Björgvin Stefánsson í Þrótt Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júlí 2016 13:27 Björgvin Stefánson vonast nú eftir fleiri tækifærum í Pepsi-deildinni. vísir/valli Framherjinn Björgvin Stefánsson er genginn í raðir Þróttar á láni frá Haukum en hann hefur verið á láni hjá Val í Pepsi-deildinni hingað til í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Björgvin, sem var markahæsti leikmaður 1. deildar karla í fyrra með 20 mörk, fékk sárafá tækifæri að Hlíðarenda og kom aðeins við sögu í sex leikjum án þess að skora. Þessi kraftmikli framherji ætti að vera mikill liðsstyrkur fyrir Þrótt sem er ásamt Fylki búið að skora næstminnst allra liða í deildinni á eftir KR. Þróttur er sem stendur í tólfta og neðsta sæti með sjö stig eftir tíu umferðir, þremur stigum frá öruggu sæti. „Ég er fyrst og fremst rosalega ánægður með að vera kominn í Þrótt. Þetta er flott félag og mér líst vel á verkefnið. Hlakka mikið til að spila minn fyrsta leik og get vonandi hjálpað liðinu að ná sínum markmiðum,“ segir Björgvin í tilkynningu frá Þrótturum og þjálfarinn, Gregg Ryder, er í skýjunum. „Ég er himinlifandi að hafa fengið Björgvin til okkar, enda verið aðdáandi hans sem leikmanns um langt árabil og fylgst náið með honum. Leikstíll Björgvins passar leikskipulagi okkar fullkomlega og sömuleiðis tel ég hann akkúrat rétta manninn fyrir okkar heimspeki og félagsanda,“ segir hann. Þróttarar eru að missa fimm leikmenn í glugganum en þeir Hilmar Ástþórsson og Aron Ýmir Pétursson eru farnir úr laugardalnum. Þá eru Bretarnir Kabongo Tshimanga, Callum Brittain og Dean Morgan á förum frá félaginu, að því fram kemur í tilkynningu Þróttara. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Sjá meira
Framherjinn Björgvin Stefánsson er genginn í raðir Þróttar á láni frá Haukum en hann hefur verið á láni hjá Val í Pepsi-deildinni hingað til í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Björgvin, sem var markahæsti leikmaður 1. deildar karla í fyrra með 20 mörk, fékk sárafá tækifæri að Hlíðarenda og kom aðeins við sögu í sex leikjum án þess að skora. Þessi kraftmikli framherji ætti að vera mikill liðsstyrkur fyrir Þrótt sem er ásamt Fylki búið að skora næstminnst allra liða í deildinni á eftir KR. Þróttur er sem stendur í tólfta og neðsta sæti með sjö stig eftir tíu umferðir, þremur stigum frá öruggu sæti. „Ég er fyrst og fremst rosalega ánægður með að vera kominn í Þrótt. Þetta er flott félag og mér líst vel á verkefnið. Hlakka mikið til að spila minn fyrsta leik og get vonandi hjálpað liðinu að ná sínum markmiðum,“ segir Björgvin í tilkynningu frá Þrótturum og þjálfarinn, Gregg Ryder, er í skýjunum. „Ég er himinlifandi að hafa fengið Björgvin til okkar, enda verið aðdáandi hans sem leikmanns um langt árabil og fylgst náið með honum. Leikstíll Björgvins passar leikskipulagi okkar fullkomlega og sömuleiðis tel ég hann akkúrat rétta manninn fyrir okkar heimspeki og félagsanda,“ segir hann. Þróttarar eru að missa fimm leikmenn í glugganum en þeir Hilmar Ástþórsson og Aron Ýmir Pétursson eru farnir úr laugardalnum. Þá eru Bretarnir Kabongo Tshimanga, Callum Brittain og Dean Morgan á förum frá félaginu, að því fram kemur í tilkynningu Þróttara.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti