Ef þú misstir af fagnaðarlátum strákanna getur þú séð þau hér Birgir Olgeirsson skrifar 22. júní 2016 20:03 Landsliðsmennirnir fögnuðu vel og innilega eftir leik. Vísir/EPA Gífurleg stemning myndaðist víða um land þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér inn í sextán liða úrslit með 2 – 1 sigri í lokaleiknum í F-riðli á móti Austurríkismönnum. Um er að ræða einn dramatískasta leik íslenskrar knattspyrnusögu en sigurmark Íslands kom á lokamínútu í uppbótartíma þegar Arnór Ingvi Traustason renndi boltanum í markið. Að leik loknum mátti sjá örstutt í liðsmenn íslenska landsliðsins fagna sigrinum en Síminn, sem er með útsendingarréttinn á EM í knattspyrnu, skipti yfir í myndver hér heima og fór í auglýsingar. Þótti mörgum það sárt að fá ekki fylgjast með leikmönnum fagna sigri. Meðal annars knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson, sem leikur með bandaríska landsliðinu, en hann sagði á Twitter það vera glæp að missa af þessum fagnaði.Vinsamlegast takið EM-stofuna af símanum!!! Missa af fagnaðinum er glæpur!! Leyfið okkur að njóta með strákunum!!! — Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 22, 2016 Síminn birti fagnaðarlætin á Facebook-síðu sinni og má sjá þau hér fyrir neðan: EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Celine Dion syngur yfir sigurmark Arnórs Ingva gegn Austurríki Verið viðbúin að þerra gleðitárin. 22. júní 2016 18:54 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Sjá meira
Gífurleg stemning myndaðist víða um land þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér inn í sextán liða úrslit með 2 – 1 sigri í lokaleiknum í F-riðli á móti Austurríkismönnum. Um er að ræða einn dramatískasta leik íslenskrar knattspyrnusögu en sigurmark Íslands kom á lokamínútu í uppbótartíma þegar Arnór Ingvi Traustason renndi boltanum í markið. Að leik loknum mátti sjá örstutt í liðsmenn íslenska landsliðsins fagna sigrinum en Síminn, sem er með útsendingarréttinn á EM í knattspyrnu, skipti yfir í myndver hér heima og fór í auglýsingar. Þótti mörgum það sárt að fá ekki fylgjast með leikmönnum fagna sigri. Meðal annars knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson, sem leikur með bandaríska landsliðinu, en hann sagði á Twitter það vera glæp að missa af þessum fagnaði.Vinsamlegast takið EM-stofuna af símanum!!! Missa af fagnaðinum er glæpur!! Leyfið okkur að njóta með strákunum!!! — Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 22, 2016 Síminn birti fagnaðarlætin á Facebook-síðu sinni og má sjá þau hér fyrir neðan:
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Celine Dion syngur yfir sigurmark Arnórs Ingva gegn Austurríki Verið viðbúin að þerra gleðitárin. 22. júní 2016 18:54 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Sjá meira
Celine Dion syngur yfir sigurmark Arnórs Ingva gegn Austurríki Verið viðbúin að þerra gleðitárin. 22. júní 2016 18:54