Auðvitað eru menn svekktir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2016 15:00 Eiður Smári Guðjohnsen er einn þeirra sem hafa oft sagst svekktir með að spila ekki en bera virðingu fyrir ákvörðunum þjálfaranna. vísir/Vilhelm Aron Einar Gunnarsson segir að eðli málsins samkvæmt séu þeir leikmenn sem fá lítið eða ekkert að spila með landsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi svekktir. Annað væri óeðlilegt. Allir séu hins vegar að vinna að sama markmiði og stemningin í hópnum góð. „Þetta er hópur 23 leikmanna. Sumir eru ekki að spila, auðvitað eru menn svekktir. Ef ég væri ekki að spila þá væri ég svekktur,“ sagði Aron Einar á fundi með íslenskum blaðamönnum í dag. „Aftur á móti er þetta þannig hópur að það eru allir á sömu bylgjulengd, að róa í sömu átt.“ Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfarar Íslands, hafa stillt upp sama byrjunarliði í öllum fjórum leikjum Íslands til þessa. Sex leikmenn hafa komið inn af bekknum og fengið einhverjar mínútur og aðrir ekkert spilað. Sama er uppi á teningnum hjá öðrum þjóðum enda vitað mál að ekki myndu allir spila á mótinu, þjálfarar velja sitt sterkasta lið hverju sinni. „Þetta er þannig hópur. Þótt menn séu ósáttir og spili ekki, það er alveg eðlilegt. Aftur á móti kunna allir 23 að meta hvern annan. Ég held að það sé eitthvað sem við töpum aldrei,“ sagði Aron Einar. Hann segir mikilvægi þeirra sem minna spila jafnmikið og þeirra sem spili. „Það er keyrsla á æfingum, menn verða pirraðir hver á öðrum og tækla hvern annan. En það er allt í góðu. Þetta sýnir keppnisskap og þannig verður þessi hópur alltaf,“ segir landsliðsfyrirliðinn. „Vonandi sér kynslóðin sem kemur til með að taka við af okkur hvað við erum búnir að leggja inn í þetta og hvernig viðhorf við Íslendingar þurfum að hafa til að mynda fótboltalið.“ Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson segir að eðli málsins samkvæmt séu þeir leikmenn sem fá lítið eða ekkert að spila með landsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi svekktir. Annað væri óeðlilegt. Allir séu hins vegar að vinna að sama markmiði og stemningin í hópnum góð. „Þetta er hópur 23 leikmanna. Sumir eru ekki að spila, auðvitað eru menn svekktir. Ef ég væri ekki að spila þá væri ég svekktur,“ sagði Aron Einar á fundi með íslenskum blaðamönnum í dag. „Aftur á móti er þetta þannig hópur að það eru allir á sömu bylgjulengd, að róa í sömu átt.“ Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfarar Íslands, hafa stillt upp sama byrjunarliði í öllum fjórum leikjum Íslands til þessa. Sex leikmenn hafa komið inn af bekknum og fengið einhverjar mínútur og aðrir ekkert spilað. Sama er uppi á teningnum hjá öðrum þjóðum enda vitað mál að ekki myndu allir spila á mótinu, þjálfarar velja sitt sterkasta lið hverju sinni. „Þetta er þannig hópur. Þótt menn séu ósáttir og spili ekki, það er alveg eðlilegt. Aftur á móti kunna allir 23 að meta hvern annan. Ég held að það sé eitthvað sem við töpum aldrei,“ sagði Aron Einar. Hann segir mikilvægi þeirra sem minna spila jafnmikið og þeirra sem spili. „Það er keyrsla á æfingum, menn verða pirraðir hver á öðrum og tækla hvern annan. En það er allt í góðu. Þetta sýnir keppnisskap og þannig verður þessi hópur alltaf,“ segir landsliðsfyrirliðinn. „Vonandi sér kynslóðin sem kemur til með að taka við af okkur hvað við erum búnir að leggja inn í þetta og hvernig viðhorf við Íslendingar þurfum að hafa til að mynda fótboltalið.“ Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Sjá meira