Íslendingar í Guardian: Þjóðin er ástfangin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2016 21:45 Vísir/Getty Þrír stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa deilt upplifun sinni af Evrópumótinu í knattspyrnu á vefsíðu enska dagblaðsins Guardian. Þeir Jón Gunnar Ákason, Alex Alexandersson og Eggert Stefánsson hafa allir skemmtilega sögu að segja frá því hvernig árangur Íslands á EM hefur snert þá persónulega og hvernig upplifun íslensku þjóðarinnar hefur verið. „Þetta er að breytast í ástarsögu sem nær til allrar þjóðarinnar. Það eru allir að verða ástfangnir af knattspyrnu,“ skrifaði Alex sem hrósaði sérstaklega frammistöðu miðvarðanna Kára Árnasonar og Ragnars Sigurðssonar. Hann þakkaði einnig stuðningsmönnum Motherwell sem færðu Íslendingum „víkingaklappið“ sem Silfurskeiðin, stuðningsmenn Stjörnunnar, tóku upp hjá sér og færðu svo til íslenska landsliðsins. Jón Gunnar segir að faðir hans, Áki Jónsson sem er 78 ára, hafi verið meðal áhorfenda þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar og að það hafi verið ein innilegasta og djúpstæðasta upplifun ævi hans. Hann segir einnig að viðbröð ensku leikmannanna hafi reynst honum hugleikin og líkir þeim við viðbrögð Hollendinga, Portúgala og Austurríkismanna eftir leiki þeirra við Ísland. „Ísland hefur staðfest að [fótbolti] er enn mikil liðsíþrótt. Með réttu viðhorfi og baráttuanda er hægt að draga úr kostum og hæfileikum einstaklingsins,“ skrifar hann. „Það vita allir að það er ótrúlegt afrek fyrir Ísland að leggja England að velli. En ekki allir skilja að það er ekki bara vegna þess að Íslendindgar voru heppnir þann daginn. Ég leyfi mér að segja að það er eitt merkasta afrek í knattspyrnusögunni.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Roma - Lille | Hákon reið inn í Rómarborg Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Sjá meira
Þrír stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa deilt upplifun sinni af Evrópumótinu í knattspyrnu á vefsíðu enska dagblaðsins Guardian. Þeir Jón Gunnar Ákason, Alex Alexandersson og Eggert Stefánsson hafa allir skemmtilega sögu að segja frá því hvernig árangur Íslands á EM hefur snert þá persónulega og hvernig upplifun íslensku þjóðarinnar hefur verið. „Þetta er að breytast í ástarsögu sem nær til allrar þjóðarinnar. Það eru allir að verða ástfangnir af knattspyrnu,“ skrifaði Alex sem hrósaði sérstaklega frammistöðu miðvarðanna Kára Árnasonar og Ragnars Sigurðssonar. Hann þakkaði einnig stuðningsmönnum Motherwell sem færðu Íslendingum „víkingaklappið“ sem Silfurskeiðin, stuðningsmenn Stjörnunnar, tóku upp hjá sér og færðu svo til íslenska landsliðsins. Jón Gunnar segir að faðir hans, Áki Jónsson sem er 78 ára, hafi verið meðal áhorfenda þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar og að það hafi verið ein innilegasta og djúpstæðasta upplifun ævi hans. Hann segir einnig að viðbröð ensku leikmannanna hafi reynst honum hugleikin og líkir þeim við viðbrögð Hollendinga, Portúgala og Austurríkismanna eftir leiki þeirra við Ísland. „Ísland hefur staðfest að [fótbolti] er enn mikil liðsíþrótt. Með réttu viðhorfi og baráttuanda er hægt að draga úr kostum og hæfileikum einstaklingsins,“ skrifar hann. „Það vita allir að það er ótrúlegt afrek fyrir Ísland að leggja England að velli. En ekki allir skilja að það er ekki bara vegna þess að Íslendindgar voru heppnir þann daginn. Ég leyfi mér að segja að það er eitt merkasta afrek í knattspyrnusögunni.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Roma - Lille | Hákon reið inn í Rómarborg Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Sjá meira