Enski dómarinn Mark Clattenburg lýkur eftirminnilegu ári með því að dæma úrslitaleik EM á sunnudag.
Clattenburg dæmdi einnig úrslitaleik Meistaradeildarinnar og úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í ár.
Úrslitaleikurinn er á milli heimamanna í Frakklandi og Portúgal.
Clattenburg er orðinn 41 árs gamall og ferill hans mun ná hápunkti í þessum leik.
![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/2017-09-07T144452.760Z-haukar.png)
![](https://www.visir.is/vaktin/content/flags/2025-02-14T125946.545Z-2021-10-15T150140.503Z-Jeruzalem_Ormoz.png)