Vann ferð á úrslitaleik EM Finnur Thorlacius skrifar 4. júlí 2016 09:08 Lilja Dögg Vilbergsdóttir tekur hér við vinningnum hjá Brimborg Akureyri. Lilja Dögg Vilbergsdóttir var dregin út í EM-leik notaðra bíla hjá Brimborg og er nú á leiðinni á úrslitaleikinn á EM í knattspyrnu 2016. Allir sem keyptu notaðan bíl af Brimborg á tímabilinu 8. til 30. júní fóru í pott. Einn heppinn vinningshafi var svo dreginn út. Í vinning var ferð fyrir tvo á úrslitaleik EM sem fram fer sunnudaginn 10. júlí. Innifalið er flug með Icelandair, gisting á glæsilegu hóteli og miðar á úrslitaleikinn. Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent
Lilja Dögg Vilbergsdóttir var dregin út í EM-leik notaðra bíla hjá Brimborg og er nú á leiðinni á úrslitaleikinn á EM í knattspyrnu 2016. Allir sem keyptu notaðan bíl af Brimborg á tímabilinu 8. til 30. júní fóru í pott. Einn heppinn vinningshafi var svo dreginn út. Í vinning var ferð fyrir tvo á úrslitaleik EM sem fram fer sunnudaginn 10. júlí. Innifalið er flug með Icelandair, gisting á glæsilegu hóteli og miðar á úrslitaleikinn.
Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent