Flugumferðarstjórar og Samtök atvinnulífsins hafa samið Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 25. júní 2016 08:17 Flugumferðarstjórar hafa fundað ásamt Samtökum atvinnulífsins í húsakynnum Ríkissáttasemjara. Samtök atvinnulífsins (SA) f.h. Isavia og Félag íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) undirrituðu kjarasamning í húsnæði ríkissáttasemjara á þriðja tímanum í nótt. Samningurinn er til ársloka 2018. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkissáttasemjara. Kjarasamningurinn verður nú kynntur stjórn Isavia og félagsmönnum FÍF og hann borinn undir atkvæði. Niðurstaða úr atkvæðagreiðslu mun liggja fyrir eigi síðar en 10. júlí segir í tilkynningu. Samningar við flugumferðarstjóra urðu lausir í nóvember á síðasta ári og eftir að ekki gekk að semja fóru flugumferðarstjórar í yfirvinnubann snemma í apríl. Það merkir að þeir ganga venjubundnar vaktir en taka ekki yfirvinnuvaktir. Þetta hefur valdið röskun á flugumferð á Keflavíkurflugvelli og telja flugumferðarstjórar það sýna hversu alvarleg manneklan er hjá stéttinni hér á landi. Lög voru sett á yfirvinnubannið af Alþingi snemma í júní en þau kváðu á um að Gerðardómi yrði gert að ákveða um kaup og kjör flugumferðarstjóra ef ekki tækist að semja fyrir 24. júní, sem var í gær. Tengdar fréttir Tafir á millilandaflugi vegna forfalla hjá flugumferðarstjórum Hvorki Isavia eða flugumferðarstjórar vilja gefa neitt upp um gang kjaraviðræða þeirra. Samninganefndirnar hafa aðeins fimm daga til viðbótar til að ná sáttum í deilunni. 19. júní 2016 11:29 Flugumferðarstjórar funda í dag Deilunni verður vísað til gerðardóms náist ekki samningar fyrir næsta föstudag. 20. júní 2016 10:18 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Samtök atvinnulífsins (SA) f.h. Isavia og Félag íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) undirrituðu kjarasamning í húsnæði ríkissáttasemjara á þriðja tímanum í nótt. Samningurinn er til ársloka 2018. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkissáttasemjara. Kjarasamningurinn verður nú kynntur stjórn Isavia og félagsmönnum FÍF og hann borinn undir atkvæði. Niðurstaða úr atkvæðagreiðslu mun liggja fyrir eigi síðar en 10. júlí segir í tilkynningu. Samningar við flugumferðarstjóra urðu lausir í nóvember á síðasta ári og eftir að ekki gekk að semja fóru flugumferðarstjórar í yfirvinnubann snemma í apríl. Það merkir að þeir ganga venjubundnar vaktir en taka ekki yfirvinnuvaktir. Þetta hefur valdið röskun á flugumferð á Keflavíkurflugvelli og telja flugumferðarstjórar það sýna hversu alvarleg manneklan er hjá stéttinni hér á landi. Lög voru sett á yfirvinnubannið af Alþingi snemma í júní en þau kváðu á um að Gerðardómi yrði gert að ákveða um kaup og kjör flugumferðarstjóra ef ekki tækist að semja fyrir 24. júní, sem var í gær.
Tengdar fréttir Tafir á millilandaflugi vegna forfalla hjá flugumferðarstjórum Hvorki Isavia eða flugumferðarstjórar vilja gefa neitt upp um gang kjaraviðræða þeirra. Samninganefndirnar hafa aðeins fimm daga til viðbótar til að ná sáttum í deilunni. 19. júní 2016 11:29 Flugumferðarstjórar funda í dag Deilunni verður vísað til gerðardóms náist ekki samningar fyrir næsta föstudag. 20. júní 2016 10:18 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Tafir á millilandaflugi vegna forfalla hjá flugumferðarstjórum Hvorki Isavia eða flugumferðarstjórar vilja gefa neitt upp um gang kjaraviðræða þeirra. Samninganefndirnar hafa aðeins fimm daga til viðbótar til að ná sáttum í deilunni. 19. júní 2016 11:29
Flugumferðarstjórar funda í dag Deilunni verður vísað til gerðardóms náist ekki samningar fyrir næsta föstudag. 20. júní 2016 10:18