Shilton var hræddur við víkingaklappið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. júní 2016 23:30 Víkingaklappið hefur slegið í gegn út um allan heim. vísir/getty Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi. „Þetta var gríðarlega svekkjandi. Þetta eru klárlega óvæntustu úrslit mótsins því England tapaði fyrir Íslandi,“ sagði Shilton sem lék 125 landsleiki fyrir England á sínum tíma. „Allt mótið beið ég eftir því að enska liðið færi almennilega í gang. Kvöldið þegar mest var undir þá gaf liðið tvö mörk. Þessi slaki varnarleikur er það sem ég hef haft mestar áhyggjur af.“ Shilton gat ekki annað en skammað markvörðinn Joe Hart aðeins líka fyrir sína frammistöðu. Á endanum sagði Shilton að enska liðið hefði enga afsökun. „Það er ekkert hægt að afsaka þetta. Spáið í þessu. Fyrirliði íslenska liðsins er að spila í ensku B-deildinni. Á pappírnum á England að vera með mikið betra lið. Kannski var það hið ógnvekjandi víkingaklapp hjá íslensku stuðningsmönnunum sem fór svona illa með enska liðið? Ég var hræddur að fylgjast með því heima hjá mér þannig að ég get ekki ímyndað mér hvernig er að vera á vellinum og upplifa þetta.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00 Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. 30. júní 2016 19:00 Athyglin beinist svo sannarlega að strákunum okkar Her fjölmiðlamanna er mættur til Annecy þar sem nokkrir landsliðsmenn gáfu kost á viðtölum í morgun. 30. júní 2016 12:45 Kári: Auðvitað tekur maður þetta til sín Lars Lagerbäck gagnrýndi strákana fyrir að vera ekki 100 prósent faglegir á þriðjudagskvöldið. 30. júní 2016 15:00 Heimir: Vel stætt fólk í sumarleyfi þannig að við fáum frið Ákvörðun landsliðsins að dvelja hefur aldrei verið betri en nú þegar áhuginn á íslenska liðinu er hvað mestur. 30. júní 2016 19:45 „Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Guðni Th. Jóhannesson verður í landsliðstreyjunni í bláa hafinu í París á sunnudag. 30. júní 2016 14:49 Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55 Strákarnir okkar æfðu á ný eftir kærkominn hvíldardag | Myndasyrpa Kastljósið beinist svo sannarlega að okkar mönnum. 30. júní 2016 12:30 Berliner Morgenpost safnar íslenskum víkingaköllum | Vertu með í "Huh! fyrir Ísland" Íslenska fótboltalandsliðið hefur farið sigurför um heiminn og það er eflaust erfitt að finna stað í heiminum þar sem fólk veit ekki af afrekum strákanna okkar. 30. júní 2016 14:11 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Barcelona - Atlético Madrid | Stórslagur á Spáni Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Sjá meira
Peter Shilton, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, var eins og flestir Englendingar svekktur með frammistöðu enska landsliðsins í leiknum gegn Englandi. „Þetta var gríðarlega svekkjandi. Þetta eru klárlega óvæntustu úrslit mótsins því England tapaði fyrir Íslandi,“ sagði Shilton sem lék 125 landsleiki fyrir England á sínum tíma. „Allt mótið beið ég eftir því að enska liðið færi almennilega í gang. Kvöldið þegar mest var undir þá gaf liðið tvö mörk. Þessi slaki varnarleikur er það sem ég hef haft mestar áhyggjur af.“ Shilton gat ekki annað en skammað markvörðinn Joe Hart aðeins líka fyrir sína frammistöðu. Á endanum sagði Shilton að enska liðið hefði enga afsökun. „Það er ekkert hægt að afsaka þetta. Spáið í þessu. Fyrirliði íslenska liðsins er að spila í ensku B-deildinni. Á pappírnum á England að vera með mikið betra lið. Kannski var það hið ógnvekjandi víkingaklapp hjá íslensku stuðningsmönnunum sem fór svona illa með enska liðið? Ég var hræddur að fylgjast með því heima hjá mér þannig að ég get ekki ímyndað mér hvernig er að vera á vellinum og upplifa þetta.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00 Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. 30. júní 2016 19:00 Athyglin beinist svo sannarlega að strákunum okkar Her fjölmiðlamanna er mættur til Annecy þar sem nokkrir landsliðsmenn gáfu kost á viðtölum í morgun. 30. júní 2016 12:45 Kári: Auðvitað tekur maður þetta til sín Lars Lagerbäck gagnrýndi strákana fyrir að vera ekki 100 prósent faglegir á þriðjudagskvöldið. 30. júní 2016 15:00 Heimir: Vel stætt fólk í sumarleyfi þannig að við fáum frið Ákvörðun landsliðsins að dvelja hefur aldrei verið betri en nú þegar áhuginn á íslenska liðinu er hvað mestur. 30. júní 2016 19:45 „Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Guðni Th. Jóhannesson verður í landsliðstreyjunni í bláa hafinu í París á sunnudag. 30. júní 2016 14:49 Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55 Strákarnir okkar æfðu á ný eftir kærkominn hvíldardag | Myndasyrpa Kastljósið beinist svo sannarlega að okkar mönnum. 30. júní 2016 12:30 Berliner Morgenpost safnar íslenskum víkingaköllum | Vertu með í "Huh! fyrir Ísland" Íslenska fótboltalandsliðið hefur farið sigurför um heiminn og það er eflaust erfitt að finna stað í heiminum þar sem fólk veit ekki af afrekum strákanna okkar. 30. júní 2016 14:11 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Barcelona - Atlético Madrid | Stórslagur á Spáni Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Sjá meira
Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Kári Árnason segir strákana hafa verið að hlaða batterín í gær en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag. 30. júní 2016 12:00
Kári þurfti að yfirgefa England vegna aldurs: "Gaman að troða því“ Miðvörður íslenska landsliðsins er tilbúinn að spila aftur á Englandi fái hann tækifærið. 30. júní 2016 19:00
Athyglin beinist svo sannarlega að strákunum okkar Her fjölmiðlamanna er mættur til Annecy þar sem nokkrir landsliðsmenn gáfu kost á viðtölum í morgun. 30. júní 2016 12:45
Kári: Auðvitað tekur maður þetta til sín Lars Lagerbäck gagnrýndi strákana fyrir að vera ekki 100 prósent faglegir á þriðjudagskvöldið. 30. júní 2016 15:00
Heimir: Vel stætt fólk í sumarleyfi þannig að við fáum frið Ákvörðun landsliðsins að dvelja hefur aldrei verið betri en nú þegar áhuginn á íslenska liðinu er hvað mestur. 30. júní 2016 19:45
„Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Guðni Th. Jóhannesson verður í landsliðstreyjunni í bláa hafinu í París á sunnudag. 30. júní 2016 14:49
Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55
Strákarnir okkar æfðu á ný eftir kærkominn hvíldardag | Myndasyrpa Kastljósið beinist svo sannarlega að okkar mönnum. 30. júní 2016 12:30
Berliner Morgenpost safnar íslenskum víkingaköllum | Vertu með í "Huh! fyrir Ísland" Íslenska fótboltalandsliðið hefur farið sigurför um heiminn og það er eflaust erfitt að finna stað í heiminum þar sem fólk veit ekki af afrekum strákanna okkar. 30. júní 2016 14:11