Eins og það sé verið að drepa Gumma Ben | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2016 13:30 Undanfarnar vikur og sérstaklega undanfarna daga hefur verið fjallað um afrek strákanna okkar á EM 2016 í fótbolta út um allan heim. Athyglin nær nú langt út fyrir Evrópu en spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum hafa nokkrum sinnum tekið íslenska landsliðið fyrir. Trevor Noah, stjórnandi The Daily Show, einum allra vinsælasta og stærsta gaman- og fréttaskýringaþætti Bandaríkjanna, sagði frá íslenska liðinu eftir að það vann England. Gerði hann þar grín að því að Roy Hodgson fékk borgaðar margar milljónir fyrir störf sín hjá Englandi en Heimir Hallgrímsson er tannlæknir. Eins og svo oft áður vakti lýsing Guðmundar Benediktssonar athygli en Noah vildi meina að Gummi lýsi leiknum eins og það sé verið að drepa hann en hann neiti bara að hætta. Þetta bráðfyndna myndband má sjá hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy Lars Lagerbäck, Jón Daði Böðvarsson og Birkir Már Sævarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins. 1. júlí 2016 09:15 72 prósent Dana halda nú með Íslandi Strákarnir okkar rústuðu kosningu TV 2 í Danmörku og fengu langmesta stuðninginn. 1. júlí 2016 08:30 Einn besti dómari heims á flautunni hjá Íslandi á sunnudaginn Hollendingur sem hefur dæmt úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leik Frakklands og Íslands. 1. júlí 2016 07:58 Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Undanfarnar vikur og sérstaklega undanfarna daga hefur verið fjallað um afrek strákanna okkar á EM 2016 í fótbolta út um allan heim. Athyglin nær nú langt út fyrir Evrópu en spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum hafa nokkrum sinnum tekið íslenska landsliðið fyrir. Trevor Noah, stjórnandi The Daily Show, einum allra vinsælasta og stærsta gaman- og fréttaskýringaþætti Bandaríkjanna, sagði frá íslenska liðinu eftir að það vann England. Gerði hann þar grín að því að Roy Hodgson fékk borgaðar margar milljónir fyrir störf sín hjá Englandi en Heimir Hallgrímsson er tannlæknir. Eins og svo oft áður vakti lýsing Guðmundar Benediktssonar athygli en Noah vildi meina að Gummi lýsi leiknum eins og það sé verið að drepa hann en hann neiti bara að hætta. Þetta bráðfyndna myndband má sjá hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy Lars Lagerbäck, Jón Daði Böðvarsson og Birkir Már Sævarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins. 1. júlí 2016 09:15 72 prósent Dana halda nú með Íslandi Strákarnir okkar rústuðu kosningu TV 2 í Danmörku og fengu langmesta stuðninginn. 1. júlí 2016 08:30 Einn besti dómari heims á flautunni hjá Íslandi á sunnudaginn Hollendingur sem hefur dæmt úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leik Frakklands og Íslands. 1. júlí 2016 07:58 Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy Lars Lagerbäck, Jón Daði Böðvarsson og Birkir Már Sævarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins. 1. júlí 2016 09:15
72 prósent Dana halda nú með Íslandi Strákarnir okkar rústuðu kosningu TV 2 í Danmörku og fengu langmesta stuðninginn. 1. júlí 2016 08:30
Einn besti dómari heims á flautunni hjá Íslandi á sunnudaginn Hollendingur sem hefur dæmt úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leik Frakklands og Íslands. 1. júlí 2016 07:58
Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00
Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00