Eygló Ósk vonast til að geta bætt Íslandsmetin í Ríó | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2016 07:00 Sundkonan Eygló Ósk Gústavsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, verður á meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast eftir tæpan mánuð. Eygló fer til Brasilíu eftir viku en hún keppir í undanrásum í 100 metra baksundi 7. ágúst. Fjórum dögum síðar keppir hún svo í undanrásum í 200 metra baksundi. „Tvöhundruð metrarnir hafa alltaf verið ofar hjá mér. En maður veit aldrei hvort ég komi sjálfri mér á óvart í 100 metrunum. Mitt helsta markmið er bara að reyna að bæta mig,“ sagði Eygló í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Að sögn Eyglóar verða allar af bestu sundkonum heims með á Ólympíuleikunum. Hún segist þó aðallega einbeita sér að sinni eigin frammistöðu. „Ég er ekkert mikið í því að horfa á keppendalistann. Ég ætla bara að mæta á staðinn, sjá hvar ég er að synda og gera mitt,“ sagði Eygló. En getur hún bætt Íslandsmetin sín í Ríó? „Ég vona það allavega. Ég vona að ég sé búin að æfa almennilega og það heppnist allt.“Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Sundkonan Eygló Ósk Gústavsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, verður á meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast eftir tæpan mánuð. Eygló fer til Brasilíu eftir viku en hún keppir í undanrásum í 100 metra baksundi 7. ágúst. Fjórum dögum síðar keppir hún svo í undanrásum í 200 metra baksundi. „Tvöhundruð metrarnir hafa alltaf verið ofar hjá mér. En maður veit aldrei hvort ég komi sjálfri mér á óvart í 100 metrunum. Mitt helsta markmið er bara að reyna að bæta mig,“ sagði Eygló í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Að sögn Eyglóar verða allar af bestu sundkonum heims með á Ólympíuleikunum. Hún segist þó aðallega einbeita sér að sinni eigin frammistöðu. „Ég er ekkert mikið í því að horfa á keppendalistann. Ég ætla bara að mæta á staðinn, sjá hvar ég er að synda og gera mitt,“ sagði Eygló. En getur hún bætt Íslandsmetin sín í Ríó? „Ég vona það allavega. Ég vona að ég sé búin að æfa almennilega og það heppnist allt.“Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira