Skora á Ólympínefndina að banna alla Rússa í Ríó 17. júlí 2016 12:15 Yuliya Stepanova er ein þeirra sem hefur fengið undanþágu til að keppa en Pútín kallaði hana Júdas á dögunum. Vísir/getty Búist er við því að lagt verði til eftir helgi að keppendum frá Rússlandi verði einfaldlega bannað að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta kemur fram í New York Times. Var sendur listi frá bandaríska- og kanadíska lyfjaeftirlitinu þar sem skorað var á að aðrar þjóðir myndu skrifa undir áskorun um að banna rússneska keppendur í Ríó. Rússneskir frjálsíþróttamenn eru sem stendur í banni frá alþjóðlegum keppnum eftir að upp komst um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli hjá rússneska frjálsíþróttasambandinu og á Ólympíuleikunum í Sochi. Rússneskir íþróttamenn sem hafa gengist undir reglubundið lyfjaeftirlit í öðrum löndum eiga enn möguleika á að keppa í Ríó en nú gæti sá möguleiki verið úr sögunni. Grigory Rodchenkov, fyrrum yfirmaður lyfjaeftirlits Rússlands, viðurkenndi í samtali við New York Times, að hafa aðstoðað fjölda rússneskra íþróttamanna með lyfjanotkun en fimmtán þeirra hafi unnið medalíu í Sochi. Hefur fjöldi fólks lagt til að Rússum verði bönnuð þátttaka en það má finna stuðning frá Bandaríkjunum, Kanada, Sviss, Þýskalandi og Japan. Rússnesk yfirvöld hafa neitað þessum ásökunum og sakað vestræn lönd um samsæri gegn rússneskum íþróttamönnum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Sjá meira
Búist er við því að lagt verði til eftir helgi að keppendum frá Rússlandi verði einfaldlega bannað að taka þátt á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta kemur fram í New York Times. Var sendur listi frá bandaríska- og kanadíska lyfjaeftirlitinu þar sem skorað var á að aðrar þjóðir myndu skrifa undir áskorun um að banna rússneska keppendur í Ríó. Rússneskir frjálsíþróttamenn eru sem stendur í banni frá alþjóðlegum keppnum eftir að upp komst um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli hjá rússneska frjálsíþróttasambandinu og á Ólympíuleikunum í Sochi. Rússneskir íþróttamenn sem hafa gengist undir reglubundið lyfjaeftirlit í öðrum löndum eiga enn möguleika á að keppa í Ríó en nú gæti sá möguleiki verið úr sögunni. Grigory Rodchenkov, fyrrum yfirmaður lyfjaeftirlits Rússlands, viðurkenndi í samtali við New York Times, að hafa aðstoðað fjölda rússneskra íþróttamanna með lyfjanotkun en fimmtán þeirra hafi unnið medalíu í Sochi. Hefur fjöldi fólks lagt til að Rússum verði bönnuð þátttaka en það má finna stuðning frá Bandaríkjunum, Kanada, Sviss, Þýskalandi og Japan. Rússnesk yfirvöld hafa neitað þessum ásökunum og sakað vestræn lönd um samsæri gegn rússneskum íþróttamönnum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Sjá meira