Uppbótartíminn: Dómarar og dómaravæl í sviðsljósinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. ágúst 2016 13:00 Leikmenn þurftu mikið að tala við dómara og þjálfarar töluðu um þá. vísir/eyþór Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla 2016 í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. FH heldur toppsæti deildarinnar en liðið náði að stöðva fimm leikja sigurgöngu ÍA. Stjarnan eltir liðið eins og skugginn eftir góðan sigur á Víkingi. Þróttur er sem fyrr í erfiðum málum en Fylkir náði í gott stig.Umfjöllun og viðtöl úr öllum leikjum umferðarinnar:ÍBV-Fjölnir 0-2KR-Þróttur 2-1Breiðablik-Fylkir 1-1ÍA-FH 1-3Valur-Víkingur Ó. 3-1Stjarnan-Víkingur R. 3-0Willum andaði léttar.vísir/eyþórGóð umferð fyrir ......KR KR-ingar hefðu verið komnir í alvarlega fallbaráttu með tapi gegn Þrótti. Eftir að hafa lent undir í leiknum komu drengirnir hans Willums til baka og tóku öll stigin. Menn önduðu léttar í Vesturbænum....Atla Viðar Björnsson Þessi síungi markahrókur frá Dalvík var kominn í stuð fyrir Fiskidaginn mikla í heimabænum og skoraði tvö mörk upp á Akranesi áður en hann hélt áfram norður í land. Gerum við ráð fyrir....Fjölni Fjölnismenn eru ekkert að leika sér og fóru til Vestmannaeyja þar sem þeir tóku þrjú stig. Liðið heldur dampi er í þriðja sæti deildarinnar aðeins fimm stigum á eftir toppliði FH.Ejub hefur verið duglegur að kvarta yfir dómurum. Hann er ekki einn í þeirri deild.vísir/eyþórErfið umferð fyrir ...... Þróttara Þróttarar virðast vera dæmdir til þess að falla. Þeir fengu gullið tækifæri til þess að fá eitthvað úr leiknum gegn KR. Komust yfir en fengu á sig tvö mörk rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Það er allt að þrjóta í Laugardalnum og stutt í að menn byrji að fara með bænirnar.... dómara Dómarar gera sín mistök eins og leikmenn en þeir gerðu ansi mikið af mistökum í síðastu umferð og það afdrifarík mistök. Kiddi Jak nær vonandi að rífa sína menn í gang.... bitra þjálfara Það er eitt að dómarar geri sín mistök en þjálfarar í deildinni mættu oftar líta sér nær í stað þess að skella allri skuldinni á dómara. Æði oft er það leikur liða bitru þjálfaranna sem verður þeim að falli en ekki dómgæslan.Jeppinn stimplaði sig inn hjá KR.vísir/eyþórSkemmtilegir punktar úr Boltavaktinni:Guðmundur Tómas Sigfússon á Hásteinsvelli: „Nú hef ég ekki séð marga leiki Fjölnis í deildinni en þeir eru svoleiðis búnir að múra fyrir vítateiginn sinn. Ellefu menn fyrir aftan boltann nánast allan leikinn.“Kristinn Páll Teitsson á Alvogen-vellinum: „Veit ekki hvað Jeppe er búinn að vera að gera þessar 33 mínútur. Hreinn og Karl Brynjar með hann í vasanum hérna á Alvogen-vellinum.“Smári Jökull Jónsson á Samsung-vellinum: „Víkingaklappið tekið hér á Samsung. Enginn kominn með leið á því í Garðabænum.“Umræðan á #pepsi365Ég vil að Logi fái skotleyfi á brandarana sína í lok pepsimarkanna í staðin fyrir markasyrpuna #pepsi365— Þorsteinn R. Jóhanns (@Tjohannsson) August 4, 2016 Ejub, Bjarni og Milos í kvöld & aðrir gert sig líka seka um að kvarta yfir dómgæslu í sumar. Er verið að fókusera á rétta hluti? #pepsi365— Dagur Skírnir (@DagsiOdins) August 4, 2016 Spurning um að Kenny fantastic Chopart eigi skilið gjafabréf a KFC #fotboltinet #pepsi365— magnus bodvarsson (@zicknut) August 4, 2016 Logi Ólafs, þvílíkur töffari. #pepsi365— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) August 4, 2016 það hefur tvisvar sinnum gerst frá 1946 að engin þórður eða Þórðarson sé í hópnum hjà ÍA. Það gerðist 2009 og 2012. #pepsi365— Eiríkur Rúnarsson (@EirikurMar) August 4, 2016 Tokic hefði kannski bara átt að segja já við Val, hefði getað fengið meira en 20 mínútur og fleiri stig í kvöld #fotboltinet #pepsi365— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) August 3, 2016 Mark 13.umferðar Atvik 13. umferðar Leikmaður 13. umferðar Markasyrpa 13. umferðar Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Þróttur 2-1 | Jeppe tryggði KR-ingum stigin þrjú KR-ingar unnu nauman 2-1 sigur á Þrótt í kvöld en með sigrinum náði KR að skilja sig frá botnbaráttu Pepsi-deildarinnar í bili. 3. ágúst 2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur Ó. 3-1 | Þriðja tap Ólsara í röð Valur fékk mikilvæg stig á heimavelli í kvöld en Ólsarar töpuðu sínum þriðja leik í röð. 3. ágúst 2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 1-1 | Fylkismenn ná í dýrmætt stig Blikar og Fylkismenn gerði 1-1 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á Kópavogsvellinum í kvöld. 