Kveðjustund Lars og fjölskyldu selfie fyrirliðans | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. júlí 2016 07:00 vísir/vilhelm Ævintýri strákanna okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta lauk á Stade de France, þjóðarleikvangi Frakklands, í gærkvöldi þegar þeir töpuðu, 5-2, fyrir gestgjöfunum í átta liða úrslitum mótsins. Íslenska liðið vann hug og hjörtu þjóðarinnar með frábærri spilamennsku en fram að leiknum í gær var það ekki búið að tapa leik og auðvitað senda Englendinga heim eins og allir vita. Leikurinn í gær var sá síðasti hjá Lars Lagerbäck með íslenska liðið en hann hefur þjálfað liðið síðan 2011. Heimir Hallgrímsson tekur nú einn við strákunum og stýrir þeim í undankeppni HM 2018 sem hefst í ágúst. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá gærkvöldinu sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók á Stade de France. Þar má sjá Lars kveðja íslensku þjóðina, fyrirliðann Aron Einar hlaða í selfie með fjölskyldunni og strákana agndofa yfir stuðningnum úr stúkunni.Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson skellti í selfie með unnustu sinni Kristbjörgu og Óliver litla.vísir/vilhelmÍslenskir stuðningsmenn voru svolítið hissa yfir lokatölunum.vísir/vilhelmEn stuðningurinn var samt magnaður eins og alltaf.vísir/vilhelmLeikmennirnir horfðu á bláa hafið og þökkuðu fyrir sig.vísir/vilhelmÞetta var kveðjustund hjá Lars. Nú tekur Heimir Hallgrímsson einn við liðinu.vísir/vilhelmStrákarnir voru í sárum inn á vellinum.vísir/vilhelmFrakkar fagna marki.vísir/vilhelmHannes er á undan Antoine Griezman í boltann.vísir/vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður: Ég er bara mannlegur Eiður Smári Guðjohnsen lofar stuðningsmenn íslenska liðsins í hástert en hann fékk aftur höfðinglegar móttökur þegar hann kom inn á. 3. júlí 2016 23:17 Deschamps: Tek hatt minn ofan fyrir Íslandi Didier Deschamps var mikið spurður um næsta leik Frakklands á EM en talaði einnig vel um íslenska liðið. 3. júlí 2016 22:15 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Kári: Að fá á sig fimm mörk er eitthvað sem ég get ekki brosað yfir núna Kári Árnason var niðurlútur í leikslok þegar hann talaði við fjölmiðla skömmu eftir að Ísland datt út á EM í Frakklandi gegn gestgjöfunum. 3. júlí 2016 23:00 Fyrirsagnir erlendu miðlanna: Gestgjafarnir binda enda á ævintýrið Eins og vera ber er fjallað um leik Íslendinga og Frakka í 8-liða úrslitum Evrópumótsins á öllum helstu fréttamiðlum heims. 3. júlí 2016 22:18 Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Barcelona - Atlético Madrid | Stórslagur á Spáni Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Sjá meira
Ævintýri strákanna okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta lauk á Stade de France, þjóðarleikvangi Frakklands, í gærkvöldi þegar þeir töpuðu, 5-2, fyrir gestgjöfunum í átta liða úrslitum mótsins. Íslenska liðið vann hug og hjörtu þjóðarinnar með frábærri spilamennsku en fram að leiknum í gær var það ekki búið að tapa leik og auðvitað senda Englendinga heim eins og allir vita. Leikurinn í gær var sá síðasti hjá Lars Lagerbäck með íslenska liðið en hann hefur þjálfað liðið síðan 2011. Heimir Hallgrímsson tekur nú einn við strákunum og stýrir þeim í undankeppni HM 2018 sem hefst í ágúst. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá gærkvöldinu sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók á Stade de France. Þar má sjá Lars kveðja íslensku þjóðina, fyrirliðann Aron Einar hlaða í selfie með fjölskyldunni og strákana agndofa yfir stuðningnum úr stúkunni.Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson skellti í selfie með unnustu sinni Kristbjörgu og Óliver litla.vísir/vilhelmÍslenskir stuðningsmenn voru svolítið hissa yfir lokatölunum.vísir/vilhelmEn stuðningurinn var samt magnaður eins og alltaf.vísir/vilhelmLeikmennirnir horfðu á bláa hafið og þökkuðu fyrir sig.vísir/vilhelmÞetta var kveðjustund hjá Lars. Nú tekur Heimir Hallgrímsson einn við liðinu.vísir/vilhelmStrákarnir voru í sárum inn á vellinum.vísir/vilhelmFrakkar fagna marki.vísir/vilhelmHannes er á undan Antoine Griezman í boltann.vísir/vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður: Ég er bara mannlegur Eiður Smári Guðjohnsen lofar stuðningsmenn íslenska liðsins í hástert en hann fékk aftur höfðinglegar móttökur þegar hann kom inn á. 3. júlí 2016 23:17 Deschamps: Tek hatt minn ofan fyrir Íslandi Didier Deschamps var mikið spurður um næsta leik Frakklands á EM en talaði einnig vel um íslenska liðið. 3. júlí 2016 22:15 Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Kári: Að fá á sig fimm mörk er eitthvað sem ég get ekki brosað yfir núna Kári Árnason var niðurlútur í leikslok þegar hann talaði við fjölmiðla skömmu eftir að Ísland datt út á EM í Frakklandi gegn gestgjöfunum. 3. júlí 2016 23:00 Fyrirsagnir erlendu miðlanna: Gestgjafarnir binda enda á ævintýrið Eins og vera ber er fjallað um leik Íslendinga og Frakka í 8-liða úrslitum Evrópumótsins á öllum helstu fréttamiðlum heims. 3. júlí 2016 22:18 Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Barcelona - Atlético Madrid | Stórslagur á Spáni Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Sjá meira
Eiður: Ég er bara mannlegur Eiður Smári Guðjohnsen lofar stuðningsmenn íslenska liðsins í hástert en hann fékk aftur höfðinglegar móttökur þegar hann kom inn á. 3. júlí 2016 23:17
Deschamps: Tek hatt minn ofan fyrir Íslandi Didier Deschamps var mikið spurður um næsta leik Frakklands á EM en talaði einnig vel um íslenska liðið. 3. júlí 2016 22:15
Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00
Kári: Að fá á sig fimm mörk er eitthvað sem ég get ekki brosað yfir núna Kári Árnason var niðurlútur í leikslok þegar hann talaði við fjölmiðla skömmu eftir að Ísland datt út á EM í Frakklandi gegn gestgjöfunum. 3. júlí 2016 23:00
Fyrirsagnir erlendu miðlanna: Gestgjafarnir binda enda á ævintýrið Eins og vera ber er fjallað um leik Íslendinga og Frakka í 8-liða úrslitum Evrópumótsins á öllum helstu fréttamiðlum heims. 3. júlí 2016 22:18
Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00