Sjáðu vonbrigðin hjá Rio, Lineker og félögum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. júlí 2016 17:15 Rio Ferdinand leyfði fólki að kíkja á bakvið tjöldin hjá sér á leikdegi er England spilaði gegn Íslandi. Hann var að vinna fyrir BBC á leiknum með Gary Lineker og félögum. Meðan á leik stóð var myndavél á þeim félögum og er óhætt að segja að þeir hafi lifað sig inn í leikinn. Vonbrigðin voru mikil hjá þeim er Ísland skoraði mörk sín í leiknum og viðbrögðin við tæklingu Ragnars Sigurðssonar á Jamie Vardy voru einnig frábær. Þetta stórskemmtilega myndband má sjá hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Cantona vill þjálfa England og lofar að tapa aldrei fyrir „lítilli frosinni eyju" Knattspyrnugoðsögnin Eric Cantona hefur tekið að sér stöðu „Yfirmanns fótboltans" fyrir sjónvarpsstöðina Eurosport þar sem hann fjallar um Evrópumótið í Frakklandi á svolítið hrokafullan en afar skemmtilegan hátt eins og honum er von og vísa. 1. júlí 2016 15:32 Þetta er myndbandið sem strákarnir horfðu á fyrir Englandsleikinn Gæsahúðarmyndband sem kom okkar mönnum í gírinn fyrir leikinn gegn Englandi í 16-liða úrslitum. Willem Dafoe kastaði kveðju á strákana. 1. júlí 2016 13:29 Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00 „Fannst svo geðveikt töff að sjá Kára Kristján og Robba Gunn vel skeggjaða á stórmóti“ Aron Einar Gunnarsson íhugaði að raka af sér skeggið eftir fyrsta leik en nú er það ekki á leið af. 1. júlí 2016 14:30 Sjáðu allt viðtalið við Aron Einar | Myndband Stórskemmtilegt viðtal við Aron Einar Gunnarsson sem tók sér tíma til að ræða allt mögulegt við íslenska fjölmiðla síðdegis. 1. júlí 2016 14:37 „Lars sendi okkur pillu og það er allt í góðu“ Segir að það hafi verið smá misskilingur að baki því þegar leikmenn mættu of seint í kvöldmat. 1. júlí 2016 14:30 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjá meira
Rio Ferdinand leyfði fólki að kíkja á bakvið tjöldin hjá sér á leikdegi er England spilaði gegn Íslandi. Hann var að vinna fyrir BBC á leiknum með Gary Lineker og félögum. Meðan á leik stóð var myndavél á þeim félögum og er óhætt að segja að þeir hafi lifað sig inn í leikinn. Vonbrigðin voru mikil hjá þeim er Ísland skoraði mörk sín í leiknum og viðbrögðin við tæklingu Ragnars Sigurðssonar á Jamie Vardy voru einnig frábær. Þetta stórskemmtilega myndband má sjá hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Cantona vill þjálfa England og lofar að tapa aldrei fyrir „lítilli frosinni eyju" Knattspyrnugoðsögnin Eric Cantona hefur tekið að sér stöðu „Yfirmanns fótboltans" fyrir sjónvarpsstöðina Eurosport þar sem hann fjallar um Evrópumótið í Frakklandi á svolítið hrokafullan en afar skemmtilegan hátt eins og honum er von og vísa. 1. júlí 2016 15:32 Þetta er myndbandið sem strákarnir horfðu á fyrir Englandsleikinn Gæsahúðarmyndband sem kom okkar mönnum í gírinn fyrir leikinn gegn Englandi í 16-liða úrslitum. Willem Dafoe kastaði kveðju á strákana. 1. júlí 2016 13:29 Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00 „Fannst svo geðveikt töff að sjá Kára Kristján og Robba Gunn vel skeggjaða á stórmóti“ Aron Einar Gunnarsson íhugaði að raka af sér skeggið eftir fyrsta leik en nú er það ekki á leið af. 1. júlí 2016 14:30 Sjáðu allt viðtalið við Aron Einar | Myndband Stórskemmtilegt viðtal við Aron Einar Gunnarsson sem tók sér tíma til að ræða allt mögulegt við íslenska fjölmiðla síðdegis. 1. júlí 2016 14:37 „Lars sendi okkur pillu og það er allt í góðu“ Segir að það hafi verið smá misskilingur að baki því þegar leikmenn mættu of seint í kvöldmat. 1. júlí 2016 14:30 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjá meira
Cantona vill þjálfa England og lofar að tapa aldrei fyrir „lítilli frosinni eyju" Knattspyrnugoðsögnin Eric Cantona hefur tekið að sér stöðu „Yfirmanns fótboltans" fyrir sjónvarpsstöðina Eurosport þar sem hann fjallar um Evrópumótið í Frakklandi á svolítið hrokafullan en afar skemmtilegan hátt eins og honum er von og vísa. 1. júlí 2016 15:32
Þetta er myndbandið sem strákarnir horfðu á fyrir Englandsleikinn Gæsahúðarmyndband sem kom okkar mönnum í gírinn fyrir leikinn gegn Englandi í 16-liða úrslitum. Willem Dafoe kastaði kveðju á strákana. 1. júlí 2016 13:29
Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00
„Fannst svo geðveikt töff að sjá Kára Kristján og Robba Gunn vel skeggjaða á stórmóti“ Aron Einar Gunnarsson íhugaði að raka af sér skeggið eftir fyrsta leik en nú er það ekki á leið af. 1. júlí 2016 14:30
Sjáðu allt viðtalið við Aron Einar | Myndband Stórskemmtilegt viðtal við Aron Einar Gunnarsson sem tók sér tíma til að ræða allt mögulegt við íslenska fjölmiðla síðdegis. 1. júlí 2016 14:37
„Lars sendi okkur pillu og það er allt í góðu“ Segir að það hafi verið smá misskilingur að baki því þegar leikmenn mættu of seint í kvöldmat. 1. júlí 2016 14:30