Spútnikliðin mætast í Grafarvogi 7. ágúst 2016 06:00 Hvað gera Garðar og félagar í Grafarvogi? vísir/fótbolti Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum, en þrír leikir fara svo fram á morgun. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir sýndir beint í dag. ÍBV heimsækir Víking Ólafsvík í Ólafsvík í fyrsta leik dagsins, klukkan 16.00, þar sem Englendingurinn David Howard Morgan verður með flautuna. Bæði lið hafa verið á mikilli niðurleið að undanförnu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eyjamenn spila í bikarúrslitum á laugardaginn og spurningin er hvort það sé eitthvað komið inn í hausinn á leikmönnum liðsins. Liðið er í tíunda sæti með 14 stig, einungis fimm stigum frá fallsæti, en Ólafsvík er í því áttunda með 18 stig. Klukkan 19.15 verður svo flautað til leiks á Flórídana-vellinum og á Extra-vellinum. Fallbaráttulið Fylkis fær Val í heimsókn, en Fylkir þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda í botnbaráttunni. Liðið er með níu stig í ellefta sæti, fimm stigum minna en ÍBV, sem er í sætinu fyrir ofan. Valur er í sjötta sætinu með 18 stig og vonast eftir því að ná að klífa hærra upp töfluna. Sömu sögu má segja um Val og var sögð um ÍBV - liðið spilar í bikarúrslitum á laugardaginn og vilja leikmenn komast heilir frá leiknum í dag. Hinn sjónvarpsleikur dagsins er svo í Grafarvogi þar sem spútnikliðin Fjölnir og ÍA mætast. Fjölnir er í þriðja sætinu eftir leikina þrettán með 23 stig og ÍA er í fimmta sætinu með 19 stig, en ÍA tapaði síðasta leik gegn FH eftir að hafa unnið fimm leiki í röð. Öllum leikjunum verður að sjálfsögðu lýst í Boltavaktinni og miðstöðin verða á sínum stað. Umferðin verður svo gerð upp í Pepsi-mörkunum undir stjörn Harðar Magnússonar klukkan 22.00 annað kvöld á Sportinu.Leikir dagsins: 16.00 Vikingur Ó. - ÍBV 19.15 Fylkir - Valur 19.15 Fjölnir - ÍA Pepsi Max-deild karla Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum, en þrír leikir fara svo fram á morgun. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir sýndir beint í dag. ÍBV heimsækir Víking Ólafsvík í Ólafsvík í fyrsta leik dagsins, klukkan 16.00, þar sem Englendingurinn David Howard Morgan verður með flautuna. Bæði lið hafa verið á mikilli niðurleið að undanförnu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eyjamenn spila í bikarúrslitum á laugardaginn og spurningin er hvort það sé eitthvað komið inn í hausinn á leikmönnum liðsins. Liðið er í tíunda sæti með 14 stig, einungis fimm stigum frá fallsæti, en Ólafsvík er í því áttunda með 18 stig. Klukkan 19.15 verður svo flautað til leiks á Flórídana-vellinum og á Extra-vellinum. Fallbaráttulið Fylkis fær Val í heimsókn, en Fylkir þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda í botnbaráttunni. Liðið er með níu stig í ellefta sæti, fimm stigum minna en ÍBV, sem er í sætinu fyrir ofan. Valur er í sjötta sætinu með 18 stig og vonast eftir því að ná að klífa hærra upp töfluna. Sömu sögu má segja um Val og var sögð um ÍBV - liðið spilar í bikarúrslitum á laugardaginn og vilja leikmenn komast heilir frá leiknum í dag. Hinn sjónvarpsleikur dagsins er svo í Grafarvogi þar sem spútnikliðin Fjölnir og ÍA mætast. Fjölnir er í þriðja sætinu eftir leikina þrettán með 23 stig og ÍA er í fimmta sætinu með 19 stig, en ÍA tapaði síðasta leik gegn FH eftir að hafa unnið fimm leiki í röð. Öllum leikjunum verður að sjálfsögðu lýst í Boltavaktinni og miðstöðin verða á sínum stað. Umferðin verður svo gerð upp í Pepsi-mörkunum undir stjörn Harðar Magnússonar klukkan 22.00 annað kvöld á Sportinu.Leikir dagsins: 16.00 Vikingur Ó. - ÍBV 19.15 Fylkir - Valur 19.15 Fjölnir - ÍA
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira