Íslensku lögreglumennirnir í stjórnstöðinni orðnir einmana Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júlí 2016 15:01 Lögreglan hefur mannað sérstaka stjórnstöð í Frakklandi. Vísir/AFP Vaktin hefur verið löng hjá íslensku lögreglumönnunum sem fengu það hlutverk að standa vaktina í Frakklandi á Evrópumótinu. Lögreglufulltrúar allra þáttökuþjóða mönnuðu sérstaka stjórnstöð en aðeins eru fimm lið eftir í keppninni og því hefur fækkað mikið í henni. Enn standa íslensku lögreglumennirnir þó vaktina. „Það er farið að fækka ansi mikið hérna og við erum bara orðnir hálf einmana hérna,“ segir Tjörvi Einarsson, einn þeirra lögreglumanna sem fóru til Frakklands, í gamansömum tóm. „Við erum búnir að sjá það það út að við verðum bara tveir eftir og erum að reyna að tryggja okkur betri sæti hérna, nálægt kaffivélinni. Tjörvi segir að spenningurinn fyrir leik Íslands og Frakklands í kvöld sé orðinn mikill og stemmningin í París, sem er troðfull af Íslendingum, sé gríðarleg. „Við erum búnir að vera að grínast með það að það verði aukin sala á gervinöglum á Íslandi í dag, það verði allar neglur búnar eftir leikinn,“ segir Tjörvi sem reiknar þó rólegu kvöldi enda hafa íslensku stuðningsmennirnir verið til fyrirmyndar og vakið athygli fyrir háttsemi sína og gleði, svo mikið að áhættumatið er lækkað þegar Ísland spilar leik.Leikurinn hefst klukkan 19.00 og verður spilaður á þjóðarleikvangi Frakka, Stade de France. Undir er leikur gegn Þjóðverkum í undanúrslitum EM. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Áhættumatið er lækkað þegar Ísland spilar á EM Íslendingar voru til fyrirmyndar eftir leikinn í gærkvöldi en áfengissala var bönnuð eftir klukkan eitt í nótt í Nice. 28. júní 2016 12:54 Lögreglan sátt með Íslendingana: „Sýndu öðrum hvernig á að fagna á svona móti“ Lögreglufulltrúi á vegum Ríkislögreglustjóra segir að Íslendingar séu ekki aðeins að vekja athygli fyrir frábæra frammistöðu innan vallar heldur einnig utan vallarins. 23. júní 2016 14:20 121 slasaðist í troðningnum eftir að sprenging heyrðist á aðdáendasvæðinu í París Fjöldi Íslendinga var á svæðinu og mikil hræðsla greip um sig. 3. júlí 2016 12:05 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Sjá meira
Vaktin hefur verið löng hjá íslensku lögreglumönnunum sem fengu það hlutverk að standa vaktina í Frakklandi á Evrópumótinu. Lögreglufulltrúar allra þáttökuþjóða mönnuðu sérstaka stjórnstöð en aðeins eru fimm lið eftir í keppninni og því hefur fækkað mikið í henni. Enn standa íslensku lögreglumennirnir þó vaktina. „Það er farið að fækka ansi mikið hérna og við erum bara orðnir hálf einmana hérna,“ segir Tjörvi Einarsson, einn þeirra lögreglumanna sem fóru til Frakklands, í gamansömum tóm. „Við erum búnir að sjá það það út að við verðum bara tveir eftir og erum að reyna að tryggja okkur betri sæti hérna, nálægt kaffivélinni. Tjörvi segir að spenningurinn fyrir leik Íslands og Frakklands í kvöld sé orðinn mikill og stemmningin í París, sem er troðfull af Íslendingum, sé gríðarleg. „Við erum búnir að vera að grínast með það að það verði aukin sala á gervinöglum á Íslandi í dag, það verði allar neglur búnar eftir leikinn,“ segir Tjörvi sem reiknar þó rólegu kvöldi enda hafa íslensku stuðningsmennirnir verið til fyrirmyndar og vakið athygli fyrir háttsemi sína og gleði, svo mikið að áhættumatið er lækkað þegar Ísland spilar leik.Leikurinn hefst klukkan 19.00 og verður spilaður á þjóðarleikvangi Frakka, Stade de France. Undir er leikur gegn Þjóðverkum í undanúrslitum EM.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Áhættumatið er lækkað þegar Ísland spilar á EM Íslendingar voru til fyrirmyndar eftir leikinn í gærkvöldi en áfengissala var bönnuð eftir klukkan eitt í nótt í Nice. 28. júní 2016 12:54 Lögreglan sátt með Íslendingana: „Sýndu öðrum hvernig á að fagna á svona móti“ Lögreglufulltrúi á vegum Ríkislögreglustjóra segir að Íslendingar séu ekki aðeins að vekja athygli fyrir frábæra frammistöðu innan vallar heldur einnig utan vallarins. 23. júní 2016 14:20 121 slasaðist í troðningnum eftir að sprenging heyrðist á aðdáendasvæðinu í París Fjöldi Íslendinga var á svæðinu og mikil hræðsla greip um sig. 3. júlí 2016 12:05 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Sjá meira
Áhættumatið er lækkað þegar Ísland spilar á EM Íslendingar voru til fyrirmyndar eftir leikinn í gærkvöldi en áfengissala var bönnuð eftir klukkan eitt í nótt í Nice. 28. júní 2016 12:54
Lögreglan sátt með Íslendingana: „Sýndu öðrum hvernig á að fagna á svona móti“ Lögreglufulltrúi á vegum Ríkislögreglustjóra segir að Íslendingar séu ekki aðeins að vekja athygli fyrir frábæra frammistöðu innan vallar heldur einnig utan vallarins. 23. júní 2016 14:20
121 slasaðist í troðningnum eftir að sprenging heyrðist á aðdáendasvæðinu í París Fjöldi Íslendinga var á svæðinu og mikil hræðsla greip um sig. 3. júlí 2016 12:05