Fyrrum eiginmaður dóttur Kurt Cobain vill gítarinn hans Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. júlí 2016 10:40 Francis og Isaiah á meðan allt lék í lyndi. Vísir/Getty Francis Bean Cobain dóttir Kurt Cobain úr Nirvana og Courtney Love skyldi nýverið við eiginmann sinn til tveggja ára. Svo gæti farið að skilnaðurinn verði henni dýrkeyptur því Isaiah Silva, maðurinn sem hún giftist, vill fá kassagítarinn sem pabbi hennar notaði á hinum frægu MTV unplugged tónleikum sem Nirvana gaf út á plötu. Gítarinn var einnig síðasta hljóðfærið sem Kurt spilaði á áður en hann framdi sjálfsmorð árið 1994.Gítarinn umtalaði er aðdáendum Nirvana vel þekktur.Vísir/TMZFramleiddur í 300 eintökumUm er að ræða afar sjaldgæfan gítar af gerðinni 1959 Martin D-18E sem aðeins var framleiddur í 300 eintökum. Talið er að gítarar af þessu tagi seljist á um eina milljón dollara - og það eru þau eintök sem ekki voru í eigu rokkarans fræga. Isaiah segir að Francis hafi gefið sér gítarinn en hún vill lítið kannast við það. Francis og Isaiah Silva giftu sig árið 2014 eftir þriggja ára samband. Francis er í dag 23 ára gömul og berst nú fyrir því að fyrrum eiginmaður sinn hirði ekki hlut af þeim peningum sem hún erfði frá föður sínum. Athygli vekur að hún hefur samþykkt að greiða eiginmanni sínum „makastuðning“ sem er iðulega gert ef annar aðilinn er vel efnaður og börn eru í spilinu en þau eru barnlaus.Fréttastofa TMZ greindi frá.Hér má sjá Kurt Cobain munda gítarinn fræga í laginu Come as you are. Tónlist Tengdar fréttir Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Fyrsta myndin sem er gerð með leyfi fjölskyldu og vina söngvarans. 11. mars 2015 22:50 Mannleg mynd um Cobain Heimildarmynd um rokkarann er í undirbúningi. 27. nóvember 2014 10:30 Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Ný heimildarmynd væntanleg sem fjallar um samsæriskenningar varðandi dauða Kurt Cobain 13. maí 2015 11:41 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Francis Bean Cobain dóttir Kurt Cobain úr Nirvana og Courtney Love skyldi nýverið við eiginmann sinn til tveggja ára. Svo gæti farið að skilnaðurinn verði henni dýrkeyptur því Isaiah Silva, maðurinn sem hún giftist, vill fá kassagítarinn sem pabbi hennar notaði á hinum frægu MTV unplugged tónleikum sem Nirvana gaf út á plötu. Gítarinn var einnig síðasta hljóðfærið sem Kurt spilaði á áður en hann framdi sjálfsmorð árið 1994.Gítarinn umtalaði er aðdáendum Nirvana vel þekktur.Vísir/TMZFramleiddur í 300 eintökumUm er að ræða afar sjaldgæfan gítar af gerðinni 1959 Martin D-18E sem aðeins var framleiddur í 300 eintökum. Talið er að gítarar af þessu tagi seljist á um eina milljón dollara - og það eru þau eintök sem ekki voru í eigu rokkarans fræga. Isaiah segir að Francis hafi gefið sér gítarinn en hún vill lítið kannast við það. Francis og Isaiah Silva giftu sig árið 2014 eftir þriggja ára samband. Francis er í dag 23 ára gömul og berst nú fyrir því að fyrrum eiginmaður sinn hirði ekki hlut af þeim peningum sem hún erfði frá föður sínum. Athygli vekur að hún hefur samþykkt að greiða eiginmanni sínum „makastuðning“ sem er iðulega gert ef annar aðilinn er vel efnaður og börn eru í spilinu en þau eru barnlaus.Fréttastofa TMZ greindi frá.Hér má sjá Kurt Cobain munda gítarinn fræga í laginu Come as you are.
Tónlist Tengdar fréttir Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Fyrsta myndin sem er gerð með leyfi fjölskyldu og vina söngvarans. 11. mars 2015 22:50 Mannleg mynd um Cobain Heimildarmynd um rokkarann er í undirbúningi. 27. nóvember 2014 10:30 Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Ný heimildarmynd væntanleg sem fjallar um samsæriskenningar varðandi dauða Kurt Cobain 13. maí 2015 11:41 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Fyrsta myndin sem er gerð með leyfi fjölskyldu og vina söngvarans. 11. mars 2015 22:50
Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Ný heimildarmynd væntanleg sem fjallar um samsæriskenningar varðandi dauða Kurt Cobain 13. maí 2015 11:41