Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH.
Gísli, sem er fæddur árið 1999, steig sín fyrstu spor í meistaraflokki síðastliðinn vetur og átti góða spretti í liði FH.
Gísli, sem hefur leikið með öllum yngri landsliðum Íslands, lék 11 leiki í Olís-deildinni á síðasta tímabili og skoraði 18 mörk. Þá skoraði hann þrjú mörk í tveimur leikjum í úrslitakeppninni.
FH endaði í 6. sæti Olís-deildarinnar í fyrra og féll úr leik fyrir Aftureldingu í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar.
Einn efnilegasti leikmaður landsins skrifar undir hjá FH
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið



Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn

Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool
Enski boltinn



„Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“
Íslenski boltinn


Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“
Íslenski boltinn

Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum
Íslenski boltinn