Nick Cave: Tekst á við sonarmissinn með nýrri plötu og mynd Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. júní 2016 14:47 Nick Cave tekst á við sorgina í gegnum tónlistarsköpun. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Nick Cave ætlar að gefa út sextándu hljóðversplötu sína með hljómsveitinni The Bad Seeds í september. Platan heitir The Skeleton Key og er sú fyrsta sem hann gefur út eftir að sonur hans lést eftir að hann hrapaði niður kletta í LSD vímu af klettum í Brighton í fyrra. Með plötunni tekst tónlistarmaðurinn á við sonarmissirinn með þeim eina hættu sem hann kann. Tónlistarmyndin One more time with feeling verður gefin út samhliða plötunni. Upphaflega átti einungis að gefa út myndina sem átti að sýna Cave flytja nokkur laga sinna í rólegu umhverfi. En í ljósi sorgar Cave og fjölskyldu hans varð kvikmyndagerðarmanninum Andrew Dominik fljótt ljóst í hvað stefndi og náði hann að fanga það á filmu þegar tónlistarmaðurinn tókst á við sonarmissinn í gegnum listsköpun sína. Cave samdi víst gífurlega mikið af tónlist í fyrra og er tónlistin í myndinni nær eingöngu ný og af plötunni væntanlegu. Á milli laga tjáir Cave sig um tilurð laganna og önnur hjartans mál. Myndin verður sýnd einu sinni í bíó hér á landi degi fyrir útgáfudag plötunnar, eða þann 8. september í Bíó Paradís. Tónlist Tengdar fréttir „Hann var stór partur af lífi okkar og við tókum andlát hans mjög nærri okkur“ Menningarsmiðjan Populus tremula fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Á laugardaginn heldur smiðjan stórtónleika í menningarhúsinu Hofi þar sem leiðtoga smiðjunnar, Sigurðar Heiðars Jónssonar, verður minnst en hann lést fyrir þremur árum úr MND. 23. október 2014 13:00 Fimmtán ára sonur Nick Cave lést af slysförum Fjölskyldan biður um frið. 15. júlí 2015 12:42 Tvíburabróðir sonar Nicks Cave: "Þú varst besti bróðir sem ég gat átt“ Margir harmi slegnir vegna dauða sonar tónlistarmannsins. 16. júlí 2015 11:42 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Nick Cave ætlar að gefa út sextándu hljóðversplötu sína með hljómsveitinni The Bad Seeds í september. Platan heitir The Skeleton Key og er sú fyrsta sem hann gefur út eftir að sonur hans lést eftir að hann hrapaði niður kletta í LSD vímu af klettum í Brighton í fyrra. Með plötunni tekst tónlistarmaðurinn á við sonarmissirinn með þeim eina hættu sem hann kann. Tónlistarmyndin One more time with feeling verður gefin út samhliða plötunni. Upphaflega átti einungis að gefa út myndina sem átti að sýna Cave flytja nokkur laga sinna í rólegu umhverfi. En í ljósi sorgar Cave og fjölskyldu hans varð kvikmyndagerðarmanninum Andrew Dominik fljótt ljóst í hvað stefndi og náði hann að fanga það á filmu þegar tónlistarmaðurinn tókst á við sonarmissinn í gegnum listsköpun sína. Cave samdi víst gífurlega mikið af tónlist í fyrra og er tónlistin í myndinni nær eingöngu ný og af plötunni væntanlegu. Á milli laga tjáir Cave sig um tilurð laganna og önnur hjartans mál. Myndin verður sýnd einu sinni í bíó hér á landi degi fyrir útgáfudag plötunnar, eða þann 8. september í Bíó Paradís.
Tónlist Tengdar fréttir „Hann var stór partur af lífi okkar og við tókum andlát hans mjög nærri okkur“ Menningarsmiðjan Populus tremula fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Á laugardaginn heldur smiðjan stórtónleika í menningarhúsinu Hofi þar sem leiðtoga smiðjunnar, Sigurðar Heiðars Jónssonar, verður minnst en hann lést fyrir þremur árum úr MND. 23. október 2014 13:00 Fimmtán ára sonur Nick Cave lést af slysförum Fjölskyldan biður um frið. 15. júlí 2015 12:42 Tvíburabróðir sonar Nicks Cave: "Þú varst besti bróðir sem ég gat átt“ Margir harmi slegnir vegna dauða sonar tónlistarmannsins. 16. júlí 2015 11:42 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Sjá meira
„Hann var stór partur af lífi okkar og við tókum andlát hans mjög nærri okkur“ Menningarsmiðjan Populus tremula fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Á laugardaginn heldur smiðjan stórtónleika í menningarhúsinu Hofi þar sem leiðtoga smiðjunnar, Sigurðar Heiðars Jónssonar, verður minnst en hann lést fyrir þremur árum úr MND. 23. október 2014 13:00
Tvíburabróðir sonar Nicks Cave: "Þú varst besti bróðir sem ég gat átt“ Margir harmi slegnir vegna dauða sonar tónlistarmannsins. 16. júlí 2015 11:42
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið