Íslendingar í Nice: „Allt í einu fór fólk að hlaupa og öskra“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júlí 2016 23:29 Myndin er tekinn um fimm mínútum áður en þau urðu vör við árásina í borginni. Vísir/Róslín Róslín Alma Vademarsdóttir og kærasti hennar Rafn Svan voru nýlega lent í Nice þegar þau urðu vör við ofsahræðslu á götum úti. Þau höfðu verið á gangi um borgina í tæpan klukkutíma þegar þau urðu skyndilega vör við að eitthvað alvarlegt hefði gerst. „Við vorum bara nýlent og ákváðum að fara út á strönd til þess að sjá restina af flugeldasýningunni,“ segir Róslín sem nú er stödd á hóteli sínu sem er staðsett í fimmtán mínútna göngufjarlægð frá þeim stað þar sem trukkurinn keyrði inn í mannþröngina. „Allt í einu fór fólk að hlaupa og öskra. Við vissum ekkert hvað var í gangi og hlupum bara líka. Það gat enginn sagt okkur neitt svo við drifum okkur bara upp á hótel í sjokki.“ Róslín segir engan hafa vitað hvað hafi gerst í fyrstu. Jafnvel ekki fólkið sem vann við afgreiðslu á hótelinu. Í fyrstu heyrðu þau að 2 -3 hefðu látist en nú séu þau að átta sig á því að ástandið sé mun verra en á horfðist í fyrstu. „Við erum bara að horfa á sjónvarpið núna eins og allir aðrir. Við erum búin að heyra mikið í sírenum hér fyrir utan en ekki í neinum skothvellum sem betur fer.“ Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Róslín Alma Vademarsdóttir og kærasti hennar Rafn Svan voru nýlega lent í Nice þegar þau urðu vör við ofsahræðslu á götum úti. Þau höfðu verið á gangi um borgina í tæpan klukkutíma þegar þau urðu skyndilega vör við að eitthvað alvarlegt hefði gerst. „Við vorum bara nýlent og ákváðum að fara út á strönd til þess að sjá restina af flugeldasýningunni,“ segir Róslín sem nú er stödd á hóteli sínu sem er staðsett í fimmtán mínútna göngufjarlægð frá þeim stað þar sem trukkurinn keyrði inn í mannþröngina. „Allt í einu fór fólk að hlaupa og öskra. Við vissum ekkert hvað var í gangi og hlupum bara líka. Það gat enginn sagt okkur neitt svo við drifum okkur bara upp á hótel í sjokki.“ Róslín segir engan hafa vitað hvað hafi gerst í fyrstu. Jafnvel ekki fólkið sem vann við afgreiðslu á hótelinu. Í fyrstu heyrðu þau að 2 -3 hefðu látist en nú séu þau að átta sig á því að ástandið sé mun verra en á horfðist í fyrstu. „Við erum bara að horfa á sjónvarpið núna eins og allir aðrir. Við erum búin að heyra mikið í sírenum hér fyrir utan en ekki í neinum skothvellum sem betur fer.“
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira