Einar: Maður spyr sig hvernig við náðum öllum þessum árangri Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júlí 2016 09:45 Einar Þorvarðarson er ánægður með aukið framlag ríkisins. vísir/pjetur „Ég er mjög ánægður með þetta. Þetta er það sem íþróttahreyfingin hefur verið að reyna að koma á framfæri í mörg ár.“ Þetta segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, við Vísi um stóraukið framlag ríkissins til afrekssjóð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Í gær var kynnt bylting í framlagi ríkissins til afrekssjóðs en það fer úr 100 milljónum króna í 200 milljónir á næsta ári og hækkar svo um 100 milljónir á ári í tvö ár en samningurinn er til þriggja ára. Heildarframlag ríkissins til afrekssjóðs árið 2019 verður því 400 milljónir króna.Sjá einnig:Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf „Þarna má segja að komin sé mikil hugarfarsbreyting sem gerir það að verkum að afreksíþróttir á Íslandi geta haft aðstöðu og undirbúið sig enn betur en áður hefur verið,“ segir Einar, en afrekssóður hefur aðeins náð utan fjórðung rekstursins hjá HSÍ, svo dæmi sé tekið. „Þetta er mikil breyting. Sérsamböndin hafa náð að vinna þetta með samstarfsaðilum sínum. HSÍ fær 25 prósent af styrkjum sambandsins frá afrekssjóði, Lottó og þessum ríkisstyrkjum. Þetta hafa verið í kringum 50 milljónir á ári en við þurfum að búa til 75 prósent af þessu og reikningurinn er um 200 milljónir,“ segir Einar. „Nú er verið að tryggja stöðugleika í starfinu og breytir þeirri mynd algjörlega. Á síðasta ári vorum við komnir á góðan stað en þessi aðlögun er mikilvæg og algjörlega frábær.“Sjá einnig:Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Einar, sem hefur verið tengdur íþróttunum í áratugi sem leikmaður, þjálfari og forsvarsmaður, fagnar þessari vakningu ríkisins. Árangur undanfarinna ára hefur vakið verðskuldaða athygli og nú er íþróttalífið að uppskera. „Við í handboltanum erum að fara á 20. stórmótið okkar frá árinu 2000. Fótboltinn náði auðvitað frábærum árangri sem og karfan og svo erum við að gera flotta hluti í einstaklingsíþróttum eins og sundi og frjálsum. Maður spyr sig bara hvernig fórum við að þessu miðað við fjármagnið sem hefur verið,“ segir Einar. „Þetta er viðurkenning fyrir starfið okkar allra en fyrst og fremst eru þeir sem taka þessa ákvörðun búnir að skoða málin mjög vel með ÍSÍ og hafa séð staðreyndirnar. Það ber að fagna þessu,“ segir Einar Þorvarðarson. Aðrar íþróttir Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Ríkisstjórnin eykur gríðarlega fjármangið sem það lætur renna til afrekssjóðs ÍSÍ. 28. júlí 2016 10:35 Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Ragna Ingólfsdóttir, fyrrum Ólympíufari og badminton-goðsögn, hélt athyglisverða ræðu á opnum útifundi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands í sólinni fyrir utan húsakynni ÍSÍ í Laugardalnum. 28. júlí 2016 11:19 Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í gær tímamótasamning um að fjórfalda fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi næstu þrjú árin. 29. júlí 2016 07:00 Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. 28. júlí 2016 12:15 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með þetta. Þetta er það sem íþróttahreyfingin hefur verið að reyna að koma á framfæri í mörg ár.“ Þetta segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, við Vísi um stóraukið framlag ríkissins til afrekssjóð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Í gær var kynnt bylting í framlagi ríkissins til afrekssjóðs en það fer úr 100 milljónum króna í 200 milljónir á næsta ári og hækkar svo um 100 milljónir á ári í tvö ár en samningurinn er til þriggja ára. Heildarframlag ríkissins til afrekssjóðs árið 2019 verður því 400 milljónir króna.Sjá einnig:Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf „Þarna má segja að komin sé mikil hugarfarsbreyting sem gerir það að verkum að afreksíþróttir á Íslandi geta haft aðstöðu og undirbúið sig enn betur en áður hefur verið,“ segir Einar, en afrekssóður hefur aðeins náð utan fjórðung rekstursins hjá HSÍ, svo dæmi sé tekið. „Þetta er mikil breyting. Sérsamböndin hafa náð að vinna þetta með samstarfsaðilum sínum. HSÍ fær 25 prósent af styrkjum sambandsins frá afrekssjóði, Lottó og þessum ríkisstyrkjum. Þetta hafa verið í kringum 50 milljónir á ári en við þurfum að búa til 75 prósent af þessu og reikningurinn er um 200 milljónir,“ segir Einar. „Nú er verið að tryggja stöðugleika í starfinu og breytir þeirri mynd algjörlega. Á síðasta ári vorum við komnir á góðan stað en þessi aðlögun er mikilvæg og algjörlega frábær.“Sjá einnig:Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Einar, sem hefur verið tengdur íþróttunum í áratugi sem leikmaður, þjálfari og forsvarsmaður, fagnar þessari vakningu ríkisins. Árangur undanfarinna ára hefur vakið verðskuldaða athygli og nú er íþróttalífið að uppskera. „Við í handboltanum erum að fara á 20. stórmótið okkar frá árinu 2000. Fótboltinn náði auðvitað frábærum árangri sem og karfan og svo erum við að gera flotta hluti í einstaklingsíþróttum eins og sundi og frjálsum. Maður spyr sig bara hvernig fórum við að þessu miðað við fjármagnið sem hefur verið,“ segir Einar. „Þetta er viðurkenning fyrir starfið okkar allra en fyrst og fremst eru þeir sem taka þessa ákvörðun búnir að skoða málin mjög vel með ÍSÍ og hafa séð staðreyndirnar. Það ber að fagna þessu,“ segir Einar Þorvarðarson.
Aðrar íþróttir Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Ríkisstjórnin eykur gríðarlega fjármangið sem það lætur renna til afrekssjóðs ÍSÍ. 28. júlí 2016 10:35 Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Ragna Ingólfsdóttir, fyrrum Ólympíufari og badminton-goðsögn, hélt athyglisverða ræðu á opnum útifundi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands í sólinni fyrir utan húsakynni ÍSÍ í Laugardalnum. 28. júlí 2016 11:19 Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í gær tímamótasamning um að fjórfalda fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi næstu þrjú árin. 29. júlí 2016 07:00 Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. 28. júlí 2016 12:15 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Ríkisstjórnin eykur gríðarlega fjármangið sem það lætur renna til afrekssjóðs ÍSÍ. 28. júlí 2016 10:35
Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Ragna Ingólfsdóttir, fyrrum Ólympíufari og badminton-goðsögn, hélt athyglisverða ræðu á opnum útifundi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands í sólinni fyrir utan húsakynni ÍSÍ í Laugardalnum. 28. júlí 2016 11:19
Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í gær tímamótasamning um að fjórfalda fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi næstu þrjú árin. 29. júlí 2016 07:00
Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. 28. júlí 2016 12:15
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti