Ólafur Arnalds Island Songs: Endar á eigin heimaslóðum Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. ágúst 2016 12:52 Síðasta lagið í Island Songs seríu Ólafs Arnalds kom út í dag. Hann hefur á sjö vikum ferðast víða um landið og unnið lög með völdu tónlistarfólki á þeirra heimaslóðum. Þannig vann hann til dæmis með Hollywood-tónskáldinu Atla Örvarssyni á Akureyri og Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur úr Of Monsters and Men í Garði á Reykjanesi. Það er því við hæfi að hann endi ferðalagið á sínum eigin heimaslóðum eða í Reykjavík. Eins og áður er lagið hljóðritað í beinum flutning sem leikstjórinn Baldvin Z fangar á sama tíma. Í þetta skiptið vinnur Ólafur lagið einn og flytur ásamt strengja kvintett í Iðnó við Reykjavíkurtjörn. Fyrir upptökuna bauð Ólafur vinum og vandamönnum til þess að vera viðstaddir og má sjá þau sitja á gólfinu á meðan lagið Doria er flutt.Lagið má sjá og heyra hér að ofan.Þar með hafa öll lögin sjö af Island songs fengið útgáfu en ævintýrið er ekki úti enn. Því Ólafur og Baldvin hafa þessar sjö vikur verið að vinna að mynd sem fær útgáfu í haust á sama tíma og áþreifanlegar útgáfur plötunnar sjá dagsins ljós. Tónlist Tengdar fréttir Nýtt tímabil að hefjast í íslenskri tónlistarútgáfu Hvað mun breytast við það að Sölvi Blöndal og Ólafur Arnalds hafi verið að festa kaup á tónlistarhluta Senu? 28. júlí 2016 16:54 Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. 20. júlí 2016 16:00 Ólafur Arnalds Island Songs: Nanna Bryndís á heimaslóðum Lagið Particles er tekið upp í vitanum á Garði þar sem söngkona Of Monsters and Men flytur lagið ásamt Ólafi og strengjakvartett. 2. ágúst 2016 10:42 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Síðasta lagið í Island Songs seríu Ólafs Arnalds kom út í dag. Hann hefur á sjö vikum ferðast víða um landið og unnið lög með völdu tónlistarfólki á þeirra heimaslóðum. Þannig vann hann til dæmis með Hollywood-tónskáldinu Atla Örvarssyni á Akureyri og Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur úr Of Monsters and Men í Garði á Reykjanesi. Það er því við hæfi að hann endi ferðalagið á sínum eigin heimaslóðum eða í Reykjavík. Eins og áður er lagið hljóðritað í beinum flutning sem leikstjórinn Baldvin Z fangar á sama tíma. Í þetta skiptið vinnur Ólafur lagið einn og flytur ásamt strengja kvintett í Iðnó við Reykjavíkurtjörn. Fyrir upptökuna bauð Ólafur vinum og vandamönnum til þess að vera viðstaddir og má sjá þau sitja á gólfinu á meðan lagið Doria er flutt.Lagið má sjá og heyra hér að ofan.Þar með hafa öll lögin sjö af Island songs fengið útgáfu en ævintýrið er ekki úti enn. Því Ólafur og Baldvin hafa þessar sjö vikur verið að vinna að mynd sem fær útgáfu í haust á sama tíma og áþreifanlegar útgáfur plötunnar sjá dagsins ljós.
Tónlist Tengdar fréttir Nýtt tímabil að hefjast í íslenskri tónlistarútgáfu Hvað mun breytast við það að Sölvi Blöndal og Ólafur Arnalds hafi verið að festa kaup á tónlistarhluta Senu? 28. júlí 2016 16:54 Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. 20. júlí 2016 16:00 Ólafur Arnalds Island Songs: Nanna Bryndís á heimaslóðum Lagið Particles er tekið upp í vitanum á Garði þar sem söngkona Of Monsters and Men flytur lagið ásamt Ólafi og strengjakvartett. 2. ágúst 2016 10:42 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Nýtt tímabil að hefjast í íslenskri tónlistarútgáfu Hvað mun breytast við það að Sölvi Blöndal og Ólafur Arnalds hafi verið að festa kaup á tónlistarhluta Senu? 28. júlí 2016 16:54
Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. 20. júlí 2016 16:00
Ólafur Arnalds Island Songs: Nanna Bryndís á heimaslóðum Lagið Particles er tekið upp í vitanum á Garði þar sem söngkona Of Monsters and Men flytur lagið ásamt Ólafi og strengjakvartett. 2. ágúst 2016 10:42