72 prósent Dana halda nú með Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2016 08:30 Strákarnir eru vinsælir á Norðurlöndum. vísir/vilhelm Aðeins átta lið standa eftir á Evrópumótinu í fótbolta en strákarnir okkar sem eru að þreyta frumraun sína á stórmóti er eitt þeirra liða. Danska sjónvarpsstöðin TV 2 í Danmörku setti upp kosningu á Facebook-síðu sinni þar sem hún vildi vita með hvaða liði danska þjóðin heldur af þeim átta sem eru eftir. Niðurstaðan var afgerandi: Danir halda með Íslandi. Íslenska liðið fékk ellefu þúsund atkvæði eða 72 prósent allra atkvæða í kosningunni. Næstir komu Frakkar með aðeins 1.600 atkvæði. Ísland og Frakkland mætast einmitt á sunnudaginn á Stade de France. Frakkar fengu níu prósent atkvæða og Þjóðverjar 1.200 eða átta prósent. Ítalir fengu svo fjögur prósent en náðu ekki 1.000 atkvæðum. Mikil stemning er fyrir íslenska liðinu á hinum Norðurlöndunum en frændur okkar handan hafsins styðja flestir hverjir strákana okkar áfram í baráttunni á Evrópumótinu. Hér að neðan má sjá hvernig kosningin fór fram og úrslitin úr henni. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Velja orðin vel Fleiri mættu taka Patrice Evra sér til fyrirmyndar. 1. júlí 2016 08:00 Einn besti dómari heims á flautunni hjá Íslandi á sunnudaginn Hollendingur sem hefur dæmt úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leik Frakklands og Íslands. 1. júlí 2016 07:58 Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Manna næturvaktir því Skotar eru svo æstir í íslensku treyjuna Það voru ekki bara Íslendingar sem fögnuðu sem óðir væru eftir sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. 1. júlí 2016 12:30 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjá meira
Aðeins átta lið standa eftir á Evrópumótinu í fótbolta en strákarnir okkar sem eru að þreyta frumraun sína á stórmóti er eitt þeirra liða. Danska sjónvarpsstöðin TV 2 í Danmörku setti upp kosningu á Facebook-síðu sinni þar sem hún vildi vita með hvaða liði danska þjóðin heldur af þeim átta sem eru eftir. Niðurstaðan var afgerandi: Danir halda með Íslandi. Íslenska liðið fékk ellefu þúsund atkvæði eða 72 prósent allra atkvæða í kosningunni. Næstir komu Frakkar með aðeins 1.600 atkvæði. Ísland og Frakkland mætast einmitt á sunnudaginn á Stade de France. Frakkar fengu níu prósent atkvæða og Þjóðverjar 1.200 eða átta prósent. Ítalir fengu svo fjögur prósent en náðu ekki 1.000 atkvæðum. Mikil stemning er fyrir íslenska liðinu á hinum Norðurlöndunum en frændur okkar handan hafsins styðja flestir hverjir strákana okkar áfram í baráttunni á Evrópumótinu. Hér að neðan má sjá hvernig kosningin fór fram og úrslitin úr henni.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Velja orðin vel Fleiri mættu taka Patrice Evra sér til fyrirmyndar. 1. júlí 2016 08:00 Einn besti dómari heims á flautunni hjá Íslandi á sunnudaginn Hollendingur sem hefur dæmt úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leik Frakklands og Íslands. 1. júlí 2016 07:58 Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Manna næturvaktir því Skotar eru svo æstir í íslensku treyjuna Það voru ekki bara Íslendingar sem fögnuðu sem óðir væru eftir sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. 1. júlí 2016 12:30 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjá meira
Einn besti dómari heims á flautunni hjá Íslandi á sunnudaginn Hollendingur sem hefur dæmt úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leik Frakklands og Íslands. 1. júlí 2016 07:58
Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00
Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00
Manna næturvaktir því Skotar eru svo æstir í íslensku treyjuna Það voru ekki bara Íslendingar sem fögnuðu sem óðir væru eftir sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. 1. júlí 2016 12:30