Óvinsæll Durant lokar veitingastað í Oklahoma City Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2016 23:30 Durant er ekki lengur vinsæll í Oklahoma City. vísir/getty Körfuboltamaðurinn Kevin Durant er ekki vinsælasti maðurinn í Oklahoma City eftir hann yfirgaf OKC Thunder og gekk í raðir Golden State Warriors. Borgarbúar virðast eiga erfitt með að fyrirgefa Durant sem var aðalmaðurinn í Oklahoma-liðinu í mörg ár. Nú hefur veitingastað í Oklahoma sem Durant átti fjórðungshlut í verið lokað. Kd's, eins og staðurinn hét, opnaði fyrir fjórum árum. Veitingastaðurinn verður opnaður aftur og undir nýju nafni í næsta mánuði. Óvíst er hvort Durant muni áfram eiga hlut í staðnum. Durant lék með Oklahoma á árunum 2007-16 og fór einu sinni með liðinu í lokaúrslit NBA-deildarinnar. Það var árið 2012 þegar Durant og félagar töpuðu fyrir Miami Heat. Durant er nú með bandaríska landsliðinu sem undirbýr sig fyrir Ólympíuleikana í Ríó sem verða settir 5. ágúst. NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49 Jordan bauð upp á loftbolta og Durant og félagar sprungu úr hlátri | Myndband DeAndre Jordan, miðherji Los Angeles Clippers og bandaríska landsliðsins, er á heimavelli þegar kemur að því að verja skot, taka fráköst og troða boltanum ofan í körfuna. 25. júlí 2016 23:30 Golden State á þrjá fulltrúa í Ólympíuliði Bandaríkjanna Golden State Warriors, sem tapaði fyrir Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar, á þrjá fulltrúa í 12 manna hópi bandaríska körfuboltalandsliðsins sem tekur þátt á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. 27. júní 2016 12:30 Bófalíf á kálfa Durants | Kominn með húðflúr af Tupac Líkami Kevins Durant, leikmanns Golden State Warriors, er þakinn húðflúrum, líkt og svo margra leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta. 22. júlí 2016 23:00 Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. 7. júlí 2016 14:00 Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. 11. júlí 2016 20:30 Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. 5. júlí 2016 14:45 Ummerki um Durant fjarlægð á heimavelli Oklahoma | Myndband Það tók NBA-liðið Oklahoma City Thunder innan við sólarhring að afmá öll merki um að Kevin Durant væri leikmaður félagsins. 5. júlí 2016 23:15 Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn "Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum. 9. júlí 2016 08:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Keflavík | Toppslagur á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Kevin Durant er ekki vinsælasti maðurinn í Oklahoma City eftir hann yfirgaf OKC Thunder og gekk í raðir Golden State Warriors. Borgarbúar virðast eiga erfitt með að fyrirgefa Durant sem var aðalmaðurinn í Oklahoma-liðinu í mörg ár. Nú hefur veitingastað í Oklahoma sem Durant átti fjórðungshlut í verið lokað. Kd's, eins og staðurinn hét, opnaði fyrir fjórum árum. Veitingastaðurinn verður opnaður aftur og undir nýju nafni í næsta mánuði. Óvíst er hvort Durant muni áfram eiga hlut í staðnum. Durant lék með Oklahoma á árunum 2007-16 og fór einu sinni með liðinu í lokaúrslit NBA-deildarinnar. Það var árið 2012 þegar Durant og félagar töpuðu fyrir Miami Heat. Durant er nú með bandaríska landsliðinu sem undirbýr sig fyrir Ólympíuleikana í Ríó sem verða settir 5. ágúst.
NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49 Jordan bauð upp á loftbolta og Durant og félagar sprungu úr hlátri | Myndband DeAndre Jordan, miðherji Los Angeles Clippers og bandaríska landsliðsins, er á heimavelli þegar kemur að því að verja skot, taka fráköst og troða boltanum ofan í körfuna. 25. júlí 2016 23:30 Golden State á þrjá fulltrúa í Ólympíuliði Bandaríkjanna Golden State Warriors, sem tapaði fyrir Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar, á þrjá fulltrúa í 12 manna hópi bandaríska körfuboltalandsliðsins sem tekur þátt á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. 27. júní 2016 12:30 Bófalíf á kálfa Durants | Kominn með húðflúr af Tupac Líkami Kevins Durant, leikmanns Golden State Warriors, er þakinn húðflúrum, líkt og svo margra leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta. 22. júlí 2016 23:00 Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. 7. júlí 2016 14:00 Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. 11. júlí 2016 20:30 Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. 5. júlí 2016 14:45 Ummerki um Durant fjarlægð á heimavelli Oklahoma | Myndband Það tók NBA-liðið Oklahoma City Thunder innan við sólarhring að afmá öll merki um að Kevin Durant væri leikmaður félagsins. 5. júlí 2016 23:15 Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn "Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum. 9. júlí 2016 08:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Keflavík | Toppslagur á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Sjá meira
Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. 4. júlí 2016 15:49
Jordan bauð upp á loftbolta og Durant og félagar sprungu úr hlátri | Myndband DeAndre Jordan, miðherji Los Angeles Clippers og bandaríska landsliðsins, er á heimavelli þegar kemur að því að verja skot, taka fráköst og troða boltanum ofan í körfuna. 25. júlí 2016 23:30
Golden State á þrjá fulltrúa í Ólympíuliði Bandaríkjanna Golden State Warriors, sem tapaði fyrir Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar, á þrjá fulltrúa í 12 manna hópi bandaríska körfuboltalandsliðsins sem tekur þátt á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. 27. júní 2016 12:30
Bófalíf á kálfa Durants | Kominn með húðflúr af Tupac Líkami Kevins Durant, leikmanns Golden State Warriors, er þakinn húðflúrum, líkt og svo margra leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta. 22. júlí 2016 23:00
Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. 7. júlí 2016 14:00
Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. 11. júlí 2016 20:30
Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. 5. júlí 2016 14:45
Ummerki um Durant fjarlægð á heimavelli Oklahoma | Myndband Það tók NBA-liðið Oklahoma City Thunder innan við sólarhring að afmá öll merki um að Kevin Durant væri leikmaður félagsins. 5. júlí 2016 23:15
Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn "Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum. 9. júlí 2016 08:00