Top Gear skemmir áfram dýra bíla Finnur Thorlacius skrifar 25. júlí 2016 13:21 Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hafa ekkert lagast er kemur að meðferð á bílum þó svo það sé nú fyrir framan myndavélar Amazon Prime en ekki BBC. Í þessari stiklu sést til þeirra þremenninga skemmta sér við að spjalla um ástand Range Rover bíls sem þeir hafa nýverið lokið sér af við að prófa á sinn “varfærna” hátt. Eitthvað virðist ekki alveg vera á sínum stað í bílnum eftir meðferðina, ef mið má taka af þeim óhljóðum sem hann gefur frá sér. Orðin “við eyðilögðum bílinn” heyrast og þeir virðast ekki vera alveg sammála um hvernig meðferð hann fékk, en það kemur brátt í ljós þegar sýningar á nýja þætti þeirra, "The Grand Tour” hefst í haust. Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent
Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hafa ekkert lagast er kemur að meðferð á bílum þó svo það sé nú fyrir framan myndavélar Amazon Prime en ekki BBC. Í þessari stiklu sést til þeirra þremenninga skemmta sér við að spjalla um ástand Range Rover bíls sem þeir hafa nýverið lokið sér af við að prófa á sinn “varfærna” hátt. Eitthvað virðist ekki alveg vera á sínum stað í bílnum eftir meðferðina, ef mið má taka af þeim óhljóðum sem hann gefur frá sér. Orðin “við eyðilögðum bílinn” heyrast og þeir virðast ekki vera alveg sammála um hvernig meðferð hann fékk, en það kemur brátt í ljós þegar sýningar á nýja þætti þeirra, "The Grand Tour” hefst í haust.
Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent