Selfoss getur orðið fyrsta 1. deildar liðið sem kemst í úrslit síðan 2007 Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júlí 2016 12:30 Selfyssingar fagna marki á móti Fram í átta liða úrslitum. vísir/hanna Fyrri undanúrslitaleikur karla í Borgunarbikarnum fer fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi í kvöld þar sem heimamenn taka á móti ríkjandi bikarmeisturum Vals. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Selfoss, sem er í sjötta sæti Inkasso-deildarinnar, getur í kvöld orðið fyrsta liðið úr næst efstu deild sem kemst í úrslitaleik bikarkeppni KSÍ í níu ár eða síðan Fjölnir afrekaði það árið 2007.Sjá einnig:Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Fjölnismenn mættu Fylki í frábærum undanúrslitaleik á Laugardalsvelli árið 2007 og unnu í framlengingu, 2-1. Atli Viðar Björnsson skoraði sigurmarkið á 113. mínútu en FH-ingar bönnuðu honum svo að spila úrslitaleikinn þar sem hann var á láni frá þeim. FH stóð uppi sem bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á Atla-lausum Fjölnismönnum en þeir máttu heldur ekki nota Heimi Snæ Guðmundsson sem var einnig á láni frá FH. Ólafur Jóhannesson þjálfaði FH á þessum tíma en hann er einmitt þjálfari Vals sem mætir á Selfoss í kvöld og reynir að komast í úrslitaleikinn annað árið í röð. Evrópudraumar Valsmanna eru langt frá því óraunhæfir í Pepsi-deildinni en stysta leiðin til Evrópu er í gegnum bikarinn. Selfoss er búið að vinna Njarðvík, KR, Víði og Fram á leið sinni í undanúrslitin en Valsmenn eru búnir að taka þrjú lið úr Pepsi-deildinni; Fjölni, Víking og Fylki. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Tólf dómarar munu koma að dómgæslunni í tveimur undanúrslitaleikjum í Borgunarbikar karla sem fara fram í kvöld á morgun en þar mun koma í ljós hvaða lið komast í bikarúrslitaleikinn í ár. 27. júlí 2016 09:00 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Sjá meira
Fyrri undanúrslitaleikur karla í Borgunarbikarnum fer fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi í kvöld þar sem heimamenn taka á móti ríkjandi bikarmeisturum Vals. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Selfoss, sem er í sjötta sæti Inkasso-deildarinnar, getur í kvöld orðið fyrsta liðið úr næst efstu deild sem kemst í úrslitaleik bikarkeppni KSÍ í níu ár eða síðan Fjölnir afrekaði það árið 2007.Sjá einnig:Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Fjölnismenn mættu Fylki í frábærum undanúrslitaleik á Laugardalsvelli árið 2007 og unnu í framlengingu, 2-1. Atli Viðar Björnsson skoraði sigurmarkið á 113. mínútu en FH-ingar bönnuðu honum svo að spila úrslitaleikinn þar sem hann var á láni frá þeim. FH stóð uppi sem bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á Atla-lausum Fjölnismönnum en þeir máttu heldur ekki nota Heimi Snæ Guðmundsson sem var einnig á láni frá FH. Ólafur Jóhannesson þjálfaði FH á þessum tíma en hann er einmitt þjálfari Vals sem mætir á Selfoss í kvöld og reynir að komast í úrslitaleikinn annað árið í röð. Evrópudraumar Valsmanna eru langt frá því óraunhæfir í Pepsi-deildinni en stysta leiðin til Evrópu er í gegnum bikarinn. Selfoss er búið að vinna Njarðvík, KR, Víði og Fram á leið sinni í undanúrslitin en Valsmenn eru búnir að taka þrjú lið úr Pepsi-deildinni; Fjölni, Víking og Fylki.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Tólf dómarar munu koma að dómgæslunni í tveimur undanúrslitaleikjum í Borgunarbikar karla sem fara fram í kvöld á morgun en þar mun koma í ljós hvaða lið komast í bikarúrslitaleikinn í ár. 27. júlí 2016 09:00 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Sjá meira
Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Tólf dómarar munu koma að dómgæslunni í tveimur undanúrslitaleikjum í Borgunarbikar karla sem fara fram í kvöld á morgun en þar mun koma í ljós hvaða lið komast í bikarúrslitaleikinn í ár. 27. júlí 2016 09:00