Nusra front slítur sig frá al-Qaeda Samúel Karl Ólason skrifar 28. júlí 2016 16:28 Abo Mohammad al-Jolani, leiðtogi Jabhat Fateh al-Cham er hér fyrir miðju. Vísir Vígahópurinn Jabhat al-Nusra, eða Nusra Front, hefur slitið sig frá al-Qaeda. Nusra Front hefur undanfarin ár barist í Sýrlandi sem deild al-Qaeda þar í landi. Samtökin Jabhat Fateh al-Cham, sem þýðir í raun „hernám Sýrlands“ verða nú stofnuð í stað Nusra. Forsvarsmenn Nusra hafa fundað undanfarna daga um stöðu þeirra gagnvart al-Qaeda en undanfarin ár hefur dregið verulega úr hnattrænum umsvifum hryðjuverkasamtakanna. Al-Qaeda er með deildir víða um hnöttinn, eins og í Sýrlandi, Jemen, Afríku, Indlandi og víðar. Ekki er ólíklegt að ákvörðunin Nusra Front um að slíta sig frá samtökunum muni leiða til annarra deilda að gera slíkt hið sama. Sérfræðingar virðast margir hverjir telja að ákvörðunin sé að mestu til sýnis og að Jabhat Fateh al-Cham muni áfram hlýða skipunum Ayman al Zawahiri, leitoga al-Qaeda. Nusra Front hafa verið talin vera hryðjuverkasamtök og vestræn lönd hafa stillt þeim upp með Íslamska ríkinu. Samtökin hafa verið undanskilin þeim vopnahléum sem hafa verið gerð í Sýrlandi. Næstráðandi hjá al-Qaeda gaf fyrr í dag út yfirlýsingu þar sem hann lýsti því yfir að forsvarsmenn hryðjuverkasamtakanna væru í raun hlynntir aðskilnaðinum. Líklegt þykir að ákvörðunin að slíta sig frá al-Qaeda muni gera þeim auðveldara að mynda bandalög og jafnvel að verða sér út um fé.Abo Mohammad al-Jolani, leiðtogi Jabhat Fateh al-Cham, tilkynnti ákvörðunina fyrir skömmu í útsendingu hjá Orient News. Þar sagði hann að nýju samtökin hefðu engin tengsl út fyrir landamæri Sýrlands. Hann sagði markmið þeirra að koma á Sharia-lögum á yfirráðasvæði sínu og að binda endi á óréttlæti. Þeir muni sameina vígamenn og frelsa Sýrland undan stjórn Bashar al-Assad og stuðningsmanna hans. Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Fleiri fréttir Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Sjá meira
Vígahópurinn Jabhat al-Nusra, eða Nusra Front, hefur slitið sig frá al-Qaeda. Nusra Front hefur undanfarin ár barist í Sýrlandi sem deild al-Qaeda þar í landi. Samtökin Jabhat Fateh al-Cham, sem þýðir í raun „hernám Sýrlands“ verða nú stofnuð í stað Nusra. Forsvarsmenn Nusra hafa fundað undanfarna daga um stöðu þeirra gagnvart al-Qaeda en undanfarin ár hefur dregið verulega úr hnattrænum umsvifum hryðjuverkasamtakanna. Al-Qaeda er með deildir víða um hnöttinn, eins og í Sýrlandi, Jemen, Afríku, Indlandi og víðar. Ekki er ólíklegt að ákvörðunin Nusra Front um að slíta sig frá samtökunum muni leiða til annarra deilda að gera slíkt hið sama. Sérfræðingar virðast margir hverjir telja að ákvörðunin sé að mestu til sýnis og að Jabhat Fateh al-Cham muni áfram hlýða skipunum Ayman al Zawahiri, leitoga al-Qaeda. Nusra Front hafa verið talin vera hryðjuverkasamtök og vestræn lönd hafa stillt þeim upp með Íslamska ríkinu. Samtökin hafa verið undanskilin þeim vopnahléum sem hafa verið gerð í Sýrlandi. Næstráðandi hjá al-Qaeda gaf fyrr í dag út yfirlýsingu þar sem hann lýsti því yfir að forsvarsmenn hryðjuverkasamtakanna væru í raun hlynntir aðskilnaðinum. Líklegt þykir að ákvörðunin að slíta sig frá al-Qaeda muni gera þeim auðveldara að mynda bandalög og jafnvel að verða sér út um fé.Abo Mohammad al-Jolani, leiðtogi Jabhat Fateh al-Cham, tilkynnti ákvörðunina fyrir skömmu í útsendingu hjá Orient News. Þar sagði hann að nýju samtökin hefðu engin tengsl út fyrir landamæri Sýrlands. Hann sagði markmið þeirra að koma á Sharia-lögum á yfirráðasvæði sínu og að binda endi á óréttlæti. Þeir muni sameina vígamenn og frelsa Sýrland undan stjórn Bashar al-Assad og stuðningsmanna hans.
Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Fleiri fréttir Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Sjá meira