Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. ágúst 2016 09:00 Fernando Alonso er spenntur fyrir bílum næsta árs. Vísir/Getty Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. Bílarnir verða fljótari og flottari samkvæmt tvöfalda heimsmeistaranum. Meðal markmiða reglubreytinganna fyrir næsta tímabil var að gera bílana reffilegri í útliti. Ætlunin er að þeir setji ný brautarmet í sem flestum keppnum og bæti þau töluvert. Breiðari og betri dekk í samstarfi við aukið niðurtog munu eiga stóran hluta í því að það takist. Ásamt framþróun vélanna. Alonso sagði nýlega að árið 2017 yrði úrlitaár um áframhaldandi akstur hans í Formúlu 1. Alonso segist búast við því að fá sömu gleðina út úr því að aka bílum næsta árs og hann upplifði á sínu fyrsta ári í Formúlu 1 sem var 2001. „Með nýju reglugerðinni sem tekur gildi á næsta ári munum við væntanlega fá spennuna aftur. Bílarnir verða töluvert meira aðlaðandi og miklu hraðari,“ sagði Alonso í samtali við opinbera heimasíðu Formúlu 1. Aðspurður hvort hann yrði spenntur að keyra Formúlu 1 bíl aftur á næsta ári svaraði Alonso: „Já vegna þess að breytingin þýðir að maður verður spenntur að hoppa um borð. Ég geri ráð fyrir að finna sömu ánægju og ég fann í upphafi F1 ferilsins.“ Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45 Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12 Sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. 31. júlí 2016 14:04 Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7. ágúst 2016 22:00 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. Bílarnir verða fljótari og flottari samkvæmt tvöfalda heimsmeistaranum. Meðal markmiða reglubreytinganna fyrir næsta tímabil var að gera bílana reffilegri í útliti. Ætlunin er að þeir setji ný brautarmet í sem flestum keppnum og bæti þau töluvert. Breiðari og betri dekk í samstarfi við aukið niðurtog munu eiga stóran hluta í því að það takist. Ásamt framþróun vélanna. Alonso sagði nýlega að árið 2017 yrði úrlitaár um áframhaldandi akstur hans í Formúlu 1. Alonso segist búast við því að fá sömu gleðina út úr því að aka bílum næsta árs og hann upplifði á sínu fyrsta ári í Formúlu 1 sem var 2001. „Með nýju reglugerðinni sem tekur gildi á næsta ári munum við væntanlega fá spennuna aftur. Bílarnir verða töluvert meira aðlaðandi og miklu hraðari,“ sagði Alonso í samtali við opinbera heimasíðu Formúlu 1. Aðspurður hvort hann yrði spenntur að keyra Formúlu 1 bíl aftur á næsta ári svaraði Alonso: „Já vegna þess að breytingin þýðir að maður verður spenntur að hoppa um borð. Ég geri ráð fyrir að finna sömu ánægju og ég fann í upphafi F1 ferilsins.“
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45 Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12 Sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. 31. júlí 2016 14:04 Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7. ágúst 2016 22:00 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45
Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12
Sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. 31. júlí 2016 14:04
Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7. ágúst 2016 22:00