún var í beinni útsendingu á Facebook-síðu sinni. „Dagurinn leggst mjög vel í mig.“ Hún sagði kosningabaráttuna hafa verið ótrúlega skemmtilegt ferðalag og að hún hafi farið frá því að vera varla þekkt yfir í að ná að kynnast mörgum landsmönnum. „Við finnum mikinn meðbyr og ætlum bara að klára leikinn. Hann stendur til tíu,“ sagði Halla en þá loka kjörstaðir. Halla kaus í kjördeild 13 og hló þegar fréttamaður spurði hana hvort það væri nokkuð óhappa. Hún segist hafa kosið sjálfa sig en velt því fyrir sér í smástund hvort hún ætti að kjósa einhvern annan. „Ég gerði það,“ viðurkenndi hún. „Það er kannski konan í mér, ég veit það ekki,“ sagði Halla og hló. Dóttir Höllu fór í sitt fyrsta sjónvarpsviðtal í tilefni dagsins hjá Gunnari Atla Gunnarssyni, fréttamanni á Stöð 2, og sagðist hún afar stolt af móður sinni og að það hafi ekki verið skrýtið að sjá hana í fjölmiðlum upp á síðkastið. „Mér finnst alltaf eins og hún hafi átt að gera eitthvað svona.“Halla og fjölskylda mæta í Smárann í dag.Vísir/HannaHalla ásamt eiginmanni sínum, Birni Skúlasyni, og börnunum þeirra.Vísir/Hanna Tengdar fréttir Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Halla Tómasdóttir athafnakona mætti ásamt fjölskyldu sinni á kjörstað í dag. Halla var hamingjusöm og þakklát á kjördegi. „Við erum þakklát. Þakklát öllum sem fóru með okkur í þetta ferðalag og þakklát fyrir að búa í lýðræðisríki,“ sagði Halla en hún var í beinni útsendingu á Facebook-síðu sinni. „Dagurinn leggst mjög vel í mig.“ Hún sagði kosningabaráttuna hafa verið ótrúlega skemmtilegt ferðalag og að hún hafi farið frá því að vera varla þekkt yfir í að ná að kynnast mörgum landsmönnum. „Við finnum mikinn meðbyr og ætlum bara að klára leikinn. Hann stendur til tíu,“ sagði Halla en þá loka kjörstaðir. Halla kaus í kjördeild 13 og hló þegar fréttamaður spurði hana hvort það væri nokkuð óhappa. Hún segist hafa kosið sjálfa sig en velt því fyrir sér í smástund hvort hún ætti að kjósa einhvern annan. „Ég gerði það,“ viðurkenndi hún. „Það er kannski konan í mér, ég veit það ekki,“ sagði Halla og hló. Dóttir Höllu fór í sitt fyrsta sjónvarpsviðtal í tilefni dagsins hjá Gunnari Atla Gunnarssyni, fréttamanni á Stöð 2, og sagðist hún afar stolt af móður sinni og að það hafi ekki verið skrýtið að sjá hana í fjölmiðlum upp á síðkastið. „Mér finnst alltaf eins og hún hafi átt að gera eitthvað svona.“Halla og fjölskylda mæta í Smárann í dag.Vísir/HannaHalla ásamt eiginmanni sínum, Birni Skúlasyni, og börnunum þeirra.Vísir/Hanna
Tengdar fréttir Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00