Magnús Scheving: Íþróttaálfurinn hlýtur að hafa kennt þeim Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2016 15:15 „Maður hefur upplifað margar stórar stundir og þetta er svakaleg stund,“ segir íþróttaálfurinn og athafnamaðurinn Magnús Scheving sem er í París eins og stór hluti þjóðarinnar. „Ég var á leiknum í Nice og hef aldrei verið á íþróttasamkomu sem var eins svakaleg. Það var svo flott að sjá hvernig þeir tóku Englendingana og þá hugsaði maður að íþróttaálfurinn hlyti að hafa þjálfað þessa stráka. Það gæti ekki annað verið,“ segir Magnús léttur. „Það er svo mikil stemning í öllu fólkinu á vellinum. Þegar við byrjum þá hlusta hinir. Við áttum völlinn í Nice og vonandi verður það áfram þannig núna.“ Magnús nýtur sín að fylgjast með drengjunum sem hann hefur mikla trú á. „Það er ótrúlega þægileg tilfinning í íþróttum að hafa engu að tapa. Hafa bara allt að vinna og vera laus við allt stress. Þetta er eins og að reka fyrirtæki þar sem er bara blússandi hagnaður. „Frakkar hafa öllu að tapa eins og Bretarnir og mótlætið getur stressað menn. Ég held að strákarnir séu virkilega tilbúnir í þennan slag,“ segir Magnús en hann vill ekki sjá leikinn fara í vítakeppni. „Ég hef áhyggjur af henni því við höfum ekki reynslu þar. Þar vantar okkur æfingu. Held ég. Maður veit ekki því það er rosalegt sjálfstraust í þessum strákum.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00 ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. 3. júlí 2016 13:45 Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 14:37 Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30 Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3. júlí 2016 14:00 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00 „Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3. júlí 2016 14:07 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
„Maður hefur upplifað margar stórar stundir og þetta er svakaleg stund,“ segir íþróttaálfurinn og athafnamaðurinn Magnús Scheving sem er í París eins og stór hluti þjóðarinnar. „Ég var á leiknum í Nice og hef aldrei verið á íþróttasamkomu sem var eins svakaleg. Það var svo flott að sjá hvernig þeir tóku Englendingana og þá hugsaði maður að íþróttaálfurinn hlyti að hafa þjálfað þessa stráka. Það gæti ekki annað verið,“ segir Magnús léttur. „Það er svo mikil stemning í öllu fólkinu á vellinum. Þegar við byrjum þá hlusta hinir. Við áttum völlinn í Nice og vonandi verður það áfram þannig núna.“ Magnús nýtur sín að fylgjast með drengjunum sem hann hefur mikla trú á. „Það er ótrúlega þægileg tilfinning í íþróttum að hafa engu að tapa. Hafa bara allt að vinna og vera laus við allt stress. Þetta er eins og að reka fyrirtæki þar sem er bara blússandi hagnaður. „Frakkar hafa öllu að tapa eins og Bretarnir og mótlætið getur stressað menn. Ég held að strákarnir séu virkilega tilbúnir í þennan slag,“ segir Magnús en hann vill ekki sjá leikinn fara í vítakeppni. „Ég hef áhyggjur af henni því við höfum ekki reynslu þar. Þar vantar okkur æfingu. Held ég. Maður veit ekki því það er rosalegt sjálfstraust í þessum strákum.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00 ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. 3. júlí 2016 13:45 Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 14:37 Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30 Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3. júlí 2016 14:00 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00 „Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3. júlí 2016 14:07 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00
ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. 3. júlí 2016 13:45
Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 14:37
Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30
Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3. júlí 2016 14:00
EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00
„Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3. júlí 2016 14:07