Elmar: Ekki séð Íslendinga svona jákvæða í mörg ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júlí 2016 22:20 Elmar og Ari í leikslok. vísir/afp Theódór Elmar Bjarnason sagði menn vera svekktir inn í klefa, en menn gætu gengið stoltir frá borði eftir frábæra frammistöðu Íslands á EM. „Ég held að þegar svekkelsið er runnið af manni þá geti maður litið stoltur til baka," sagði Theódór Elmar Bjarnason í samtali við Vísi í leikslok. „Ekki bara við leikmenn, heldur við sem þjóð. Það hafa allir sameinast og maður ekki hefur séð Íslendinga svona jákvæða í mörg ár. Við getum verið öll stolt af þessu." Elmar sagði að menn hefðu ekki verið mikið búnir að skoða samfélagsmiðla inn í klefa, en hann hélt að hann myndi setjast nú upp í rútu og byrja að skoða. „Ég held ég setjist upp í rútu og fari að njóta samskiptamiðlana. Maður hefur setið með hangandi haus inn í klefa, en menn voru frekar fljótir að hrista þetta af sér." „Við sögðum bara: Við erum búnir að gera fáránlega góða hluti og verðum við frekar að hugsa um það frekar en það neikvæða," en hvernig var stemningin í klefanum? „Hún er ekkert frábær. Menn eru niðurlútir og svekktir með hvernig þetta endaði, en menn náðu að rífa sig í gang í síðari hálfleik og bjarga andlitinu svo menn geta gengið stoltir frá borði," sagði Elmar að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Hannes: Okkur leið eins og við værum ósigrandi "Ég held að allir geti borið höfuðið hátt eftir þessa keppni þó svo þessi leikur hafi tapast í kvöld,“ sagði ein af hetjum Íslands á EM, Hannes Þór Halldórsson. 3. júlí 2016 21:27 Alfreð: Vorum land og þjóð til sóma Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, segir að strákarnir í íslenska landsliðinu hafi verið land og þjóð til sóma í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Kolbeinn: Held að við höfum verið að spila við verðandi Evrópumeistara Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrra mark Íslands gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:33 Aron Einar: Takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:32 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45 Pogba: Skorum ekki fimm í hverjum leik Paul Pogba var ánægður með frammistöðuna sína í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:30 Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Roma - Lille | Hákon reið inn í Rómarborg Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Sjá meira
Theódór Elmar Bjarnason sagði menn vera svekktir inn í klefa, en menn gætu gengið stoltir frá borði eftir frábæra frammistöðu Íslands á EM. „Ég held að þegar svekkelsið er runnið af manni þá geti maður litið stoltur til baka," sagði Theódór Elmar Bjarnason í samtali við Vísi í leikslok. „Ekki bara við leikmenn, heldur við sem þjóð. Það hafa allir sameinast og maður ekki hefur séð Íslendinga svona jákvæða í mörg ár. Við getum verið öll stolt af þessu." Elmar sagði að menn hefðu ekki verið mikið búnir að skoða samfélagsmiðla inn í klefa, en hann hélt að hann myndi setjast nú upp í rútu og byrja að skoða. „Ég held ég setjist upp í rútu og fari að njóta samskiptamiðlana. Maður hefur setið með hangandi haus inn í klefa, en menn voru frekar fljótir að hrista þetta af sér." „Við sögðum bara: Við erum búnir að gera fáránlega góða hluti og verðum við frekar að hugsa um það frekar en það neikvæða," en hvernig var stemningin í klefanum? „Hún er ekkert frábær. Menn eru niðurlútir og svekktir með hvernig þetta endaði, en menn náðu að rífa sig í gang í síðari hálfleik og bjarga andlitinu svo menn geta gengið stoltir frá borði," sagði Elmar að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Hannes: Okkur leið eins og við værum ósigrandi "Ég held að allir geti borið höfuðið hátt eftir þessa keppni þó svo þessi leikur hafi tapast í kvöld,“ sagði ein af hetjum Íslands á EM, Hannes Þór Halldórsson. 3. júlí 2016 21:27 Alfreð: Vorum land og þjóð til sóma Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, segir að strákarnir í íslenska landsliðinu hafi verið land og þjóð til sóma í kvöld. 3. júlí 2016 21:45 Kolbeinn: Held að við höfum verið að spila við verðandi Evrópumeistara Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrra mark Íslands gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:33 Aron Einar: Takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:32 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45 Pogba: Skorum ekki fimm í hverjum leik Paul Pogba var ánægður með frammistöðuna sína í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:30 Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Roma - Lille | Hákon reið inn í Rómarborg Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Sjá meira
Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei "Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:45
Hannes: Okkur leið eins og við værum ósigrandi "Ég held að allir geti borið höfuðið hátt eftir þessa keppni þó svo þessi leikur hafi tapast í kvöld,“ sagði ein af hetjum Íslands á EM, Hannes Þór Halldórsson. 3. júlí 2016 21:27
Alfreð: Vorum land og þjóð til sóma Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, segir að strákarnir í íslenska landsliðinu hafi verið land og þjóð til sóma í kvöld. 3. júlí 2016 21:45
Kolbeinn: Held að við höfum verið að spila við verðandi Evrópumeistara Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrra mark Íslands gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:33
Aron Einar: Takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:32
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45
Pogba: Skorum ekki fimm í hverjum leik Paul Pogba var ánægður með frammistöðuna sína í leiknum gegn Íslandi í kvöld. 3. júlí 2016 21:30
Lagerbäck: Ísland á sérstakan stað í mínu hjarta Lagerbäck segir að tími sinn með íslenska landsliðinu standi honum afar nærri nú þegar starfi hans er lokið hjá KSÍ. 3. júlí 2016 22:00