Rosberg á ráspól á heimavelli Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. júlí 2016 13:04 Rosberg var fljótastur á Hockenheim brautinni í dag. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í þýska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton ræsir annar og Daniel Ricciardo á Red Bull verður þriðji. Fyrsta lotan var róleg og eftir bókinni. Í henni féllu Sauber ökumennirnir út ásamt Manor ökumönnunum. Auk þeirra féllu út Danil Kvyat á Toro Rosso og Kevin Magnussen á Renault. Mercedes lét ekki bíða eftir sér í annarri lotu. Hamilton og Rosberg voru fyrstir út. Þeir tóku forystuna í annarri lotu strax í upphafi. Manor ökumennirnir voru með mesta hámarkshraðan. Það dugaði þeim þó ekki til að komast upp úr annarri lotu. Í annarri lotu duttu út: Jolyon Palmer á Renault, ásamt Haas ökumönnunum ásamt McLaren ökumönnunum og Carlos Sainz á Toro Rosso. Fernando Alonso á McLaren kvartaði yfir Vettel í talstöðinni. „Annar Ferrari bíllinn kostaði mig hellings tíma.“ McLaren liðið svaraði sínum manni með því að segja að þau skyldu ekkert hvað Vettel hefði verið að gera. Þriðja lotan fór af stað og Vettel setti besta tímann sem Kimi Raikkonen bætti og Max Verstappen á Red Bull tók svo af þeim. Hamilton tók svo ráspólin af þeim. Rosberg hætti við sína fyrstu tilraun og fór inn á þjónustusvæðið. Liðið sagði að rafmangsvandamál hafi komið upp í bílnum. Það var þó fljót lagað og hann fór beint út aftur. Í loka atlögunni að ráspól var spennan mikil. Rosberg hafði leitt allar æfingarnar og Hamilton var staðráðinn í að ná ráspól. Rosberg kom út aftur og setti tíma sem var rúmum tíunda úr sekúndu hraðari en tími Hamilton. Bretinn var því kominn undir pressu fyrir sína síðustu atlögu. Hamilton átti ekki svar og Rosberg tók ráspól á heimavelli.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Margt um keppnina í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann ungverska kappaksturinn sem fram fór um helgina. Hann leiðir nú heimsmeistaramótið með sex stigum. Bílskúrnum er uppgjör hvers kappaksturs. 27. júlí 2016 23:00 Tengdamóður valdamesta mannsins í Formúlu 1 rænt í Brasilíu Aldrei áður hafa mannræningjar í Brasilíu beðið um jafnhátt lausnarfé. 26. júlí 2016 10:00 Nico Rosberg fljótastur á æfingum á Hockenheim Þýski ökumaðurinn Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir þýska kappaksturinn sem fram fer á Hockenheim brautinni um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar á báðum æfingum. 29. júlí 2016 22:21 Talstöðvabanni aflétt FIA og þróunarhópur Formúlu 1 hafa komist að niðurstöðu um að aflétta takmörkunum á samskiptum yfir talstöðvar. 29. júlí 2016 08:00 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í þýska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton ræsir annar og Daniel Ricciardo á Red Bull verður þriðji. Fyrsta lotan var róleg og eftir bókinni. Í henni féllu Sauber ökumennirnir út ásamt Manor ökumönnunum. Auk þeirra féllu út Danil Kvyat á Toro Rosso og Kevin Magnussen á Renault. Mercedes lét ekki bíða eftir sér í annarri lotu. Hamilton og Rosberg voru fyrstir út. Þeir tóku forystuna í annarri lotu strax í upphafi. Manor ökumennirnir voru með mesta hámarkshraðan. Það dugaði þeim þó ekki til að komast upp úr annarri lotu. Í annarri lotu duttu út: Jolyon Palmer á Renault, ásamt Haas ökumönnunum ásamt McLaren ökumönnunum og Carlos Sainz á Toro Rosso. Fernando Alonso á McLaren kvartaði yfir Vettel í talstöðinni. „Annar Ferrari bíllinn kostaði mig hellings tíma.“ McLaren liðið svaraði sínum manni með því að segja að þau skyldu ekkert hvað Vettel hefði verið að gera. Þriðja lotan fór af stað og Vettel setti besta tímann sem Kimi Raikkonen bætti og Max Verstappen á Red Bull tók svo af þeim. Hamilton tók svo ráspólin af þeim. Rosberg hætti við sína fyrstu tilraun og fór inn á þjónustusvæðið. Liðið sagði að rafmangsvandamál hafi komið upp í bílnum. Það var þó fljót lagað og hann fór beint út aftur. Í loka atlögunni að ráspól var spennan mikil. Rosberg hafði leitt allar æfingarnar og Hamilton var staðráðinn í að ná ráspól. Rosberg kom út aftur og setti tíma sem var rúmum tíunda úr sekúndu hraðari en tími Hamilton. Bretinn var því kominn undir pressu fyrir sína síðustu atlögu. Hamilton átti ekki svar og Rosberg tók ráspól á heimavelli.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Margt um keppnina í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann ungverska kappaksturinn sem fram fór um helgina. Hann leiðir nú heimsmeistaramótið með sex stigum. Bílskúrnum er uppgjör hvers kappaksturs. 27. júlí 2016 23:00 Tengdamóður valdamesta mannsins í Formúlu 1 rænt í Brasilíu Aldrei áður hafa mannræningjar í Brasilíu beðið um jafnhátt lausnarfé. 26. júlí 2016 10:00 Nico Rosberg fljótastur á æfingum á Hockenheim Þýski ökumaðurinn Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir þýska kappaksturinn sem fram fer á Hockenheim brautinni um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar á báðum æfingum. 29. júlí 2016 22:21 Talstöðvabanni aflétt FIA og þróunarhópur Formúlu 1 hafa komist að niðurstöðu um að aflétta takmörkunum á samskiptum yfir talstöðvar. 29. júlí 2016 08:00 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bílskúrinn: Margt um keppnina í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann ungverska kappaksturinn sem fram fór um helgina. Hann leiðir nú heimsmeistaramótið með sex stigum. Bílskúrnum er uppgjör hvers kappaksturs. 27. júlí 2016 23:00
Tengdamóður valdamesta mannsins í Formúlu 1 rænt í Brasilíu Aldrei áður hafa mannræningjar í Brasilíu beðið um jafnhátt lausnarfé. 26. júlí 2016 10:00
Nico Rosberg fljótastur á æfingum á Hockenheim Þýski ökumaðurinn Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir þýska kappaksturinn sem fram fer á Hockenheim brautinni um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar á báðum æfingum. 29. júlí 2016 22:21
Talstöðvabanni aflétt FIA og þróunarhópur Formúlu 1 hafa komist að niðurstöðu um að aflétta takmörkunum á samskiptum yfir talstöðvar. 29. júlí 2016 08:00