Conor gerði glímukappana brjálaða Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2016 14:45 Conor er vinsæll og veit af því. vísir/getty Írinn Conor McGregor er nú kominn á svarta listann hjá glímugaurunum í Bandaríkjunum eftir að hann kallaði þá aumingja. Conor sagði í viðtali á dögunum að gaurarnir í WWE Wrestling væru allir steraðir aumingjar. Félagsskapur sem heillaði hann ekki sérstaklega. Margir af helstu gaurunum í WWE brjáluðust við þessi ummæli Írans og létu hann heyra það á Twitter. „Þú ert jafnstór og fótleggurinn min. Grjóthaltu kjafti,“ skrifaði Roman Reigns og margir félagar hans skrifuðu á sama veg.Reigns, sá síðhærði, lét Conor heyra það.vísir/gettyConor skrifaði svo tíst um málið á Twitter í gær. „Ég ætlaði ekki að vanvirða gaurana í WWE. Það sem ég ég ætlaði að segja er að ég myndi rota þá alla og tvisvar á sunnudögum,“ skrifaði Írinn kaldhæðnislega eins og sjá má hér að neðan. Það styttist í að Conor mæti Nate Diaz en þeir stíga í búrið þann 20. ágúst í beinni á Stöð 2 Sport.I didn't mean no disrespect to the @wwe fans. What I meant to say was that I'd slap the head off your entire roster. And twice on Sunday's.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) August 7, 2016 MMA Tengdar fréttir Engar tilviljanir í undirbúningi Conor Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. 3. ágúst 2016 12:00 Frábær auglýsing fyrir bardaga Conor og Diaz Það er heldur betur farið að styttast í bardaga Conor McGregor og Nate Diaz sem margir bíða spenntir eftir. 2. ágúst 2016 23:15 Diaz hræddi stuðningsmenn Conor Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni. 4. ágúst 2016 12:00 Conor glímir við þjálfarann sinn Conor McGregor æfir sig nú af kappi fyrir bardagann gegn Nate Diaz síðar í mánuðinum. 2. ágúst 2016 14:15 Kíkt á bak við tjöldin með Conor Að vera stórstjarna hjá UFC þýðir að þú þarft að leggja á þig mikla vinnu. 4. ágúst 2016 13:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjá meira
Írinn Conor McGregor er nú kominn á svarta listann hjá glímugaurunum í Bandaríkjunum eftir að hann kallaði þá aumingja. Conor sagði í viðtali á dögunum að gaurarnir í WWE Wrestling væru allir steraðir aumingjar. Félagsskapur sem heillaði hann ekki sérstaklega. Margir af helstu gaurunum í WWE brjáluðust við þessi ummæli Írans og létu hann heyra það á Twitter. „Þú ert jafnstór og fótleggurinn min. Grjóthaltu kjafti,“ skrifaði Roman Reigns og margir félagar hans skrifuðu á sama veg.Reigns, sá síðhærði, lét Conor heyra það.vísir/gettyConor skrifaði svo tíst um málið á Twitter í gær. „Ég ætlaði ekki að vanvirða gaurana í WWE. Það sem ég ég ætlaði að segja er að ég myndi rota þá alla og tvisvar á sunnudögum,“ skrifaði Írinn kaldhæðnislega eins og sjá má hér að neðan. Það styttist í að Conor mæti Nate Diaz en þeir stíga í búrið þann 20. ágúst í beinni á Stöð 2 Sport.I didn't mean no disrespect to the @wwe fans. What I meant to say was that I'd slap the head off your entire roster. And twice on Sunday's.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) August 7, 2016
MMA Tengdar fréttir Engar tilviljanir í undirbúningi Conor Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. 3. ágúst 2016 12:00 Frábær auglýsing fyrir bardaga Conor og Diaz Það er heldur betur farið að styttast í bardaga Conor McGregor og Nate Diaz sem margir bíða spenntir eftir. 2. ágúst 2016 23:15 Diaz hræddi stuðningsmenn Conor Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni. 4. ágúst 2016 12:00 Conor glímir við þjálfarann sinn Conor McGregor æfir sig nú af kappi fyrir bardagann gegn Nate Diaz síðar í mánuðinum. 2. ágúst 2016 14:15 Kíkt á bak við tjöldin með Conor Að vera stórstjarna hjá UFC þýðir að þú þarft að leggja á þig mikla vinnu. 4. ágúst 2016 13:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjá meira
Engar tilviljanir í undirbúningi Conor Undirbúningur Conor McGregor fyrir bardagann gegn Nate Diaz er gríðarlegur og hann ætlar að vera tilbúinn fyrir hvað sem er. 3. ágúst 2016 12:00
Frábær auglýsing fyrir bardaga Conor og Diaz Það er heldur betur farið að styttast í bardaga Conor McGregor og Nate Diaz sem margir bíða spenntir eftir. 2. ágúst 2016 23:15
Diaz hræddi stuðningsmenn Conor Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni. 4. ágúst 2016 12:00
Conor glímir við þjálfarann sinn Conor McGregor æfir sig nú af kappi fyrir bardagann gegn Nate Diaz síðar í mánuðinum. 2. ágúst 2016 14:15
Kíkt á bak við tjöldin með Conor Að vera stórstjarna hjá UFC þýðir að þú þarft að leggja á þig mikla vinnu. 4. ágúst 2016 13:00