3. ágúst 2016 21:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 1-3 | Meistararnir stöðvuðu sigurgöngu Skagamanna | Sjáðu mörkin Atli Viðar Björnsson skoraði tvö mörk þegar FH bar sigurorð af ÍA, 1-3, í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 3. ágúst 2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-0 | Fjórði sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan vann sinn fjórða leik í röð þegar Víkingur R. kom í heimsókn á Samsung-völlinn í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 4. ágúst 2016 23:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fjölnir 0-2 | Loksins sigur hjá Fjölni | Sjáðu mörkin Fjölnir skaust upp í annað sæti Pepsi-deildarinnar en ÍBV er enn að daðra við fallbaráttuna. 3. ágúst 2016 20:45 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim Sjá meira
Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla 2016 í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. FH heldur toppsæti deildarinnar en liðið náði að stöðva fimm leikja sigurgöngu ÍA. Stjarnan eltir liðið eins og skugginn eftir góðan sigur á Víkingi. Þróttur er sem fyrr í erfiðum málum en Fylkir náði í gott stig.Umfjöllun og viðtöl úr öllum leikjum umferðarinnar:ÍBV-Fjölnir 0-2KR-Þróttur 2-1Breiðablik-Fylkir 1-1ÍA-FH 1-3Valur-Víkingur Ó. 3-1Stjarnan-Víkingur R. 3-0Willum andaði léttar.vísir/eyþórGóð umferð fyrir ......KR KR-ingar hefðu verið komnir í alvarlega fallbaráttu með tapi gegn Þrótti. Eftir að hafa lent undir í leiknum komu drengirnir hans Willums til baka og tóku öll stigin. Menn önduðu léttar í Vesturbænum....Atla Viðar Björnsson Þessi síungi markahrókur frá Dalvík var kominn í stuð fyrir Fiskidaginn mikla í heimabænum og skoraði tvö mörk upp á Akranesi áður en hann hélt áfram norður í land. Gerum við ráð fyrir....Fjölni Fjölnismenn eru ekkert að leika sér og fóru til Vestmannaeyja þar sem þeir tóku þrjú stig. Liðið heldur dampi er í þriðja sæti deildarinnar aðeins fimm stigum á eftir toppliði FH.Ejub hefur verið duglegur að kvarta yfir dómurum. Hann er ekki einn í þeirri deild.vísir/eyþórErfið umferð fyrir ...... Þróttara Þróttarar virðast vera dæmdir til þess að falla. Þeir fengu gullið tækifæri til þess að fá eitthvað úr leiknum gegn KR. Komust yfir en fengu á sig tvö mörk rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Það er allt að þrjóta í Laugardalnum og stutt í að menn byrji að fara með bænirnar.... dómara Dómarar gera sín mistök eins og leikmenn en þeir gerðu ansi mikið af mistökum í síðastu umferð og það afdrifarík mistök. Kiddi Jak nær vonandi að rífa sína menn í gang.... bitra þjálfara Það er eitt að dómarar geri sín mistök en þjálfarar í deildinni mættu oftar líta sér nær í stað þess að skella allri skuldinni á dómara. Æði oft er það leikur liða bitru þjálfaranna sem verður þeim að falli en ekki dómgæslan.Jeppinn stimplaði sig inn hjá KR.vísir/eyþórSkemmtilegir punktar úr Boltavaktinni:Guðmundur Tómas Sigfússon á Hásteinsvelli: „Nú hef ég ekki séð marga leiki Fjölnis í deildinni en þeir eru svoleiðis búnir að múra fyrir vítateiginn sinn. Ellefu menn fyrir aftan boltann nánast allan leikinn.“Kristinn Páll Teitsson á Alvogen-vellinum: „Veit ekki hvað Jeppe er búinn að vera að gera þessar 33 mínútur. Hreinn og Karl Brynjar með hann í vasanum hérna á Alvogen-vellinum.“Smári Jökull Jónsson á Samsung-vellinum: „Víkingaklappið tekið hér á Samsung. Enginn kominn með leið á því í Garðabænum.“Umræðan á #pepsi365Ég vil að Logi fái skotleyfi á brandarana sína í lok pepsimarkanna í staðin fyrir markasyrpuna #pepsi365— Þorsteinn R. Jóhanns (@Tjohannsson) August 4, 2016 Ejub, Bjarni og Milos í kvöld & aðrir gert sig líka seka um að kvarta yfir dómgæslu í sumar. Er verið að fókusera á rétta hluti? #pepsi365— Dagur Skírnir (@DagsiOdins) August 4, 2016 Spurning um að Kenny fantastic Chopart eigi skilið gjafabréf a KFC #fotboltinet #pepsi365— magnus bodvarsson (@zicknut) August 4, 2016 Logi Ólafs, þvílíkur töffari. #pepsi365— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) August 4, 2016 það hefur tvisvar sinnum gerst frá 1946 að engin þórður eða Þórðarson sé í hópnum hjà ÍA. Það gerðist 2009 og 2012. #pepsi365— Eiríkur Rúnarsson (@EirikurMar) August 4, 2016 Tokic hefði kannski bara átt að segja já við Val, hefði getað fengið meira en 20 mínútur og fleiri stig í kvöld #fotboltinet #pepsi365— Ómar Ingi (@OmarIngiGud) August 3, 2016 Mark 13.umferðar Atvik 13. umferðar Leikmaður 13. umferðar Markasyrpa 13. umferðar
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Þróttur 2-1 | Jeppe tryggði KR-ingum stigin þrjú KR-ingar unnu nauman 2-1 sigur á Þrótt í kvöld en með sigrinum náði KR að skilja sig frá botnbaráttu Pepsi-deildarinnar í bili. 3. ágúst 2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur Ó. 3-1 | Þriðja tap Ólsara í röð Valur fékk mikilvæg stig á heimavelli í kvöld en Ólsarar töpuðu sínum þriðja leik í röð. 3. ágúst 2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 1-1 | Fylkismenn ná í dýrmætt stig Blikar og Fylkismenn gerði 1-1 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á Kópavogsvellinum í kvöld. 3. ágúst 2016 21:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 1-3 | Meistararnir stöðvuðu sigurgöngu Skagamanna | Sjáðu mörkin Atli Viðar Björnsson skoraði tvö mörk þegar FH bar sigurorð af ÍA, 1-3, í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 3. ágúst 2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-0 | Fjórði sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan vann sinn fjórða leik í röð þegar Víkingur R. kom í heimsókn á Samsung-völlinn í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 4. ágúst 2016 23:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fjölnir 0-2 | Loksins sigur hjá Fjölni | Sjáðu mörkin Fjölnir skaust upp í annað sæti Pepsi-deildarinnar en ÍBV er enn að daðra við fallbaráttuna. 3. ágúst 2016 20:45 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Þróttur 2-1 | Jeppe tryggði KR-ingum stigin þrjú KR-ingar unnu nauman 2-1 sigur á Þrótt í kvöld en með sigrinum náði KR að skilja sig frá botnbaráttu Pepsi-deildarinnar í bili. 3. ágúst 2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur Ó. 3-1 | Þriðja tap Ólsara í röð Valur fékk mikilvæg stig á heimavelli í kvöld en Ólsarar töpuðu sínum þriðja leik í röð. 3. ágúst 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 1-1 | Fylkismenn ná í dýrmætt stig Blikar og Fylkismenn gerði 1-1 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á Kópavogsvellinum í kvöld. 3. ágúst 2016 21:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 1-3 | Meistararnir stöðvuðu sigurgöngu Skagamanna | Sjáðu mörkin Atli Viðar Björnsson skoraði tvö mörk þegar FH bar sigurorð af ÍA, 1-3, í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 3. ágúst 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-0 | Fjórði sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan vann sinn fjórða leik í röð þegar Víkingur R. kom í heimsókn á Samsung-völlinn í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 4. ágúst 2016 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fjölnir 0-2 | Loksins sigur hjá Fjölni | Sjáðu mörkin Fjölnir skaust upp í annað sæti Pepsi-deildarinnar en ÍBV er enn að daðra við fallbaráttuna. 3. ágúst 2016 20:45