Fyrsti tökudagur og allir mættir á svæðið Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júlí 2016 15:30 Steindi Jr., Hafsteinn Gunnar, Edda Björgvins og Siggi Sigurjóns á fyrsta tökudegi. Tökur eru hafnar á kvikmyndinni Undir Trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar. Hafsteinn gerði Á annan veg árið 2011 og París Norðursins árið 2014. Myndin gerist í Reykjavík samtímans og skartar þeim Steinda Jr., Sigurði Sigurjónssyni, Eddu Björgvinsdóttur, Þorsteini Bachmann og Selmu Björnsdóttur í aðalhlutverkum. „Já, þetta er samtímasaga úr Reykjavík um venjulegt fólk í tilgangslausu stríði við hvort annað. Nágranna- og forræðisdeilur og þess háttar þar sem allt fer í úr böndunum,“ segir Grímar Jónsson, sem framleiðir myndina ásamt Sindra Pál Kjartanssyni og Þóri Snæ Sigurjónssyni fyrir hönd Netop Films. „Það kannast flestir við þetta þema. Einn aðalleikari myndarinnar er stórt og fallegt tré og af tæknilegum ástæðum byrjuðum við á því að mynda það í bak og fyrir áður en stórskotaliðið mætti á svæðið.”Hafsteinn Gunnar, Sindri Páll og Grímar Jónsson þegar tréð var flutt og myndað í bak og fyrir.Einn aðalleikari myndarinnar er garðhlynur sem var komið fyrir í Skerjafirðinum svo hægt væri að mynda hann í bak og fyrir. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leitar að tré fyrir aðalhlutverk í nýrri kvikmynd Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri leitar nú að tré sem kemur til með að leika eitt af aðalhlutverkunum í hans nýjustu kvikmynd, Undir trénu. Með önnur aðalhlutverk fara Steindi Jr., Edda Björgvinsdóttir og Sigurður Sigurjónsson. 16. júní 2016 10:00 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Tökur eru hafnar á kvikmyndinni Undir Trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar. Hafsteinn gerði Á annan veg árið 2011 og París Norðursins árið 2014. Myndin gerist í Reykjavík samtímans og skartar þeim Steinda Jr., Sigurði Sigurjónssyni, Eddu Björgvinsdóttur, Þorsteini Bachmann og Selmu Björnsdóttur í aðalhlutverkum. „Já, þetta er samtímasaga úr Reykjavík um venjulegt fólk í tilgangslausu stríði við hvort annað. Nágranna- og forræðisdeilur og þess háttar þar sem allt fer í úr böndunum,“ segir Grímar Jónsson, sem framleiðir myndina ásamt Sindra Pál Kjartanssyni og Þóri Snæ Sigurjónssyni fyrir hönd Netop Films. „Það kannast flestir við þetta þema. Einn aðalleikari myndarinnar er stórt og fallegt tré og af tæknilegum ástæðum byrjuðum við á því að mynda það í bak og fyrir áður en stórskotaliðið mætti á svæðið.”Hafsteinn Gunnar, Sindri Páll og Grímar Jónsson þegar tréð var flutt og myndað í bak og fyrir.Einn aðalleikari myndarinnar er garðhlynur sem var komið fyrir í Skerjafirðinum svo hægt væri að mynda hann í bak og fyrir.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Leitar að tré fyrir aðalhlutverk í nýrri kvikmynd Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri leitar nú að tré sem kemur til með að leika eitt af aðalhlutverkunum í hans nýjustu kvikmynd, Undir trénu. Með önnur aðalhlutverk fara Steindi Jr., Edda Björgvinsdóttir og Sigurður Sigurjónsson. 16. júní 2016 10:00 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leitar að tré fyrir aðalhlutverk í nýrri kvikmynd Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri leitar nú að tré sem kemur til með að leika eitt af aðalhlutverkunum í hans nýjustu kvikmynd, Undir trénu. Með önnur aðalhlutverk fara Steindi Jr., Edda Björgvinsdóttir og Sigurður Sigurjónsson. 16. júní 2016 10:00
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög