Dunkin Donuts opnar í Leifsstöð: „Fyrst og fremst sorglegt“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. ágúst 2016 16:43 Aðalheiður segir ferðamenn koma til að upplifa eitthvað einstakt. Mynd/Vísir Kleinuhringja- og kaffirisinn Dunkin‘ Donuts er væntanlegur í Leifstöð en búist er við að staðurinn opni í komusal flugstöðvarinnar á næstu vikum. Í frétt mbl kemur fram að staðurinn verði hluti af verslun 10-11. Aðalheiður Héðinsdóttir, forstjóri Kaffitárs, segir þetta sorglega þróun. „Allir sem maður talar við og fólk almennt úti um allt land vill hafa íslenska flugstöð. Við erum að bjóða öllum þessum gestum til landsins og þá viljum við sýna það besta sem við erum með,“ segir Aðalheiður í samtali við Visi.Ekki góðir viðskiptahættir Kaffitár rak tvo kaffibari í flugstöðinni, en samningur við þau var ekki endurnýjaður árið 2014 og Joe and the Juice kom í staðinn. Fyrsti Dunkin' Donuts staðurinn var opnaður hér á landi fyrir ári síðan og til stendur að opna tvo nýja staði á næstu vikum, þá verða þeir orðnir fimm talsins. „Fólk sem kemur hingað er að sækja eitthvað einstakt, þannig að mér finnst þetta bara pínu sorglegt, ég verð að segja það. Og ekki góðir viðskiptahættir. Ég er náttúrulega ekki hlutlaus í málinu, en ég held að þetta sé almenn skoðun Íslendinga,“ segir Aðalheiður. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira
Kleinuhringja- og kaffirisinn Dunkin‘ Donuts er væntanlegur í Leifstöð en búist er við að staðurinn opni í komusal flugstöðvarinnar á næstu vikum. Í frétt mbl kemur fram að staðurinn verði hluti af verslun 10-11. Aðalheiður Héðinsdóttir, forstjóri Kaffitárs, segir þetta sorglega þróun. „Allir sem maður talar við og fólk almennt úti um allt land vill hafa íslenska flugstöð. Við erum að bjóða öllum þessum gestum til landsins og þá viljum við sýna það besta sem við erum með,“ segir Aðalheiður í samtali við Visi.Ekki góðir viðskiptahættir Kaffitár rak tvo kaffibari í flugstöðinni, en samningur við þau var ekki endurnýjaður árið 2014 og Joe and the Juice kom í staðinn. Fyrsti Dunkin' Donuts staðurinn var opnaður hér á landi fyrir ári síðan og til stendur að opna tvo nýja staði á næstu vikum, þá verða þeir orðnir fimm talsins. „Fólk sem kemur hingað er að sækja eitthvað einstakt, þannig að mér finnst þetta bara pínu sorglegt, ég verð að segja það. Og ekki góðir viðskiptahættir. Ég er náttúrulega ekki hlutlaus í málinu, en ég held að þetta sé almenn skoðun Íslendinga,“ segir Aðalheiður.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira