Íslendingar í Nice: „Allt í einu fór fólk að hlaupa og öskra“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júlí 2016 23:29 Myndin er tekinn um fimm mínútum áður en þau urðu vör við árásina í borginni. Vísir/Róslín Róslín Alma Vademarsdóttir og kærasti hennar Rafn Svan voru nýlega lent í Nice þegar þau urðu vör við ofsahræðslu á götum úti. Þau höfðu verið á gangi um borgina í tæpan klukkutíma þegar þau urðu skyndilega vör við að eitthvað alvarlegt hefði gerst. „Við vorum bara nýlent og ákváðum að fara út á strönd til þess að sjá restina af flugeldasýningunni,“ segir Róslín sem nú er stödd á hóteli sínu sem er staðsett í fimmtán mínútna göngufjarlægð frá þeim stað þar sem trukkurinn keyrði inn í mannþröngina. „Allt í einu fór fólk að hlaupa og öskra. Við vissum ekkert hvað var í gangi og hlupum bara líka. Það gat enginn sagt okkur neitt svo við drifum okkur bara upp á hótel í sjokki.“ Róslín segir engan hafa vitað hvað hafi gerst í fyrstu. Jafnvel ekki fólkið sem vann við afgreiðslu á hótelinu. Í fyrstu heyrðu þau að 2 -3 hefðu látist en nú séu þau að átta sig á því að ástandið sé mun verra en á horfðist í fyrstu. „Við erum bara að horfa á sjónvarpið núna eins og allir aðrir. Við erum búin að heyra mikið í sírenum hér fyrir utan en ekki í neinum skothvellum sem betur fer.“ Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Sjá meira
Róslín Alma Vademarsdóttir og kærasti hennar Rafn Svan voru nýlega lent í Nice þegar þau urðu vör við ofsahræðslu á götum úti. Þau höfðu verið á gangi um borgina í tæpan klukkutíma þegar þau urðu skyndilega vör við að eitthvað alvarlegt hefði gerst. „Við vorum bara nýlent og ákváðum að fara út á strönd til þess að sjá restina af flugeldasýningunni,“ segir Róslín sem nú er stödd á hóteli sínu sem er staðsett í fimmtán mínútna göngufjarlægð frá þeim stað þar sem trukkurinn keyrði inn í mannþröngina. „Allt í einu fór fólk að hlaupa og öskra. Við vissum ekkert hvað var í gangi og hlupum bara líka. Það gat enginn sagt okkur neitt svo við drifum okkur bara upp á hótel í sjokki.“ Róslín segir engan hafa vitað hvað hafi gerst í fyrstu. Jafnvel ekki fólkið sem vann við afgreiðslu á hótelinu. Í fyrstu heyrðu þau að 2 -3 hefðu látist en nú séu þau að átta sig á því að ástandið sé mun verra en á horfðist í fyrstu. „Við erum bara að horfa á sjónvarpið núna eins og allir aðrir. Við erum búin að heyra mikið í sírenum hér fyrir utan en ekki í neinum skothvellum sem betur fer.“
Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Sjá meira