Glæný stikla úr Fortitude: Austurlandið í aðalhlutverki Stefán Árni Pálsson skrifar 15. júlí 2016 12:30 Dennis Quaid. vísir Í vetur fóru fram tökur á annarri seríu Fortitude hér á landi en þær fóru fram á Austurlandi. Fyrri serían var einnig að mestu leyti tekin upp á landinu en að þessu sinni voru flestir tökudagar á Reyðarfirði en einnig á Eskifirði og Seyðisfirði. Nú hefur verið gefin út glæný stikla úr þessari annarri þáttaröð og leikur lag Bjarkar Guðmundsdóttir, It's Oh So Quiet, stór hlutverk í stiklunni. Það var meðmiðillinn Austurfréttir sem greindi fyrst frá. Þáttaröðin fer í loftið í janúar á næsta ári en Dennis Quaid og Michelle Fairley fara með aðalhlutverk í þáttunum ásamt Sofie Gråbøl, Richard Dormer og Birni Hlyni Haraldssyni. Hér að neðan má sjá stikluna. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Í vetur fóru fram tökur á annarri seríu Fortitude hér á landi en þær fóru fram á Austurlandi. Fyrri serían var einnig að mestu leyti tekin upp á landinu en að þessu sinni voru flestir tökudagar á Reyðarfirði en einnig á Eskifirði og Seyðisfirði. Nú hefur verið gefin út glæný stikla úr þessari annarri þáttaröð og leikur lag Bjarkar Guðmundsdóttir, It's Oh So Quiet, stór hlutverk í stiklunni. Það var meðmiðillinn Austurfréttir sem greindi fyrst frá. Þáttaröðin fer í loftið í janúar á næsta ári en Dennis Quaid og Michelle Fairley fara með aðalhlutverk í þáttunum ásamt Sofie Gråbøl, Richard Dormer og Birni Hlyni Haraldssyni. Hér að neðan má sjá stikluna.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira