Valur valtaði þá yfir Fylki, 5-0, og ÍBV átti ótrúlega endurkomu gegn Breiðablik og vann 2-3 eftir að hafa lent 2-0 undir.
Þjálfarar Blika og Fylkis tóku úrslitunum illa og mættu ekki í viðtöl eftir sína leiki.
Hér að ofan má sjá mörkin úr leik Vals og Fylkis en að neðan eru mörkin úr Kópavoginum.