EM í dag: Groundhog day í Annecy
Fram undan er leikur gegn Englandi í 16-liða úrslitum keppninnar en vegna aukadagsins sem landsliðið fékk á milli leikja að þessu sinni hafa verið haldnir blaðamannafundir á hótelinu tvo daga í röð.
Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Tómas Þór Þórðarson fara yfir þessa tvo blaðamannafundi og líta yfir þá leiki í 16-liða úrslitum keppninnar sem eru á dagskrá í dag.
Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
Tengdar fréttir

EM í dag: Ekki sama England lengur og Ísland gæti tekið Wales á þetta
Strákarnir okkar fljúga til Parísar í dag þar verður enginn ætlar að skoða Monu Lísu.

EM í dag: Íslenski draumurinn rifjaður upp í Annecy
Gærdagurinn gerður upp hjá íslenska landsliðinu og farið yfir það sem er fram undan á EM í Frakklandi.

EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli
„Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“

EM í dag: Forsetakosningar í Annecy og borgað undir Tólfuna til Nice
Daglegur þáttur fréttateymis 365 frá Evrópumótinu í fótbolta er kominn í loftið.

EM í dag: 70 milljóna króna stig í Saint-Étienne
Í þessum fimmta þætti er leikurinn gegn Ungverjum í Marseille fyrirferðamikill.


EM í dag: Ferskleiki í morgunlestinni og kvikmyndin Beethoven
Leikurinn sem aldrei gleymist gerður upp á leiðinni aftur til Annecy.

EM í dag: Will Grigg átti gærdaginn en Íslendingar eru aðal í París í dag
Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru í París þar sem Ísland mætir Austurríki í dag.

EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne
Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp.

EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði
Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu.

EM í dag: Hótelhittingur og bullurnar í Marseille
Fréttamenn 365

EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg
Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille.

EM í dag: Ást í loftinu milli íslensks og sænsks blaðamanns
Útsendarar Vísis í Frakklandi ræða ferðalagið framundan til Saint-Étienne, bjórbann við leikvanga og óvænta rómantík.