Bætti 28 ára gamalt heimsmet í kvöld en fær ekki að keppa á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2016 22:34 Keni Harrison. Vísir/Getty Keni Harrison frá Bandaríkjunum setti nýtt heimsmet í 100 metra grindarhlaupi kvenna í kvöld á afmælismóti í frjálsum íþróttum í London, svokölluðu London Anniversary Games. Keni Harrison kom í mark á 12,20 sekúndum og bætti metið sem sem hin búlgarska Yordanka Donkova var búin að eiga frá árinu 1988. Yordanka Donkova hljóp þá á 12,21 sekúndu. Keni Harrison átti besta tíma ársins en hún klúðraði algjörlega úrtökumótinu fyrir bandaríska Ólympíuliðið á dögunum. Keni Harrison náði bara sjötta sæti á úrtökumótinu og fær því ekki að keppa á ÓL í Ríó í næsta mánuði. „Eftir að ég komst ekki í Ólympíuliðið þá vildi ég sýna og sanna hvað ég hefði getað gert á leikunum," sagði Keni Harrison við BBC Sport eftir hlaupið. „Það er erfiðast að komast í bandaríska liðið. Okkar land gefur aðeins þeim þremur efstu í úrtökumótinu sæti í liðinu og ég náði ekki að vera ein þeirra. Pressan fór með mig á þeim degi og ég vildi óska þess að fá tækifæri til að hlaupa það hlaup aftur," sagði Keni Harrison. Keni Harrison á sex af sjö fljótustu tímum ársins og tvo af fjórum bestu tímum allra tíma. Það er því ótrúlegt að hún fái ekki að vera með en það er harður heimur þegar þú ert að reyna að komast í bandaríska Ólympíuliðið. Keni Harrison verður ekki eini háklassa grindarhlauparinn sem missir af leikunum í Ríó því ríkjandi Ólympíumeistari í greininni, Sally Pearson, tognaði aftan í læri í síðasta mánuði og missir af leikunum líka.Keni Harrison.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Sjá meira
Keni Harrison frá Bandaríkjunum setti nýtt heimsmet í 100 metra grindarhlaupi kvenna í kvöld á afmælismóti í frjálsum íþróttum í London, svokölluðu London Anniversary Games. Keni Harrison kom í mark á 12,20 sekúndum og bætti metið sem sem hin búlgarska Yordanka Donkova var búin að eiga frá árinu 1988. Yordanka Donkova hljóp þá á 12,21 sekúndu. Keni Harrison átti besta tíma ársins en hún klúðraði algjörlega úrtökumótinu fyrir bandaríska Ólympíuliðið á dögunum. Keni Harrison náði bara sjötta sæti á úrtökumótinu og fær því ekki að keppa á ÓL í Ríó í næsta mánuði. „Eftir að ég komst ekki í Ólympíuliðið þá vildi ég sýna og sanna hvað ég hefði getað gert á leikunum," sagði Keni Harrison við BBC Sport eftir hlaupið. „Það er erfiðast að komast í bandaríska liðið. Okkar land gefur aðeins þeim þremur efstu í úrtökumótinu sæti í liðinu og ég náði ekki að vera ein þeirra. Pressan fór með mig á þeim degi og ég vildi óska þess að fá tækifæri til að hlaupa það hlaup aftur," sagði Keni Harrison. Keni Harrison á sex af sjö fljótustu tímum ársins og tvo af fjórum bestu tímum allra tíma. Það er því ótrúlegt að hún fái ekki að vera með en það er harður heimur þegar þú ert að reyna að komast í bandaríska Ólympíuliðið. Keni Harrison verður ekki eini háklassa grindarhlauparinn sem missir af leikunum í Ríó því ríkjandi Ólympíumeistari í greininni, Sally Pearson, tognaði aftan í læri í síðasta mánuði og missir af leikunum líka.Keni Harrison.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Sjá meira