Skotar í íslensku treyjunni og skotapilsi | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júlí 2016 15:49 Hressir skotar. mynd/skjáskot Alison Bender, íþróttafréttamaður hjá ESPN í Bandaríkjunum, er mætt til Parísar til að fjalla um leik Íslands og Frakklands. Bender er eitt af andlitum fótboltaumfjöllunar ESPN. Hún tók bæjarröltið í París fyrir leik og tók myndir af nokkrum íslensku stuðningsmönnum eins og sjá má hér að neðan. Þegar hún ætlaði svo að taka viðtal við hóp af Íslendingum brá henni heldur betur í brún. Það kom nefnilega í ljós að um var að ræða Skota sem eru mættir til Parísar í skotapilsum og íslensku landsliðstreyjunni að styðja strákana okkar. Þeir tóku svo að sjálfsögðu víkingaklappið undir lokin. Myndbandið má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Best #ISL fan. Slightly scary! pic.twitter.com/ZcNqTKRmlW— Alison Bender (@alibendertv) July 3, 2016 #ISL pic.twitter.com/pwgeDitErr— Alison Bender (@alibendertv) July 3, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þrjár systur í París: „Andskotans sama hvernig þetta fer“ Þrjá flottustu systurnar í París eru meira lítið ánægðar með strákana okkar. 3. júlí 2016 15:00 Robbie Fowler íslenskur til miðnættis | Þrjár milljónir styðja Ísland Fyrrum Liverpool-mennirnir, þeir Robbie Fowler, Luis Garcia og Patrik Berger, ræddu um leik Íslands og Frakklands á Twitter-síðum sínum í morgun. 3. júlí 2016 15:30 Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 14:37 Magnús Scheving: Íþróttaálfurinn hlýtur að hafa kennt þeim "Maður hefur upplifað margar stórar stundir og þetta er svakaleg stund,“ segir íþróttaálfurinn og athafnamaðurinn Magnús Scheving sem er í París eins og stór hluti þjóðarinnar. 3. júlí 2016 15:15 „Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3. júlí 2016 14:07 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira
Alison Bender, íþróttafréttamaður hjá ESPN í Bandaríkjunum, er mætt til Parísar til að fjalla um leik Íslands og Frakklands. Bender er eitt af andlitum fótboltaumfjöllunar ESPN. Hún tók bæjarröltið í París fyrir leik og tók myndir af nokkrum íslensku stuðningsmönnum eins og sjá má hér að neðan. Þegar hún ætlaði svo að taka viðtal við hóp af Íslendingum brá henni heldur betur í brún. Það kom nefnilega í ljós að um var að ræða Skota sem eru mættir til Parísar í skotapilsum og íslensku landsliðstreyjunni að styðja strákana okkar. Þeir tóku svo að sjálfsögðu víkingaklappið undir lokin. Myndbandið má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Best #ISL fan. Slightly scary! pic.twitter.com/ZcNqTKRmlW— Alison Bender (@alibendertv) July 3, 2016 #ISL pic.twitter.com/pwgeDitErr— Alison Bender (@alibendertv) July 3, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þrjár systur í París: „Andskotans sama hvernig þetta fer“ Þrjá flottustu systurnar í París eru meira lítið ánægðar með strákana okkar. 3. júlí 2016 15:00 Robbie Fowler íslenskur til miðnættis | Þrjár milljónir styðja Ísland Fyrrum Liverpool-mennirnir, þeir Robbie Fowler, Luis Garcia og Patrik Berger, ræddu um leik Íslands og Frakklands á Twitter-síðum sínum í morgun. 3. júlí 2016 15:30 Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 14:37 Magnús Scheving: Íþróttaálfurinn hlýtur að hafa kennt þeim "Maður hefur upplifað margar stórar stundir og þetta er svakaleg stund,“ segir íþróttaálfurinn og athafnamaðurinn Magnús Scheving sem er í París eins og stór hluti þjóðarinnar. 3. júlí 2016 15:15 „Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3. júlí 2016 14:07 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira
Þrjár systur í París: „Andskotans sama hvernig þetta fer“ Þrjá flottustu systurnar í París eru meira lítið ánægðar með strákana okkar. 3. júlí 2016 15:00
Robbie Fowler íslenskur til miðnættis | Þrjár milljónir styðja Ísland Fyrrum Liverpool-mennirnir, þeir Robbie Fowler, Luis Garcia og Patrik Berger, ræddu um leik Íslands og Frakklands á Twitter-síðum sínum í morgun. 3. júlí 2016 15:30
Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 14:37
Magnús Scheving: Íþróttaálfurinn hlýtur að hafa kennt þeim "Maður hefur upplifað margar stórar stundir og þetta er svakaleg stund,“ segir íþróttaálfurinn og athafnamaðurinn Magnús Scheving sem er í París eins og stór hluti þjóðarinnar. 3. júlí 2016 15:15
„Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3. júlí 2016 14:07