Tekjur Íslendinga: Sigurður G. og Óttar þéna vel Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2016 09:57 Mynd/Vísir *Uppfært* Launatekjur Sigurðar G. Guðjónssonar hæstaréttarlögmanns eru rangar í Tekjublaði Frjálsrar verslunar. Hann er með 3 milljónir króna á mánuði en ekki 28,8 milljónir, eins og fram kemur í blaðinu. Um er að ræða villu í innslætti sem hefur komist í gegnum mjög strangt innsláttarkerfi Frjálsrar verslunar, sem er með innbyggt villumeldingarkerfi.Frjáls hefur beðið Sigurður G. Guðjónsson afsökunar á þessum mistökum. Sigurður G. Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður og eigandi lögfræðistofunnar Draupnis, var tekjuhæsti lögmaður á Íslandi á síðasta ári. Mánaðartekjur hans námu 28.8 milljónum á mánuði á síðasta ári. Óttar Pálsson, lögmaður lögfræðistofunni Logos og stjórnarmaður í ALMC, sem áður hét Straumur, er annar á listanum með 26.2 milljónir. Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Óttar er jafnframt í sjötta sæti á lista yfir hæstu greiðendur opinbera gjalda fyrir síðasta ár, greiddi hann 143 milljónir í opinber gjöld. Ástæðan er milljarðabónusgreiðslur til stjórnenda fyrirtækisins. Bónusarnir áttu að hvetja stjórnendurnar til að hámarka viðri eigna félagsins. Birna Hlín Káradótir, yfirlögfræðingur Fossa markaða, er þriðja á listanum með 9,9 milljónir í tekjur á mánuði. Þröstur Ríkharðsson, hæstaréttarlögmaður hjá Meritas er í fjórða sæti með 4,4 milljónir á mánuði. Markús Sigurbjörnsson, forseti hæstaréttar, er með um 2,1 milljón í tekjur á mánuði. Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður er í 20. sæti með 2 milljónir á mánuði í tekjur og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður er með rétt rúmlega eina milljón á mánuði í tekjur. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08 Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Tuttugu greiða samtals 2,5 milljarða í skatta Árni Harðarson, skattakóngur ársins, á að greiða 265 milljónir í skatt fyrir síðasta ár. Listi Ríkisskattstjóra yfir tuttugu hæstu gjaldendur breytist töluvert milli ára. 1. júlí 2016 05:00 Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. 1. júlí 2016 08:34 Tekjur Íslendinga: Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna enn á ný Samkvæmt tölum blaðsins er ritstjóri Morgunblaðsins með um 3,6 milljónir króna í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:40 Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
*Uppfært* Launatekjur Sigurðar G. Guðjónssonar hæstaréttarlögmanns eru rangar í Tekjublaði Frjálsrar verslunar. Hann er með 3 milljónir króna á mánuði en ekki 28,8 milljónir, eins og fram kemur í blaðinu. Um er að ræða villu í innslætti sem hefur komist í gegnum mjög strangt innsláttarkerfi Frjálsrar verslunar, sem er með innbyggt villumeldingarkerfi.Frjáls hefur beðið Sigurður G. Guðjónsson afsökunar á þessum mistökum. Sigurður G. Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður og eigandi lögfræðistofunnar Draupnis, var tekjuhæsti lögmaður á Íslandi á síðasta ári. Mánaðartekjur hans námu 28.8 milljónum á mánuði á síðasta ári. Óttar Pálsson, lögmaður lögfræðistofunni Logos og stjórnarmaður í ALMC, sem áður hét Straumur, er annar á listanum með 26.2 milljónir. Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Óttar er jafnframt í sjötta sæti á lista yfir hæstu greiðendur opinbera gjalda fyrir síðasta ár, greiddi hann 143 milljónir í opinber gjöld. Ástæðan er milljarðabónusgreiðslur til stjórnenda fyrirtækisins. Bónusarnir áttu að hvetja stjórnendurnar til að hámarka viðri eigna félagsins. Birna Hlín Káradótir, yfirlögfræðingur Fossa markaða, er þriðja á listanum með 9,9 milljónir í tekjur á mánuði. Þröstur Ríkharðsson, hæstaréttarlögmaður hjá Meritas er í fjórða sæti með 4,4 milljónir á mánuði. Markús Sigurbjörnsson, forseti hæstaréttar, er með um 2,1 milljón í tekjur á mánuði. Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður er í 20. sæti með 2 milljónir á mánuði í tekjur og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður er með rétt rúmlega eina milljón á mánuði í tekjur. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08 Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14 Tuttugu greiða samtals 2,5 milljarða í skatta Árni Harðarson, skattakóngur ársins, á að greiða 265 milljónir í skatt fyrir síðasta ár. Listi Ríkisskattstjóra yfir tuttugu hæstu gjaldendur breytist töluvert milli ára. 1. júlí 2016 05:00 Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. 1. júlí 2016 08:34 Tekjur Íslendinga: Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna enn á ný Samkvæmt tölum blaðsins er ritstjóri Morgunblaðsins með um 3,6 milljónir króna í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:40 Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08
Tekjur Íslendinga: Árni með tæpar 50 milljónir á mánuði Skattakóngur Íslands er með ríflega 47 milljónir í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:14
Tuttugu greiða samtals 2,5 milljarða í skatta Árni Harðarson, skattakóngur ársins, á að greiða 265 milljónir í skatt fyrir síðasta ár. Listi Ríkisskattstjóra yfir tuttugu hæstu gjaldendur breytist töluvert milli ára. 1. júlí 2016 05:00
Tekjur Íslendinga: Meðlimir Of Monsters and Men raða sér í efstu sæti tekjuhæstu listamannanna Hljómsveitin hefur verið að gera það gott erlendis undanfarin ár. 1. júlí 2016 08:34
Tekjur Íslendinga: Davíð Oddsson langtekjuhæstur fjölmiðlamanna enn á ný Samkvæmt tölum blaðsins er ritstjóri Morgunblaðsins með um 3,6 milljónir króna í tekjur á mánuði. 1. júlí 2016 09:40
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent