Mál á hendur Birni Steinbekk hrannast upp Jakob Bjarnar skrifar 11. júlí 2016 14:02 Björn Steinbekk miðasölumaður hefur nú verið kærður til lögreglu. visir/samsett Miðasölumaðurinn alræmdi, Björn Steinbekk, hefur nú verið kærður til lögreglu. Á Facebook hefur verið stofnaður sérstakur hópur þeirra sem telja sig illa svikin af Birni. Þar hefur verið sett upp skilmerkilegt excel-skjal þar sem þegar hafa 17 verið skráðir á lista.Hér er farið ítarlega yfir málið. RÚV greindi frá því nú fyrr í dag að Björn hafi verið kærður til lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu. Bryndís Björk Guðjónsdóttir sendi inn kæru – hún er ein þeirra sem hafði keypt miða sem hún svo aldrei fékk. Bryndís millifærði peningana á bankareikning Sónar Reykjavík, hvar Björn var framkvæmdastjóri en hann sagði af sér sem slíkur í síðustu viku.Ýmsir bera ábyrgð Excel-skjalið áðurnefnt ber yfirskriftina Málsókn gegn Birni Steinbekk. Skjalið er sundurliðað, einnig er um að ræða mál sem hugsanlega eru í farvatninu gegn Netmiða og þá Kristjáni Atla Baldurssyni. Þá er þriðji flokkurinn sem snýr að „Bryndís/Elíza“ og sá fjórði er „óskilgreint“.Nú er í vinnslu Exelskjal á Facebook sem er undir yfirskriftinni Málsókn á hendur Birni Steinbekk.Málið er ekki einfalt, því vandamálin sem við er að eiga eru af ýmsum toga auk þess sem þeir sem bera ábyrgð eru nokkrir. Vísir ræddi við Vilhjálm H. Vilhjálmsson, lögmann hóps sem keypti pakka hjá Netmiða, fyrir helgi og hann sagði að sá hópur hefði keypt miða á leikinn, flugfar auk miða á leikinn. Vilhjálmur sagði að Kristján Atli Baldursson hafi reynst allur af vilja gerður til að leysa málin og greiða til baka það sem út af stendur. Ferðin hafi óvænt styst um þriðjung, einhverjir fengu ekki tilkynningu um það og þurftu að koma sér heim fyrir eigin reikning, og svo fékk hópurinn miðana seint og illa.Málin 45 alls Netmiði er ábyrgur gagnvart því hvernig gengur með efndir gagnvart þessum tiltekna hópi en það er svo að einhverju leyti háð því hvernig Kristjáni Atla gengur að ná samningum við annars vegar flugfélagið sem stytti ferðina og svo Björn Steinbekk sem sagðist ætla að útvega miðana. Vilhjálmur sagði að nú væri unnið að lausn málsins. Málin sem hins vegar eru tíunduð í excelskjalinu áðurnefnda eru samtals 45, þegar þetta er skrifað. Níu af þessum málum eru merkt sem svo að fengist hafi endurgreitt og snúa þau öll að Netmiða/Kristján, en á hann eru 14 mál skráð. Vísir sendi Birni skilaboð nú fyrr í dag, og bauð honum að tjá sig um málið en Björn hefur ekki enn þekkst slíkt boð – en Vísir hefur nú reynt að ná tali af Birni í marga daga án árangurs. Tengdar fréttir Miðafár, grátandi menn og misheppnuð flug Eftirspurn eftir ferðum til Frakklands og miða á leiki Íslands var mikil. Margir reyndu að anna eftirspurninni með misgóðum árangri. 7. júlí 2016 14:45 Móðurfélag Sónar sver af sér tengsl við viðskiptahætti Björns Steinbekk Áfram stefnt að því að halda Sónar Reykjavík á næsta ári. 7. júlí 2016 13:17 Stóri Steinbekkskandallinn skekur Facebook Birni Steinbekk miðasölumanni er úthúðað á internetinu. 4. júlí 2016 11:02 Hundruð svikin um miða Svikinn Frakklandsfari horði upp á unga menn á aldrinum 20 til 25 ára hágrátandi fyrir utan völlinn í París á meðan þjóðsöngurinn var leikinn fyrir innan. 4. júlí 2016 07:00 Franska lögreglan rannsakar miðamál Íslendinga en enginn verið handtekinn Björn Steinbekk segist hafa verið svikinn af miðasölustjóra hjá UEFA. 4. júlí 2016 09:38 Björn Steinbekk hættur sem framkvæmdastjóri Sónar Björn birtir yfirlýsingu þess efnis á Facebook-síðu sinni. 5. júlí 2016 21:22 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Sjá meira
Miðasölumaðurinn alræmdi, Björn Steinbekk, hefur nú verið kærður til lögreglu. Á Facebook hefur verið stofnaður sérstakur hópur þeirra sem telja sig illa svikin af Birni. Þar hefur verið sett upp skilmerkilegt excel-skjal þar sem þegar hafa 17 verið skráðir á lista.Hér er farið ítarlega yfir málið. RÚV greindi frá því nú fyrr í dag að Björn hafi verið kærður til lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu. Bryndís Björk Guðjónsdóttir sendi inn kæru – hún er ein þeirra sem hafði keypt miða sem hún svo aldrei fékk. Bryndís millifærði peningana á bankareikning Sónar Reykjavík, hvar Björn var framkvæmdastjóri en hann sagði af sér sem slíkur í síðustu viku.Ýmsir bera ábyrgð Excel-skjalið áðurnefnt ber yfirskriftina Málsókn gegn Birni Steinbekk. Skjalið er sundurliðað, einnig er um að ræða mál sem hugsanlega eru í farvatninu gegn Netmiða og þá Kristjáni Atla Baldurssyni. Þá er þriðji flokkurinn sem snýr að „Bryndís/Elíza“ og sá fjórði er „óskilgreint“.Nú er í vinnslu Exelskjal á Facebook sem er undir yfirskriftinni Málsókn á hendur Birni Steinbekk.Málið er ekki einfalt, því vandamálin sem við er að eiga eru af ýmsum toga auk þess sem þeir sem bera ábyrgð eru nokkrir. Vísir ræddi við Vilhjálm H. Vilhjálmsson, lögmann hóps sem keypti pakka hjá Netmiða, fyrir helgi og hann sagði að sá hópur hefði keypt miða á leikinn, flugfar auk miða á leikinn. Vilhjálmur sagði að Kristján Atli Baldursson hafi reynst allur af vilja gerður til að leysa málin og greiða til baka það sem út af stendur. Ferðin hafi óvænt styst um þriðjung, einhverjir fengu ekki tilkynningu um það og þurftu að koma sér heim fyrir eigin reikning, og svo fékk hópurinn miðana seint og illa.Málin 45 alls Netmiði er ábyrgur gagnvart því hvernig gengur með efndir gagnvart þessum tiltekna hópi en það er svo að einhverju leyti háð því hvernig Kristjáni Atla gengur að ná samningum við annars vegar flugfélagið sem stytti ferðina og svo Björn Steinbekk sem sagðist ætla að útvega miðana. Vilhjálmur sagði að nú væri unnið að lausn málsins. Málin sem hins vegar eru tíunduð í excelskjalinu áðurnefnda eru samtals 45, þegar þetta er skrifað. Níu af þessum málum eru merkt sem svo að fengist hafi endurgreitt og snúa þau öll að Netmiða/Kristján, en á hann eru 14 mál skráð. Vísir sendi Birni skilaboð nú fyrr í dag, og bauð honum að tjá sig um málið en Björn hefur ekki enn þekkst slíkt boð – en Vísir hefur nú reynt að ná tali af Birni í marga daga án árangurs.
Tengdar fréttir Miðafár, grátandi menn og misheppnuð flug Eftirspurn eftir ferðum til Frakklands og miða á leiki Íslands var mikil. Margir reyndu að anna eftirspurninni með misgóðum árangri. 7. júlí 2016 14:45 Móðurfélag Sónar sver af sér tengsl við viðskiptahætti Björns Steinbekk Áfram stefnt að því að halda Sónar Reykjavík á næsta ári. 7. júlí 2016 13:17 Stóri Steinbekkskandallinn skekur Facebook Birni Steinbekk miðasölumanni er úthúðað á internetinu. 4. júlí 2016 11:02 Hundruð svikin um miða Svikinn Frakklandsfari horði upp á unga menn á aldrinum 20 til 25 ára hágrátandi fyrir utan völlinn í París á meðan þjóðsöngurinn var leikinn fyrir innan. 4. júlí 2016 07:00 Franska lögreglan rannsakar miðamál Íslendinga en enginn verið handtekinn Björn Steinbekk segist hafa verið svikinn af miðasölustjóra hjá UEFA. 4. júlí 2016 09:38 Björn Steinbekk hættur sem framkvæmdastjóri Sónar Björn birtir yfirlýsingu þess efnis á Facebook-síðu sinni. 5. júlí 2016 21:22 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Sjá meira
Miðafár, grátandi menn og misheppnuð flug Eftirspurn eftir ferðum til Frakklands og miða á leiki Íslands var mikil. Margir reyndu að anna eftirspurninni með misgóðum árangri. 7. júlí 2016 14:45
Móðurfélag Sónar sver af sér tengsl við viðskiptahætti Björns Steinbekk Áfram stefnt að því að halda Sónar Reykjavík á næsta ári. 7. júlí 2016 13:17
Stóri Steinbekkskandallinn skekur Facebook Birni Steinbekk miðasölumanni er úthúðað á internetinu. 4. júlí 2016 11:02
Hundruð svikin um miða Svikinn Frakklandsfari horði upp á unga menn á aldrinum 20 til 25 ára hágrátandi fyrir utan völlinn í París á meðan þjóðsöngurinn var leikinn fyrir innan. 4. júlí 2016 07:00
Franska lögreglan rannsakar miðamál Íslendinga en enginn verið handtekinn Björn Steinbekk segist hafa verið svikinn af miðasölustjóra hjá UEFA. 4. júlí 2016 09:38
Björn Steinbekk hættur sem framkvæmdastjóri Sónar Björn birtir yfirlýsingu þess efnis á Facebook-síðu sinni. 5. júlí 2016 21:22