Strákarnir fullir af þakklæti: „Það rosalegasta sem ég hef tekið þátt í!“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. júlí 2016 15:30 Landsliðið í rútunni í gær og margir með símann á lofti til að fanga augnablikið. vísir/hanna Tug þúsundir komu saman í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi til að fagna strákunum okkar í landsliðinu í knattspyrnu en þeir komu heim frá Frakklandi síðdegis í gær eftir að þeir luku keppni á EM á sunnudag. Liðið var keyrt í opinni rútu frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Lækjargötu áður en það steig á svið við Arnarhól ásamt þjálfurum sínum og starfsmönnum KSÍ. Strákarnir voru með símana sína á lofti og mynduðu hátíðahöldin í bak og fyrir. Þeir hafa síðan verið duglegir við að birta myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum bæði í gær og í dag og þakka fyrir stuðninginn. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin augnablik frá gærkvöldinu sem nokkrir landsliðsmenn hafa deilt á Twitter og Instagram, en auk þeirra hafa fleiri landsliðsmenn deilt svipuðum eða sömu myndum og myndskeiðum til að segja takk. Ómetanlegt #euro2016 A video posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Jul 4, 2016 at 2:08pm PDT Incredible!! A video posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 4, 2016 at 1:21pm PDT Thetta er thad rosalegasta sem eg hef tekid thátt í! Eg kem til med ad muna thennan dag alla mina ævi! TAKK https://t.co/7gZsQWfqcw— Aron Einar (@ronnimall) July 4, 2016 Þakka enn og aftur fyrir frábæran stuðning! A photo posted by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 4, 2016 at 1:28pm PDT Moment I will never forget! pic.twitter.com/hvTTVne9zC— Johann B Gudmundsson (@Gudmundsson7) July 5, 2016 A photo posted by Ari Skúlason (@ariskulason23) on Jul 4, 2016 at 12:20pm PDT Eg vil þakka Langbest fyrir topp þjónustu Eftir flug að þá biðu okkar rjúkandi heitar pizzur upp í rútu! Það saknið á Langbest pizzurnar— Arnór Traustason (@NoriTrausta) July 4, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4. júlí 2016 20:27 Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18 Sjáðu mannhafið á Arnarhóli „víkingaklappa“ með landsliðinu Þúsundir voru saman komin á Arnarhóli í kvöld til að taka á móti karlalandsliðinu þegar það sneri heim eftir Evrópumótið. 4. júlí 2016 20:41 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
Tug þúsundir komu saman í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi til að fagna strákunum okkar í landsliðinu í knattspyrnu en þeir komu heim frá Frakklandi síðdegis í gær eftir að þeir luku keppni á EM á sunnudag. Liðið var keyrt í opinni rútu frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Lækjargötu áður en það steig á svið við Arnarhól ásamt þjálfurum sínum og starfsmönnum KSÍ. Strákarnir voru með símana sína á lofti og mynduðu hátíðahöldin í bak og fyrir. Þeir hafa síðan verið duglegir við að birta myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum bæði í gær og í dag og þakka fyrir stuðninginn. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin augnablik frá gærkvöldinu sem nokkrir landsliðsmenn hafa deilt á Twitter og Instagram, en auk þeirra hafa fleiri landsliðsmenn deilt svipuðum eða sömu myndum og myndskeiðum til að segja takk. Ómetanlegt #euro2016 A video posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Jul 4, 2016 at 2:08pm PDT Incredible!! A video posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 4, 2016 at 1:21pm PDT Thetta er thad rosalegasta sem eg hef tekid thátt í! Eg kem til med ad muna thennan dag alla mina ævi! TAKK https://t.co/7gZsQWfqcw— Aron Einar (@ronnimall) July 4, 2016 Þakka enn og aftur fyrir frábæran stuðning! A photo posted by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 4, 2016 at 1:28pm PDT Moment I will never forget! pic.twitter.com/hvTTVne9zC— Johann B Gudmundsson (@Gudmundsson7) July 5, 2016 A photo posted by Ari Skúlason (@ariskulason23) on Jul 4, 2016 at 12:20pm PDT Eg vil þakka Langbest fyrir topp þjónustu Eftir flug að þá biðu okkar rjúkandi heitar pizzur upp í rútu! Það saknið á Langbest pizzurnar— Arnór Traustason (@NoriTrausta) July 4, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4. júlí 2016 20:27 Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18 Sjáðu mannhafið á Arnarhóli „víkingaklappa“ með landsliðinu Þúsundir voru saman komin á Arnarhóli í kvöld til að taka á móti karlalandsliðinu þegar það sneri heim eftir Evrópumótið. 4. júlí 2016 20:41 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
„Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4. júlí 2016 20:27
Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18
Sjáðu mannhafið á Arnarhóli „víkingaklappa“ með landsliðinu Þúsundir voru saman komin á Arnarhóli í kvöld til að taka á móti karlalandsliðinu þegar það sneri heim eftir Evrópumótið. 4. júlí 2016 20:41