Nýjasta Jason Bourne myndin hefst á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 26. júlí 2016 14:30 Matt Damon fer með hlutverk Jason Bourne. Matt Damon og Julia Stiles eru mætt aftur í nýjustu myndinni um ofurnjósnarann Jason Bourne en um er að ræða fimmtu myndina í seríunni. Hún verður frumsýnd annað kvöld í kvikmyndahúsum hér landi. Í frétt frá The Telegraph kemur fram að sögusvið myndarinnar hefjist á Íslandi. Þar má sjá Nicky Parsons, sem leikinn er af Julia Stiles, brjótast inni í höfuðstöðvar hakkara og stela leynilegum CIA-gögnum en í myndinni gerist atriðið á Íslandi. Atriði sem á að gerast á flugvelli í Reykjavík var tekið upp á Tenerife og annað sem á að gerast hér á landi var tekið upp í London. Bourne er leikstýrt af Paul Greengrass. Auk Damon og Stiles leika þau Alicia Vikander, Tommy Lee Jones og Vincent Cassel í Jason Bourne. Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Matt Damon og Julia Stiles eru mætt aftur í nýjustu myndinni um ofurnjósnarann Jason Bourne en um er að ræða fimmtu myndina í seríunni. Hún verður frumsýnd annað kvöld í kvikmyndahúsum hér landi. Í frétt frá The Telegraph kemur fram að sögusvið myndarinnar hefjist á Íslandi. Þar má sjá Nicky Parsons, sem leikinn er af Julia Stiles, brjótast inni í höfuðstöðvar hakkara og stela leynilegum CIA-gögnum en í myndinni gerist atriðið á Íslandi. Atriði sem á að gerast á flugvelli í Reykjavík var tekið upp á Tenerife og annað sem á að gerast hér á landi var tekið upp í London. Bourne er leikstýrt af Paul Greengrass. Auk Damon og Stiles leika þau Alicia Vikander, Tommy Lee Jones og Vincent Cassel í Jason Bourne.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira