Frumsýning: Emmsjé Gauti og Aron Can krúsa um á Silfurskottu Birgir Örn Steinarsson skrifar 28. júlí 2016 16:04 Emmsjé Gauti er að gíra sig upp fyrir Verslunarmannahelgina. Hann kemur fram á Þjóðhátíð á morgun í sameiginlegu settu með Úlf Úlf og mætir svo á Innpúkann á sunnudag. Nú eru liðnar tæpar þrjár vikur síðan hann gaf út þriðju breiðskífu sína Vagg&Velta sem er án efa hans besta verk til þessa. Það hefur svo sannarlega skilað sér í auknum vinsældum en nú þegar eru þrjú lög af plötunni búin að rjúfa 100 þúsund hlustanamúrinn á Spotify. Það lögin Strákarnir, Djammæli og svo Silfurskotta sem hann gerir með Aron Can. Í dag sleppti rapparinn svo nýju myndbandi eftir Baldvin Vernharðsson við Silfurskottu þar sem má sjá Gauta taka ungstyrnið í ökutíma á glæsilegum BMW blæjubíl um stræti Reykjavíkur. Aron Can er rísandi stjarna í hiphop heimum en hefur ekki enn aldur til þess að taka bílprófið.Myndbandið má sjá hér að ofan.Aron Can tók klukkustund í sinn hluta„Ég hafði samband við Aron fljótlega eftir að hann gaf út lagið Þekkir stráginn,“ segir Gauti. „Þetta lag var búið að vera í bígerð hjá mér og RedLights/Glaciar Mafia áður en við fréttum af honum. Við heyrðum þetta lag eftir hann og áttuðum okkur á því að hann myndi smellpassa. Ég sendi honum lagið og hann sendi það til baka með viðlaginu sínu svona klukkutíma seinna, bara tilbúið. Hann þurfti enga hjálp í því. Hann er ótrúlegur listamaður þessi gaur.“ Gauti safnar nú fyrir áþreifanlegri útgáfu á Karolinafund fyrir metnaðarfullri geisladiska og vínýlútgáfu Vagg&Veltu. Vínylinn verður hvítur og tvöfaldur. Fjársterkari aðdáendur Gauta geta einnig pantað þar einkapartí með rapparanum á glæsisnekkju fyrir um hálfa milljón íslenskra króna. Tónlist Tengdar fréttir Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. 8. júlí 2016 16:04 Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. 30. júní 2016 10:15 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Emmsjé Gauti er að gíra sig upp fyrir Verslunarmannahelgina. Hann kemur fram á Þjóðhátíð á morgun í sameiginlegu settu með Úlf Úlf og mætir svo á Innpúkann á sunnudag. Nú eru liðnar tæpar þrjár vikur síðan hann gaf út þriðju breiðskífu sína Vagg&Velta sem er án efa hans besta verk til þessa. Það hefur svo sannarlega skilað sér í auknum vinsældum en nú þegar eru þrjú lög af plötunni búin að rjúfa 100 þúsund hlustanamúrinn á Spotify. Það lögin Strákarnir, Djammæli og svo Silfurskotta sem hann gerir með Aron Can. Í dag sleppti rapparinn svo nýju myndbandi eftir Baldvin Vernharðsson við Silfurskottu þar sem má sjá Gauta taka ungstyrnið í ökutíma á glæsilegum BMW blæjubíl um stræti Reykjavíkur. Aron Can er rísandi stjarna í hiphop heimum en hefur ekki enn aldur til þess að taka bílprófið.Myndbandið má sjá hér að ofan.Aron Can tók klukkustund í sinn hluta„Ég hafði samband við Aron fljótlega eftir að hann gaf út lagið Þekkir stráginn,“ segir Gauti. „Þetta lag var búið að vera í bígerð hjá mér og RedLights/Glaciar Mafia áður en við fréttum af honum. Við heyrðum þetta lag eftir hann og áttuðum okkur á því að hann myndi smellpassa. Ég sendi honum lagið og hann sendi það til baka með viðlaginu sínu svona klukkutíma seinna, bara tilbúið. Hann þurfti enga hjálp í því. Hann er ótrúlegur listamaður þessi gaur.“ Gauti safnar nú fyrir áþreifanlegri útgáfu á Karolinafund fyrir metnaðarfullri geisladiska og vínýlútgáfu Vagg&Veltu. Vínylinn verður hvítur og tvöfaldur. Fjársterkari aðdáendur Gauta geta einnig pantað þar einkapartí með rapparanum á glæsisnekkju fyrir um hálfa milljón íslenskra króna.
Tónlist Tengdar fréttir Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. 8. júlí 2016 16:04 Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. 30. júní 2016 10:15 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Fjöldi góðra gesta á nýútkominni plötu Emmsjé Gauta Hlustaðu á plötuna Vagg & Velta með Gauta en á henni má meðal annars heyra í Dóra DNA. 8. júlí 2016 16:04
Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar. 30. júní 2016 10:15