Heimildamyndin Innsæi vinsæl í Þýskalandi Birgir Örn Steinarsson skrifar 12. júlí 2016 18:49 Boðskapur myndarinnar er að mannkynið þarf að komast aftur í samband við innsæi sitt. Vísir Íslenska heimildamyndin Innsæi sem var heimsfrumsýnd í Berlín í þarsíðustu viku rauk beint í sjötta sæti aðsóknarlista yfir listrænar myndir í landinu. Myndin, sem leikstýrt er af Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur, er nú sýnd í 30 kvikmyndahúsum um allt Þýskaland sem skilaði sér í sjötta sætinu á svokölluðum Arthouse Cinema lista og 28. sæti á lista yfir aðsóknamestu kvikmyndir landsins í síðustu viku. Dreifingarfyrirtæki um allan heim hafa tekið myndinni vel og hafa náðst samningar við Java Films og Zeitgeist um að dreifa myndinni á heimsvísu. Á sunnudag var myndin sýnd á írsku kvikmyndahátíðinni Galway Film Fleadh við góðar undirtektir.Nýr þankagangur fyrir nýja öldMyndin sem fjallar um hina óskilgreindu tilfinningu innra með okkur sem mannkynið virðist vera treysta minna og minna á í heimi stöðugra tækninýjunga. Því er spáð að heimurinn muni fara í gegnum miklar breytingar á komandi árum og því sé nauðsynlegt fyrir afkomu mannkynsins að tileinka sér nýjar aðferðir í þankagang. Málið er skoðað út frá sálfræðilegum, taugavísindalegum og listrænum sjónarhornum og áhrif aðferða á borð við árverkni (e. Mindfulness) og hugleiðslu eru skoðaðar. Búist er við því að Insæi verði frumsýnd hér á landi í haust.Sjá má stiklu úr myndinni hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýir tímar kalla á breytt hugarfar InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi. 25. júní 2016 13:45 Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30. júní 2016 17:00 Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Íslenska heimildamyndin Innsæi sem var heimsfrumsýnd í Berlín í þarsíðustu viku rauk beint í sjötta sæti aðsóknarlista yfir listrænar myndir í landinu. Myndin, sem leikstýrt er af Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur, er nú sýnd í 30 kvikmyndahúsum um allt Þýskaland sem skilaði sér í sjötta sætinu á svokölluðum Arthouse Cinema lista og 28. sæti á lista yfir aðsóknamestu kvikmyndir landsins í síðustu viku. Dreifingarfyrirtæki um allan heim hafa tekið myndinni vel og hafa náðst samningar við Java Films og Zeitgeist um að dreifa myndinni á heimsvísu. Á sunnudag var myndin sýnd á írsku kvikmyndahátíðinni Galway Film Fleadh við góðar undirtektir.Nýr þankagangur fyrir nýja öldMyndin sem fjallar um hina óskilgreindu tilfinningu innra með okkur sem mannkynið virðist vera treysta minna og minna á í heimi stöðugra tækninýjunga. Því er spáð að heimurinn muni fara í gegnum miklar breytingar á komandi árum og því sé nauðsynlegt fyrir afkomu mannkynsins að tileinka sér nýjar aðferðir í þankagang. Málið er skoðað út frá sálfræðilegum, taugavísindalegum og listrænum sjónarhornum og áhrif aðferða á borð við árverkni (e. Mindfulness) og hugleiðslu eru skoðaðar. Búist er við því að Insæi verði frumsýnd hér á landi í haust.Sjá má stiklu úr myndinni hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýir tímar kalla á breytt hugarfar InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi. 25. júní 2016 13:45 Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30. júní 2016 17:00 Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Nýir tímar kalla á breytt hugarfar InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi. 25. júní 2016 13:45
Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30. júní 2016 17:00